Morgunblaðið - 18.12.1979, Side 22

Morgunblaðið - 18.12.1979, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 Hentu starfs- fólkinu út í sundlaugina SUNDMEISTARAMÓT Vest- mannaeyja íór fram nú fyrir skömmu og þrátt fyrir að jólin nálgist iét iþróttafólkið það ekki aftra sér til afreka. Sundfólkið unga í Vestmannaeyjum keppti um titilinn sunddrottning og sundkóngur eyjanna. Sigfrið Björgvinsdóttir vann titilinn sunddrottning Vestmannaeyja 1979 en tveir piltar skildu hnifjafnir í baráttunni um sundkóngstitilinn. Sundfólkið i Vestmannaeyjum hefur náð góð- um árangri á skömmum tíma með tilkomu hinnar nýju sund- hallar, og miðað við hversu stutt- an tima þau hafa notið tilsagnar. Að sundmótinu loknu, brugðu keppendur á leik og hentu þjálf- ara sínum og starfsfólki sund- hallarinnar alklæddu út í laug við mikinn fögnuð áhorfenda, og ekki síst þeirra sjálfra. þr/sj. Smári Harðarson og Árni Sigurðsson skiptu bróður- lega með sér titlinum sundkóngur Vestmanna- eyja. Ljósm. Sigurgeir. Staðan í 1. deild kvenna Staðan í 1. deild íslandsmótsins í hand- knattleik kvenna eftir leiki helgarinnar: Grindavík — FH 16—23 KR - Víkingur 13-16 Fram 6 6 0 0 113-64 12 KR 6 4 0 2 98-71 8 Víkingur 6 3 0 3 104-86 6 Valur 5 3 0 2 82-79 6 HandknalllelKup ------------------/ Haukar 6 3 0 3 88—90 6 Þór 5 2 0 3 84-85 4 FH 6 2 0 4 95-118 4 Grindavik 6 0 0 6 62-133 O Markahæstar í 1. deild. Guðríður Guðjónsd., Fram 48/22 Margr. Theod. Haukum 46/29 Kristjana Aradóttir, FH 37/16 Ingunn Bernód. Vík. 31/11 Sjöfn Ágústsdóttir, Grindav. 30 Hansína Melsteð, KR 29/17 íris Þráinsdóttir, Vík 24/6 Eirika Ásgrímsdóttir, Vík. 23 Harpa Guðmundsdóttir, Val 22 Katrín Danivalsdóttir, FH 21 Elnkunnagiofln ÍR: Þórir Flosason 2, Hörður Hákonarson 2, Guðmundur Þórðarson 2, Guðjón Marteinsson 2, Bjarni Hákonarson 2, Ársæll Hafsteinsson 2, Bjarni Bjarnason 2, Bjarni Bessason 3, Sigurður Svavarsson 2, Pétur Valdimarsson 1. VALUR: Brynjar Kvaran 1, ólafur Benediktsson 1, Þorbjörn Jensson 2, Steindór Gunnarsson 3, Þorbjörn Guðmundsson 1, Bjarni Guðmundsson 2, Jón H. Karlsson 2, Stefán Gunnarsson 1, Gunnar Lúðviksson 2, Stefán Halldórsson 1, Björn Björnsson 1, Brynjar Harðarson 1. DÓMARAR: Árni Tómasson og Jón Friðsteinsson 3. HAUKAR: Ólafur Guðjónsson 2, Gunnlaugur Gunnlaugsson 1, Hörður Harðarson 1, Andrés Kristjánsson 3, Stefán Jónsson 3, Þórir Gíslason 3, Árni Sverrisson 2, Árni Hermannsson 2, Júlíus Pálsson 2, Guðmundur Haraldsson 1, Sigurgeir Marteinsson 2, Svavar Geirsson 1. KR: Pétur Hjálmarsson 2, Gisli F. Bjarnason 2, Konráð Jónsson 4, Haukur Ottesen 3, Haukur Geirmundsson 1, Þorvarður Höskuldsson 1, Ölafur Lárusson 2, Friðrik Þorbjörnsson 3, Björn Pétursson 3, Jóhannes Stefánsson 2, Simon Unndórsson 1. DÓMARAR: Guðmundur Kolbeinsson og Rögnvald Erlingsson 2. FRAM: Guðjón Erlendsson 2, Birgir Jóhannsson 2, Björn Eiríksson 1, Theodór Guðfinnsson 2, Jón Árni Rúnarsson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Egill Jóhannesson 2, Atli Hilmarsson 2, Erlendur Daviðsson 2, Andrés Bridde 3, Hannes Leifsson 3. FH: Birgir Finnbogason 1, Sverrir Kristinsson 2, Valgarður Valgarðsson 2, Guðmundur Magnússon 3, Geir Hallsteinsson 1, Guðmundur Árni Stefánsson 2, Pétur Ingólfsson 2, Hafsteinn Pétursson 1, Kristján Arason 2, Eyjólfur Bragason 2, Sæmundur Stefánsson 4, Árni B. Árnason 2. DÓMARAR: Karl Jóhannsson og Björn Kristjánsson 3. LIÐ VÍKINGS: Jens Eiriksson 2, Kristján Sigmundsson 2, Steinar Birgisson 3, Árni Indriðason 3, ólafur Jónsson 2, Erlendur Hermannsson 