Morgunblaðið - 08.03.1980, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980
XJCHfHUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
§9 HRÚTURINN
nil 21. MARZ—19.APRÍL
Þú þarft ekkert að óttast þótt
hart verði að þér vegið á
vinnustað i dag.
NAUTIÐ
tvi 20. APRÍL-20. MAÍ
Erfiðleikarnir eru til þess að
yfirstíga þá, en ekki til að
gefast upp fyrir þeim.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
l*ú skalt hafa það hugfast í
datt að fjarlægðin íterir fjöllin
blá ok mennina mikla.
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Vinnufélattar þínir treysta al-
farið á að þú leysir ákveðið
vandamál sem upp er komið.
m
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Vertu sanngjarn ef þú vilt að
aðrir verði það við þig. Vertu
heima við í kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú verður að leftnja mjöK hart
að þér ef þú ætlar að ná
árangri i skóla.
IVOGIN
2.3. SEPT.-22. OKT.
bú verður að hafa hemil á
matarlyst þinni ef ekki á illa
að fara.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú verður að fara mjOK var-
lejta að ákveðinni persónu í
da«.
U BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þín er vænzt i ákveðið sam-
kvæmi i kvöld. Láttu þÍK ekki
vanta.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
IIuKprýði er Kott aðalsmerki.
Ilafðu það huKÍast i daK-
Farðu í ieikhús i kvöld.
jg|f|i VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú verður sjálfsaKt neyddur
til þcss að taka afstöðu i mjöK
viðkvæmu máli.
t FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Kraftar þínir fá bezt notið sin
á sviði félaKsmála i daK-
OFURMENNIN
ofi/wfi At/rrsQ em fmi)
FA F./B - SKo A±> <k£ry
X-9
LJÓSKA
FERDINAND
^THE ROLLER 5KATINé\
5EA50N 15 JU5T
ABOUT HERE AéAINy
ANPTHE JUMPROPE
5EA50NJ00...ANP I
LOVE THE PICNIC 5EA50N
HOL) ABOUT
THE KITE
5EAS0N?
Rúlluskautaárstiðin er að
ganga i garð
Og sippubandaárstíðin lika ...
Svo og „ég elska að fara í
skemmtiferð“ árstíðin
Hvað um flugdreka árstíðina?
Ó, jú
Það er alltaf gaman á flug-
drekaárstíðinni