Morgunblaðið - 18.12.1979, Qupperneq 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðberi óskast til aö bera út Morgunblaöiö,
á Hreinsholt (Ásar) sem fyrst. Upplýsingar
gefur umboðsmaöur Morgunblaösins í
Garðabæ, sími 44146.
Sendill
óskast á skrifstofu blaðsins.
Upplýsingar í síma 10100.
Pti>y|&iiiiji>M>ít>
Atvinna — Keflavík
Hraöfrystihús óskar eftir aö ráöa starfskraft
á skrifstofu. Upplýsingar um aldur, menntun
og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt:
„Keflavík — 4578“.
Ritari
Óskum eftir aö ráöa ritara með góöa
vélritunarkunnáttu og staögóða þekkingu í
ensku og sænsku. Fjölbreytt og skemmtilegt
starf á stórum vinnustað. Laun eftir hæfni.
Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 5. janúar n.k. merkt:
Ftitari — 4674.
Blikksmiður
eöa maöur vanur járniönaöi svo sem Argon,
kolsýru og gassuöu, handfljótur meö góöa
æfingu óskast á pústurröraverkstæðið,
Grensásveg 5, Skeifu megin. Aöeins reglu-
maöur kemur til greina. Uppl. á verkstæöinu
hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
Framkvæmdastjóri
Staða framkvæmdastjóra Samtaka sunn-
lenzkra sveitafélaga er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15 janúar n.k.
Umsóknir skal senda til formanns fram-
kvæmdastjórnar Ölvis Karlssonar, Þjórsár-
túni, Ásahreppi, Rang. og veitir hann jafn-
framt nánari upplýsingar.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar aö ráöa nú þegar
mann á aldrinum 25 — 35 til fjölþættra
skrifstofustarfa. Stúdentspróf eða verzlun-
arskólamenntun æskileg, ennfremur góö
kunnátta í ensku og einu noröurlandamáli.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaösins
fyrir 24. des. n.k. Merkt : „Framtíöarstarf:
4798“
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ Edda 597912187 — jólaf.
IOOF RB. 4 =
12912188'/4 - jólav
IOOF = Ob. 1F =
16112188’A - jólav.
□ Hamar 597912187 — jólaf.
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB
KR)5TIL€0r 5TRRF
Blblíulestur í kvöld kl. 8.30 aö
Auðbrekku 34, Kópavogi. Allir
hjartanlega velkomnir.
K.F.U.K. A.D.
Jólafundurinn veröur í kvöld kl.
8.30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi.
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður: Einar J.
Gíslason.
Ódýr ferðaútvörp
bílaútvörp og segulbönd, bíla-
hátalarar og loftnestsstengur,
stereoheyrnartól og heyrnarhlíf-
ar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kass-
ettutæki og átta rása tæki. TDK
og Ampex kassettur, hljómplöt-
ur, músikkassettur og átta rása
spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikiö á gömlu veröi. Póstsend-
um F.Björnsson, radíó-verzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýð., dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824, Freyju-
götu 37, sími 12105.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiöholti
Skólaslit haustannar veröa í Bústaöakirkju
fimmtudaginn 20. desember n.k. og hefst
skólaslitaathöfnin kl. 14 (kl. 2 e.h.). Á
skólaslit eiga eftirtaldir hópar nemenda aö
koma:
1. Allir er lokiö hafa eins og 2ja ára
námsbrautum skólans.
2. Nemendur er lokið hafa bóknámi og
verkþjálfun sjúkraliða.
3. Nemendur er lokiö hafa sérhæföu verzlun-
arprófi viöskiptasviðs.
4. Nemendur er lokiö hafa sveinsprófum á
lönfræöslubrautum.
5. Nemendur er lokið hafa stúdentsprófi.
Foreldrar nemenda og venzlafólk svo og
aðrir velunnarar skólans eru velkomnir á
skólaslitin.
Skólameistari.
Datsun — 180 B
Mjög góður bíll ekinn 30 þús. km. Sérlega
hagstæö greiðslukjör fyrir tryggan kaup-
anda. Til sýnis og sölu í Sýningarsal Sveins
i Egilssonar.
húsnæöi öskast
Verslunarhúsnæði
óskum að taka á leigu 50—70 ferm verslun-
arhúsnæöi í miöbænum eöa viö Laugaveg-
inn. Aöeins jaröhæö kemur til greina.
Upplýsingar sendist á augld. Mbl. merkt
1 „Húsnæði — 023“ fyrir 21.12’79.
útboö
Útboð
Prentsmiðjan Oddi hf óskar eftir tilboðum í
aö byggja prentsmiðjuhús aö Höföabakka 7,
Reykjavík. Búiö er aö steypa sökkla. Megin-
hluti hússins er á einni hæö en hluti þess
tvær hæðir. Grunnflötur er um 4190 fm en
heildarflatarmál um 5170 fm, rúmmál um
24450 rúmmetrar.
Útboösgögn eru til sýnis hjá undirrituöum og
veröa afhent þar gegn 50 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
Arkitektastofan s.f.
Ormar Þór Guðmundsson,
Örnólfur Hall,
Ármúla 11, Reykjavík.
Nýjar bækur frá Letri:
Ógnvaldurinn og
Þrælar soldánsins
BÓKAÚTGÁFAN Letur
hefur gefið út tvær bækur
eftir Þröst J. Karlsson,
Þræla soldánsins og Ógn-
valdinn.
Ógnvaldurinn er áttunda
bókin í framhaldsbóka-
flokki og hefur hún undir-
titilinn: Þættir úr ævisögu
Snata gamla. Snati, Lip-
urtá og Rolli fara í kaup-
stað og enda í hættulegum
ævintýrum, en allt fer þó
vel að lokum, segir m.a. á
bókarkápu um söguna.
Þrælar soldánsins fjallar
um vinina Tunna ösku-
tunnukött, spóann Robob
og hanann Stórakamb og
segir frá furðulegustu
ævintýrum er þeir lenda í í
landi soldáns nokkus. Báð-
ar bækurnar eru skreyttar
fjölda mynda eftir Hörpu
Karlsdóttur.