Morgunblaðið - 02.02.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980
25
var Snæbjörn Elvin Magnús Eug-
en Palsson Fornjótur voru miklir
áhugamenn um virkjun áa í Arn-
arfirði, en þeir voru fæddir á
Flateyri. Afi minn var mikill
athafna- og fjármálamaður og var
sífellt á ferð til Norðurlanda og
Bretlands í ýmsum erindagjörðum
og einhverju sinni á hann að hafa
útvegað Islendingum lán og gerði
það að mestu leyti á eigin spýtur,
en þeir voru víst fáir í útlöndum
sem vildu lána Islendingum fé.
Hafði afi minn af þessu margs
konar kostnað og.hafði verið um
það rætt að hanri fengi nökkra
þóknun fyrir vikið. Eitthvað gekk
sú greiðsla seint því að árið 1926, 5
árum eftir að lánið var útvegað,
með áskorunarskjalið sem er
sögulegt plagg.
— En það er árið 1932 sem afi
minn var með þessi virkjunarmál í
undirbúningi og voru veðsett rétt-
indi í ánum í Arnarfirði, m.a.
Dynjandi, til að koma málinu
áfram og átti að endurgreiða lánin
þegar virkjunarfyrirtækið væri
stofnað og komið í gang. Síðan leið
nokkuð langur tími og faðir minn
tók einnig við þessum málum og
ég man eftir því að heima var
alltaf talað með mikilli virðingu
um Dynjanda og fossinn og að
einhvern tíma yrði fjölskyldan rík
þegar þessi mál yrðu komin í höfn.
I fyrra kom ég hingað til þess að
athuga hvað ég og fjölskylda mín
eigum eftir hér, hvort við ættum
Við fossinn Dynjanda
samþykktu 24 alþingismenn að
skora á ríkisstjórnina að greiða
„herra Páli J. Torfasyni það sem
honum kann að reynast vangoldið
af þóknun þeirri er umsamin var
af ríkisstjórninni fyrir milligöngu
hans við enska lánið sem ríkis-
sjóður tók árið 1921“, og ég er hér
ekki tilkall til vatnaréttinda í
Arnarfirði og hvort eitthvað væri
óuppgert af því sem afi minn átti
að hafa fengið.
í því sambandi kvaðst Bente
upphaflega hafa fundið þau skjöl
sem hún byggir rétt sinn á í
dánarbúi móður sinnar, en hún
lézt fyrir rúmum tveimur árum í
Danmörku. Faðir hennar fluttist
til Danmerkur barn að aldri og
kvæntist þar móður hennar. Dvöl
Bente hér á landi í fyrra leiddi til
þess að hún komst í samband við
ættingja sína hér og að auki til
þess, að maður nokkur, sem lesið
hafði í Mbl. um mögulega kröfu
hennar til eignarréttinda á fram-
angreindum ám og vatnaréttind-
um, leit í þinglýsingarbækur
Isafjarðarsýslu til þess að forvitn-
ast um sögu eignaraðildar að
þessum réttindum.
Eign hvers?
Þar er skráð, að árið 1954 hefði
fyrirtæki með nafninu Orkuvötn
keypt réttindin af eigendum og
síðan selt þau ríkinu á árinu 1961.
Þar er að finna afsal, vélritað á
dönsku um söluna 1954 og undir
það vélritað nafn móður Bente,
sem seljanda. Ér þarna var komið
sögu, var faðir hennar látinn, en
foreldrar hennar höfðu áður slitið
samvistum. Þá er nafn móður
hennar skrifað á þann hátt, sem
hún aldrei skrifaði sjálf, en þann-
ig hafði nafnið fyrst birst á
Islandi í trúlofunartilkynningu
sem faðir hennar sendi á sínum
tíma til íslands. Og að auki skrifa
kaupendur ekki nöfn sín á afsalið
og ekki er getið þeirrar fjárhæðar,
sem eignin er seld á. Vitundar-
vottur er danskur lögfræðingur,
sem Bente hefur haft samband
við, en hann kvaðst hafa undirrit-
að mörg skjöl í starfi sínu, ekki
myndi hann eftir þessu tilviki
sérstaklega.
— Bente Fornjótur kvaðst vera
komin aftur til landsins, til þess
að kanna þessi mál frekar og vera
í leit að góðum lögfræðingi, sem
vildi gefa sér ráðleggingar varð-
andi þetta mál. Henni fyndist
þetta mál gruggugt, — og af
hreinni þrjósku vildi hún komast
fyrir um hver í raun ætti þessi
réttindi í dag og hvort eignar-
skiptin 1954 hafi verið lögleg. Hún
telur sig geta fært sönnur á, að
móðir sín hefði hvergi komið þar
nærri.
Afli Ólafsvík-
urbáta rýr í
vertíðarbyrjun
Ólafsvík. 1. íebrúar.
VERTÍÐ hófst strax upp úr
áramótum hér í Ólafsvík. Afli
hefur verið rýr. enda hamlaði
erfið tíð þar til nú í lok
mánaðarins, að róðrar væru
samfelldir og línubátarnir
kæmust á djúpmið. Þar gefur
sig til væn og falleg ýsa.
