Morgunblaðið - 23.02.1980, Side 14

Morgunblaðið - 23.02.1980, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980 Rotary-hreyfingin 75 ára: Þjónustan sé þitt leiðarljós r _ * Rætt við umdæmisstjóra Rotary á Islandi, Baldur Eiríksson Rotary-hrcyfinjíin á 75 ára afmæli í dag. Ilún var stofnuð í ChicaKo í Bandaríkjunum 23. febrúar 1905 af handaríska lötffræðingnum Paul R. Ilarris. Fyrsti íslenzki klúhhurinn var stofnaður í Reykjavík 13. sept. 1934. aðalhvatamenn að stofnun hans voru þeir Ludvig Storr ræðismaður ok Knud Ziemsen fyrrv. borgarstjóri, sem varð fyrsti forseti klúhhsins. í dag eru 18.409 klúhbar í 153 löndum og félagatalan er um 853 þúsund. í tilefni af afmælinu ræddi Mbl. við umdæmisstjóra Rotary hérlendis. Baldur Eiríksson fulltrúa á Akranesi. Við spurðum hann fyrst hvcrt hefði vcrið upphafið að stofnun samtakanna. „Paul R. Harris, upphafsmaður samtakanna, fluttist úr dreifbýli í stórhort;ina Chicano. Hann se^ir sjálfur svo m.a. um tilurð samtak- anna: „Sunnudafjar oj; aðrir heltíi- dagar voru mér ömurlegir. Að vísu t;at ég sótt lá(;niessu í nokkrum kirkjum í miðborj;inni en síðari hluti sunnudat;anna varð mér lant;- ur — mér fannst ét; vera einmanna oíi yfirgefinn. Minningar frá bernskuslóðum voru áleitnar. Á fyrstu dö(;um mínum í stórbort;inni þar sem hafði sett niður starfsemi mína átti ég ekki svo mikið sem einn vin...“ Hann fer að velta því fyrir sér, hvort ekki muni hæt;t að koma á fót í stórbort;inni einhverri stofnun eða félatd, óháðu stjórn- rnáli • ot; trúarbrat;ðaafstöðu ot; með ríkjandi umburðarlyndi ttat;n- vart skoðunum félat;anna. Stofnfélajíar fimm Þessi hut;mynd þróast síðan hjá Paul Hárris ot; í febrúar 1905 biður hann þrjá kunnintya úr verzlun- arstétt að finna sit; ot; legt;ur fyrir þá lauslet; dröj; að félat;sskap, sem starfa skyldi að samvinnu og vin- áttu hliðstæðri þeirri sem þeir þekktu úr heimabyt;t;ðum sínum. Fyrsti klúbburinn var síðan stofn- aður ot; voru félagar fimm að tölu. Félat;atalan óx ot; félaj;slyndi ríkti meðal þátttakenda ot; hjálp- fýsi við aðra menn oj; samfélat;ið varð að leiðarljósi. Félat;arnir ui>p- Kötvuðu mart;t sameit;inlet;t, bæði í velgent;ni ok í erfiðleikum. Árið 1912 var myndað Alþjóða- samband Rotary, „Rotary Inter- national," ot; sérstök Rotary- umdæmi stofnuð. Núverandi for- seti er James L. Bomar frá Banda- ríkjunum, en á næsta starfsári mun Finninn Rolf Klárich taka við forsetastarfinu. Aðalstjórn Rotary International hefur aðsetur í Ev- anston í Bandaríkjunum, þá er einnit; skrifstofa í Zúrich fyrir Evrópusvæðið. Alþjóðaþint; Rotar.v International verður þetta árið haldið í Chicat;o í byrjun júní, en þar var fyrsti klúbburinn stofn- aður f.vrir 75 árum.