Morgunblaðið - 18.12.1979, Síða 36

Morgunblaðið - 18.12.1979, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 Meistaraverk Hamsuns GRONAR.. GOTUR „Sjaldan eða aldrei hefur hann skrifað betur en þessi dag- bókarblöð, sem ná yfir tíma- biliö 26. maí 1945 til Jóns- messu 1948, en þá féll dómur hæstaréttar yfir honum.“ i „Þýðing Skúla Bjarkans á' Grónum götum er sannkallað listaverk frá tíma þegar menn vönduðu sig lögðu, allan met- nað sinn í að gera vel. Sá tími er sem betur fer ekki alveg liðinn Úr bókmenntagagnryni í Mbl. eftir Jóhann Hjálmarsson Stafafell Jólagjöfin sem reiknað er með Er CANON vasatölva og þér getiö valiö úr 10 mismunandi geröum. Komiö meöan úrvaliö er nóg. Sendum í póstkröfu og gefum kaupendum góð ráð um val gegnum síma. CANON fyrir skólafólk CANON fyrir herra CANON fyrir dömur CANON fyrir alla íslenskir kristniboðar gjajfra Þrir Islendingar, Katrín Guðlaugs- dóttir, Margrét Hróbjartsdóttir og Helgi Hróbjarts- son, sem starfaö hafa aö kristniboðs- og hjálpar- störfum í Eþíópíu bregða upp fyrir lesendum framandi umhverfi, kjörum fólksins, er þeir störfuðu með og viðbrögðum sínum við óþekktum aöstæöum. Með bókinni, sem er myndskreytt, er minnst 50 ára afmælis Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Kr. 8.540. Bókaútgáfan SALT HF, Freyjugötu 27, sími 18188. SM-2850 Stereo-samstæðan Verö ca. kr. 398.000.- Stórfallagt hljófnflutningataaki á •instaklaga góóu varói Allt í einu tæki: Stereo-útvarp, Cassettusegulband, plötu- spilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 44 wött. Tvelr hátalarar eru ( hvorum kassa. Stór renndur 30 sm plötu- tjiskur. Útvarpiö er meö langbylgju, miö- bylgju og FM stereo. RcO selktor. Komiö og skoöiö þetta stórfallega tæki og sannfærist um SM 2850. Toshiba-tækiö er ekki aöeins afburöa stílhreint í útliti heldur líka hljómgott. SM 2850 gefur yöur mest fyrir peningana. S-laga armur Magnetísk hljóödós EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðasfræti 10 A Sími 1 69-95 — Reykjavík SKRIFVELIN hf. Suðurlandsbraut 12 sími 85277 85275. Einnig selt til jóla í Jólamagasíninu Ártúnshöföa. Útsðlustaóir: Akranes: Bjarg hf. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvík: Verzl. E.G. ísafjðröur: Straumur s.f. Hvammstangi: Verzl. S.P. Blðnduós: Kaupf. Húnvetninga Sauöárkrókur: Kaupf. Skagflrölnga Akureyri: Vöruhús KEA Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þlngeyinga Egllsstaöir: Kaupf. Héraösbúa Ólafsfjöröur: Verzl. Valberg Siglufjöröur: Gestur Fanndal Hornafjöröur: KASK Hvolsvöllur: Kaupf. Rangaalnga Vestmannaeyjar: Kjarnl h.t. Keflavfk: Duus. HAUSTRÖKKRIÐ YFIRMÉR eftir Snorra Hjartarson Ilauströkkur sem fer að í lífi manns og heims, temprað af unaði náttúrunnar oj? heiðríkju og kyrrð hins fyrsta vors í endurminningunni. Fyrsta bók þessa listfenga skálds eftir 13 ára hlé. Mál og menning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.