Níu bátar róa með línu og hafa
fengið 583- lestir í 125 róðrum.
Aflahæstur þeirra er Gunnar
Bjarnason með 116 lestir í 20
róðrum. Afli netabáta hefur verið
afar bágur. Átta bátar eru á
netum og hafa aflað 183 lesta í 83
sjóferðum. Mestan afla þeirja
hefur Ólafur Bjarnason, 53 lestir í
16 róðrum. Togarinn Lárus
Sveinsson hefur landað þrisvar í
janúar, alls 300 lestum. Heildar-
aflinn er því 1.066 lestir og er það
150 lestum lakara en í fyrra, en þá
gaf mun betur til veiða á línu og
aflinn var þá einnig betri.
— Fréttaritari.
INNLENT
Höfundarnafn
féll niður
ÞAU MISTÖK urðu í sambandi
við birtingu greinar Lúðvíks Jós-
epssonar formanns Alþýðubanda-
lagsins í MbL í gær: „Eru umsagn-
ir Þjóðhagsstofnunar um efna-
hagstillögur flokkanna ekki
marktækar?", að nafn höfundar,
sem skyldi standa með fyrirsögn
féll niður.
Mbl. biðst afsökunar á þessum
mistökum.
á 80 dögum
Bjarni Guðmarsson í hlutverki Ifelga Leifsdóttir i hlutverki
Filius Fogg. Ljósm. Mbl. Kristj. ungfrú Audu.
Fix leynilögreglumaður i höndum Ingólfs Sverris Guðjónssonai
Passepartout ræðir við
Fix leynilögreglumann.
(Stefán Geir Stefáns-
son og Ingólfur Sverrir Guðjónsson).
blaðinu: „Skólaleikur Menntaskól-
ans, sem er tradition í bæjarlífi
Reykjavíkur, á sér ekki farveg
lengur. Þess vegna verður Herra-
nótt að færa sig nær uppruna
sínum og leita út frá honum á
nýjar slóðir — það er skólanum
sjálfum.
Hversu þörf sem söguleg með-
vitund kann að vera má sagan
ekki verða okkur hengingaról. Við
erum ekki fyrst og fremst fána-
berar fornrar hefðar. Okkar
markmið er að hressa upp á
skammdegið, gera lífið léttara,
fást við annað en bókalestur,
kynnast nýrri hlið tilverunnar,
slóðir sem ugglaust fá okkar eiga
leið inn á aftur, skemmta okkur og
kannski ykkur líka.“
fslands
*
ferma skipin
sem hér
segir:
AMERÍKA w
PORTSMOUTH:
Bakkafoss 8. feb.
Selfoss 12. feb.
Goðáfoss 18. feb.
Brúarfoss 26. feb.
Bakkafoss 28. feb.
Bakkafoss ' 21. marz
BRETLAND/
MEGINLANDIÐ
ANTWERPEN:
Skógafoss 5. feb.
Bifröst 8. feb.
Reykjafoss 14. feb.
Skógafoss 22. feb.
ROTTERDAM:
Skógafoss 4. feb.
Reykjafoss 13. feb.
Skógafoss 21. feb.
FELIXSTOWE:
Dettifoss 4. feb.
Mánafoss 15. feb.
Dettifoss 18. feb.
Mánafoss 25. feb.
HAMBORG:
Dettifoss 7. feb.
Mánafoss 14. feb.
Dettifoss 21. feb.
Mánafoss 28. feb.
WESTON POINT:
Kljáfoss 13. feb.
Kljáfoss 27. feb.
NORÐURLOND/
EYSTRASALT MOSS:
Álafoss 8. feb.
Tungufoss 15. feb.
Úöafoss 22. feb.
Álafoss 29. feb.
Tungufoss 7. marz
Úöafoss 14. marz
BERGEN:
Álafoss 4. feb.
Úðafoss 18. feb.
Tungufoss 3. marz
HELSINGBORG:
Laxfoss 5. feb.
Háifoss 12. feb.
Laxfoss 19. feb.
Háifoss 26. feb.
Laxfoss 4. mars
GAUTABORG:
Álafoss 6. feb.
Tungufoss 13. feb.
Úðafoss 20. feb.
Álafoss 27. feb.
Tungufoss 5. marz
Úöafoss 12. marz
KAUPMANNAH.:
Laxfoss 6. feb.
Háifoss 13. feb.
Laxfoss 20. feb.
Háifoss 27. feb.
Laxfoss 5. marz
HELSINKI:
írafoss 5. feb.
Múlafoss 21. feb.
VALKOM:
Irafoss 7. feb.
Múlafoss 22. feb.
GDYNIA:
Lagarfoss 2. feb.
írafoss 9. feb.
Múlafoss 26. feb.
RIGA:
Múlafoss 24. feb.
KRISTJÁNSANDUR:
Tungufoss 12. feb.
Álafoss 26. feb.
Úöafoss 11. marz
sími 27100
Frá REYKJAVÍK:
á mánudögumtii
AKUREYRAR
ÍSAFJARÐAR
á miðvikudögum til
VESTMANNAEYJA
EIMSKIP