Morgunblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1980 Nokkrar söguhetjanna í Spítalalífi, sitjandi á dæmigerðum opnum herjeppa. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Að baki víglínu Kóreustyrjaldarinnar Bandaríski gamanmynda- flokkurinn Spítalalíf er á dagskrá sjónvarps í kvöld, og hefst þátturinn klukkan 20.30. Þættir þessir eiga sem kunnugt er að gerast í Kór- eustyrjöldinni, og lýsa þeir á gamansaman hátt störfum bandarískra sjúkraliða að baki víglínunnar. Fjöldi fólks kemur við sögu, en aðallega er þó byggt upp á ýmsum atvikum í kringum nokkrar aðalsögu- hetjur. Þættir þessir eru um sama efni og kvikmynd með sama nafni fjallaði um fyrir nokkrum árum, en hún naut á sínum tíma mikillar hylli. Sem fyrr segir eru þetta gamanþættir, en undir niðri leynist þó ádeila á stríðið, sem allir vilja raunverulega gleyma en geta ekki af eðli- legum ástæðum. Nær sanni væri því ef til vill að kalla þættina grátbroslega en broslega. Enska knattspyrnan er á dagskrá sjónvarpsins í dag, og þá koma meðal annarra leikmenn Arsenal við sögu, en þeir eru, talið frá vinstri í aftari röð: Arsenal á skjánum í dag Sýnt verður úr fjórum leikjum í ensku knatt- spyrnunni í dag, að sögn Bjarna Felixsonar íþróttafréttamanns og umsjónarmanns þáttar- ins. í fyrsta lagi verður sýndur úr fyrstu deild leikur Liverpool og South- ampton, og einnig leikur Manchester United og Ar- senal. Þá verður úr ann- arri deild leikur Cam- bridge og Sunderland, og úr þriðju deild leikur Brentford og Sheffield Wednesday. í íþróttaþættinum verð- ur hins vegar mest um skíðaíþróttir, en einnig fimleikar og körfuknatt- leikur. Tón- stofan Tónstofan er á dagskrá sjónvarps í kvöld, nánar til tekið klukkan 20.55. Gestir Tónstofunnar að þessu sinni eru Anna Júlí- ana Sveinsdóttir söng- kona og Guðrún A. Krist- insdóttir píanóleikari. Kynnir er Rannveig Jó- hannsdóttir og stjórn upptöku annaðist Tage Ammendrup. rr . Utvarp Revkjavík L4UG4RD4GUR 26. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Heyrið vella á heiðum hveri“ Barnatími undir stjórn Sig- ríðar Eyþórsdóttur. Þar verður m.a. rætt við Valgerði Jónsdóttur kennara í Kópa- vogi um dvöl hennar við landvörzlu á Hveravöllum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar.__________________ SIDDEGID___________________ 13.30 I vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, óskar Magnússon og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Guðrún Kvaran cand. mag. talar 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot Fjórði þáttur: „í voða stórri höll“. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leik- in 17.00 Tónlistarrabb; — X Atli Heimir Sveinsson rabb- 26. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Villibióm Þrettándi og síðasti þáttur. Efni tólfta þáttar: Illa horí- ir fyrir Páli og Brúnó. Bróðir Páls vill ekkert af þeim vita og þeir standa uppi félausir í framandi landi. Alsírsk börn, leikfé- lagar Páls, koma þeim til hjálpar svo að þeir fá far til Ghardaia í Suður-AIsír þar sem móðir Páls er sögð vinna. ^ Þýðandi Soffia Kjaran. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Spítalalíf Bandarískur gaman- myndafiokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tónstoían Gestir Tónstofunnar eru Anna Júiíana Sveinsdóttir söngkona og Guðrún A. Kristinsdóttir pianóleik- ari. Kynnir Kannveig Jó- hannsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.10 Kaipo-hamar Síðari hluti nýsjálenskrar mz&væmma myndar um siglingu Sir Edmunds Hillarys og Kaipo-hamri við suður- strönd Nýja-Sjálands og sóknina upp á hamarinn. 21.35 Ipcress-skjölin Bresk njósnamynd frá ár- inu 1965. 'Aðalhlutverk Michael Uaijie og Nigel Green. Breskum vísíndamanni er rænt og þegar hann íinnst aftur hefur hann gleymt öllu í sérgrein sinni. Gagn- njósnaranum Harry Palm- er cr falin rannsókn máls- ins. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok ar um Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID____________________ 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson íslenzk- aði. Gísli Rúnar Jónsson les (9). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Aif- onsson kynna. 20.30 Gott laugardagskvöld Þáttur með blönduðu efni í umsjá Óla H. Þórðarsonar. 21.15 A hljómþingi Jón Örn Marinósson velur sígilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt and- lát“ eftir Simone de Beauvoir Bryndís Schram endar lestur sögunnar í eigin þýðingu (7). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.