Morgunblaðið - 18.12.1979, Page 41

Morgunblaðið - 18.12.1979, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 41 felk í fréttum Kiíreka KÚREKINN mikli Roy Rogers — sem um langt skeið heíur skemmt okkur eldri sem yngri á barnasýn- ingum bíóanna á sunnu- dögum og oítar, heíur gefið út æviminningar sínar og konu sinnar Dale Evans, sem mjög oft hefur leikið með kappanum í kúrekamyndun- um. — Kom þessi bók út um siðustu mánaðamót vestur í Los Angelesborg. — Var þá efnt til blaðamannafund- ar með þeim hjónum og þá tók ljósmyndari AP—fréttastof- unnar mynd af þessum víðfrægu kúrekahjónum. Þau hafa nefnt bókina eftir kynningarlagi sínu í sjónvarpsþáttum sínum „Happy Trail“, sem jafnvel mætti snúa á ísl. og kalla „Gömlu góðu reiðgöturnar.“ œviminningar Sjálfur Bill Haley ALLIR gamlir rock’n roll aðdáendur dáðu á sínum tima nafnið Bill Haley, svo mikinn ljóma bar af þvi. Lengi mun rock’n roll-lagið „See you later, alligator”, halda nafni Bills á loft, svo tekið sé dæmi. En hér heilsar þessi gamli músikkóngur Elizabethu Bretlandsdrottningu á mikilli, árlegri skemmtisamkomu sem haldin var fyrir nokkru i London, „The Royal Variety performance“. Ungfrú ísland 79 aðstoðar viðskiptavini við valið Demantar og gdi - gjöfin sem gleöur HALLDÓRI Skólavörðustíg 2 Pampers FYRIR BARNIÐ ÞITT ÞURR BOTN ER BESTA JÓLAGJÖFIN AUK ÞESS LÉTTA PAMPERS JÓLA- ANNIRNAR. GLEÐILEG JÓL MEÐ PAMPERS Diskó hljómsveit ársins 1979 Gibson Brothers — CUBA Sennilega hefur engin hljómsveit slegið jafn mikið í gegn á diskótekum heimsins á þessu ári og GIBSON BROTHERS Fyrst með laginu „Oh what a Life“ síðan með „Cuba“ og nú er það „Que sera mi Vida“ sem þýtur upp alla vinsældarlista heimsins. Auðvitað er öll þessi 3 frábæru lög að finna á Cuba—LP plötu þeirra bræðra. Nú er líka eins gott að hafa fljóta fætur og tryggja sér eintak, áður en allir hinir uppgötva hversu æðislega góð „Cuba“ er. Verð kr. 8.750.— KARNABÆR Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræti 22 Heildsöludreifing sUinor h# •im»r 85742 — 85055 dk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.