2, Sigurður Gunnarsson 3, Páll Björgvinsson 2, Þorbergur Aðalsteinsson 3, Brynjar Stefánsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1, Heimir Karlsson 1. LIÐ HK: Einar Þorvarðarson 2, Kolbeinn Andrésson 1, Bergsveinn Þórarinsson 2, Kristinn ólafsson 1, Gunnar Árnason 1, Hilmar Sigurgíslason 2, Karl Jóhannsson 1, Ragnar ólafsson 3, Erling Sigurðsson 2, Kristján Þór Gunnarsson 2, Jón Einarsson 3, Magnús Guðfinnsson 2. DÓMARAR: Rögnvald Erlingsson og óli Ólsen 3. Sigfríð Björgvinsdóttir sunddrottning Vestmannaeyja 1979. Syim ] ....-.. FH breytti tapaðri stöðu í sigur! UMFG:FH 16:23 FH krækti í tvö stig í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik kvenna, er liðið sótti Grindavík „heim“ í Njarðvík. Lokatölur leiksins urðu 23—16 fyrir FH, en Grindavík hafði þó forystuna í hálfleik, 10-7. Það leit sannarlega ekki út fyrir sigur FH framan af, er lið Grinda- víkur sýndi á sér nýjar hliðar. Mörkin hlóðust upp og UMFG náði mest 8 marka forystu, 10—2. Þá tóku FH-dömurnar hins vegar að síga á og tókst að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé. Síðari hálfleikur var síðan einstefna og FH-stúlkurnar skor- uðu hvert markið á fætur öðru. Þau urðu loks 16 gegn 6 í hálf- leiknum, þannig að þrátt fyrir ömurlega byríun. hafði FH unnið stórsigur, 23—16. Mörk UMFG: Sjöfn 7, Hildur, Svanhildur og Kristólína 3 hver. Mörk FH: Kristjana 9, Katrín 7, Svanhvít 4 og Kristín 3 mörk. Handknattlelkur ... ..... .......-______/ Víkingur náði toppleik VÍKINGAR sýndu mjög góðan leik þegar liðið lagði KR að velli í 1. deild íslandsmótsins i hand- knattleik kvenna um helgina. Víkingur vann öruggan sigur, 16—13, en staðan í hálfleik var 8—6 Víkingi í hag. Víkingur tók þegar forystuna í leiknum, komst í 2—0 og 3—1. KR jafnaði hins vegar í 3—3, 4—4 og 5—5, en þá seig Vikingur fram úr og náði tveggja marka forystu áður en hálfleikur rann upp. í siðari hálfleik dró enn i sundur og munaði þá nokkrum sinnum 5 mörkum, 14—9,15—10 og loks sex mörkum, 16—10. Voru úrslit leiksins þar með ráðin, enda þá frekar skammt til leiksloka. KR-dömurnar réttu þó heldur úr kútnum með því að skora þrjú siðustu mörkin í leiknum, þannig að Iokatölurnar urðu 16—13 eins og áður sagði. VíkingunKR 16:13 Víkingur er að koma upp með mjög sterkt kvennalið, fram hjá því verður ekki horft. Að vísu vantar enn að liðið sýni sömu festuna frá einum leik til annars, en líklegt er að það komi allt saman. Liðið var í bullandi fall- hættu á síðasta keppnistímabili, en stórátak hefur verið gert. Var vart hægt að hugsa sér drýginda- legri þjálfara en Eggert hjá Víkingi, þar sem hann gekk um gólf sperrtur eins og andarsteggur með vindil í hendi. Að vísu var slokknað í vindlinum í lokin er KR skoraði hvert markið af öðru, en hvað um það. Víkingur vann góðan sigur. KR virðist gersamlega hafa gefið möguleika sína upp á bátinn við það að tapa fyrir Fram. Liðið var lélegt að þessu sinni, en getur miklu meira. Lið Víkings var jafnt, en þrjár stúlkur báru af, þær Ingunn, Eiríka og íris. Það er helst að finna að Víkingum, að breiddin í markaskoruninni er lítil. Þá varði Jóhanna í markinu ágætlega. Hjá KR var það einkum Karólína sem eitthvað kvað að, en liðið náði sér aldrei á strik. Mörk Víkings: Ingunn 7, íris 5, Eiríka 3 og Sigurrós 1 mark. Mörk KR: Hansína og Karólína 3 hvor, Arna, Hjördís og Hjálm- fríður 2 mörk hver og Olga eitt mark. — gg • Birna ryðst í gegn um vörn Vikings, en er hindruð og víti var dæmt. Ljósm. Emilia.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.