“ — Þá höfum við ekki unnið fyrir gý)? — Hvernit; er nafnið Rotary tilkomið? „Nafnið er þannij; tilkomið, að fundir voru haldnir á víxl á skrif- stofum félat;anna eða vinnustað. Seinna varð sá háttur á hafður, þet;ar fastur fundarstaður kom til, að félat;arnir sátu aldrei á sama stað við fundarborðið — „roteruðu“ á milli. — Eftir hverju sækjast menn, sem t;ant;a í Rotary? „Rotary leiðir saman menn úr mört;un> starfs- oj; atvinnuj;rein- um, sem hafa mismunandi afstöðu til félat;smála, trúar of; þjóðernis, í því skyni að láta þá skilja hver Antíus S. Mitcholl var fyrsti alþjóðaforsetinn scm hcimsótti ísland. Pað var árið 1948. llann cr hcr á myndinni ásamt þávcrandi umdæmisstjóra, sr. Óskari J. Porlákssyni. Baldur Eiríksson umdæmisstjóri Rotary á íslandi. Stofnandi Rotary, Paul R. Harris. Núverandi forseti Rotary International, James L. Bomar. Ljósmynd Mbl. Emelía. Aðsctur Alþjóðasamhands Rotary í Evanston í Bandarikjunum annan betur en áður, varða um- burðarlyndari, vinKjarnlet;ri, hjálpfúsari. Paul Harris sat;ði einhverju sinni: „Ef við Rotary-félat;ar t;etum unnið að því að jafna aðstæðurnar í heiminum, koma á betri skilnint;i manna í millum, án tillits til ætternis þeirra, trúar eða stjórn- málaskoðana, þá höfum við ekki unnið fyrir ííýrf'.“ Rotary-félat;sskapurinn er opin- ber félat;sskapur ot; er starfandi í öllum heimsálfum. FélaKar eru valdir án tillits til trúmála, stjórn- mála ok þjóðernis. Þetta er félaKs- skapur manna, sem vilja vinna að huKsjón Rotary, þjónustuhuKsjón- inni, en hún er skilyrði allrar KÓðrar ok KaKnleKrar starfsemi. — Hvert er aðalmarkmíð hreyf- inKarinnar? „Markrnið Rotary-félaKsskapar- ins er að vinna að fjórum þáttum í anda huKsjónar hreyfinKarinnar, en þeir : — að vinna að aukinni kynn- inKu, svo hún veiti tækifæri til þjónustu, — að Klæða háleitar siðKæðis- kröfur í athöfnum ok embættis- rekstri, viðurkenninKu á KÍldi allra nytsamra starfa ok virðinKU hvers Rotary-félaKa fyrir starfi sínu, — að auka þjónustuhuKsjóninni fylRÍ með drenKÍleKri framkomu hvers RotaryféláKa í einkalífi, at- vinnu- ok þjóðfélaKsstörfum. — að efla samkomulaK, KÓðvild ok frið þjóða í milli. Þetta vill Rotary-hreyfinKÍn Kera á Krundvelli hinna spakleKU orða: „Það sem þér viljið að mennirnir Keri yður, það skuluð þér ok þeim Kjöra.“ Ilugaríar skiptir mestu „HuKarfar skiptir áreiðanleKu mestu í framfylKd þessara leiða. Við höfum svokallað fjórpróf til notkunar í daKleKu lífi ok starfi, ok það hljóðar svo: Er það sannleikur? Er það drenKÍleKt? Eykur það velvild ok vinarhuK? Er það öllum til KÓðs? ‘ HreyfinKÍn hefur veitt ýmsum líknarmálum ok menninKarmálum stuðninK um víða veröld ok í þeim efnum hefur hún á þessu ári ok því síðasta unnið að svokölluðu 3 — H verkefni, þ.e. „Health — HunKer — Humanity", þ.e. Heilsa — HunKur — Mannúð." — HvernÍK Kekk að stofna hreyfinKuna hérlendis ok hvert hefur verið aðalverkefni hennar hér? „Fyrsti klúbburinn hér á landi var stofnaður í Reykjavík 13. sept. 1934 ok voru stofnendur 23. Aðal- forKönKumenn að stofnuninni voru þeir LudvÍK Storr ræðismaður ok Knud Ziemsen fyrrv. borKarstjóri, sem varð f.vrsti forseti klúbbsins. Fyrstu þrjú árin var Rotar.vklúbb- ur Reykjavíkur eini klúbburinn á landinu, en í október 1937 var stofnaður klúbbur á ísafirði ok í desember sama ár á SÍKlufirði, en ynKsti klúbburinn, Rotaryklúbbur Seltjarnarness, var stofnaður 20. marz 1971. Nú er 861 félaKÍ á landinu ok klúbbarnir 22. AðalviðfanKsefni upphafleKu íslenzku Rotaryklúbbanna hefur verið kynninKarstarf ok það að efla ok örva þjónustuanda meðal félaK- anna í anda RotaryhreyfinKarinn- ar, en síðar hefur farið frajn í klúbbunum marKháttuð fræðslu- ok menninKarstarfsemi. Einstakir klúbbar hafa haft með höndum ýmiss konar hjálpar- ok líknarstörf eða önnur félaKsleK viðfanKsefni.“ Námsmannastyrkir og unKlingaskipti „Islenzka umdæmið var formleKa stofnað 1. júlí 1946 ok var dr. HelKÍ Tómasson f.vrsti umdæmisstjórinn. Umdæmið hefur tekið þátt í sam- tökum norrænna Rotaryklúbba, stofnaður hefur verið æskulýðs- sjóður ok Kreitt hefur verið fyrir unKmennaskiptum. EinnÍK erum við aðilar að Rotary-sjóðnum, „Rotary Foundation“.“ — Sjóðurinn virðist vera nokkuð þekktur ok hafa marKÍr notið kóös af starfsemi hans. Hver voru til- dröK að stofnun hans ok hvert er meKÍnmarkmiðið? „HuKmyndin að stofnun þessa sjóðs kom fyrst fram á allsherjar- þinKÍ RotaryhreyfinKarinnar, sem háð var í Atlanta í GeorKÍufylki í Bandaríkjunum 1917. Það var þá- verandi forseti sem laKÖi til að Rotary-félaKSskapurinn sameinað- ist um’ sjóðsstofnun, er K*t* orðið stórfelld lyftistönK til aukinnar menninKar. Átti huKmynd þessi ekki veruleKu fylK* að fa^na í fyrstu, en hún var vakin upp að nýju ok smám saman óx sjóðnum fiskur um hryKK enda hafði Paul Harris mikinn áhuKa á eflinKU sjóðsins ok hafði skömmu fyrir andlát sitt orð á því, að ef Rotary- félaKar vildu sýna minninKu hans virðinKu, að honum látnum, Kætu þeir eÍKÍ Kert það á betri hátt en að efla Rotary Foundation, þannÍK að sjóðurinn yrði fær um að veita styrki svo um munaði til þess að auka ok efla skilninK milli þjóða. Þe^ar Paul Harris dó, urðu Rotary-félaKar um víða veröld svo vel við óskum hans, að sjóðurinn tvöfaldaðist náleKa á einu ári. Síðan hefur sjóðurinn vaxið jafnt ok þétt á ári hverju." — Til hverra ok til hvaða verk- efna veitir sjóðurinn styrki? „Aðalstyrkir eru veittir til náms- manna til framhaldsnáms í öðrum löndum, er þeir kunna að kjósa sér, enda séu þeir vel færir í tunKumáli þess lands. EndanleK ákvörðun um styrkina er tekin af stjórn Rotary Foundation, sem tilkynnir hana hlutáðeÍKendum. í ár komu þrír styrkir á veKum Rotary-sjóðsins í hlut íslenzka Rotaryumdæmisins, einn st.vrkur til framhaldsnáms í læknisfræði, sérKrein, einn styrkur til framhaldsnáms í verkfræði ok J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.