Morgunblaðið - 15.03.1980, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1980
Á vetrarkvöldi kl. 21.00 í kvöld:
Fjölbreytt efni
við allra hæfi
að vanda
Hópurinn sem stóð að kvikmyndinni Veiðiferðin sem nú er sýnd við mikla aðsókn sunnanlands og
norðan.
Þáttur Óla H. Þórðarson-
ar, Á vetrarkvöldi, er á
dagskrá sjónvarps í kvöld
og hefst þátturinn klukkan
21.00. Þetta er næstsíðasti
þáttur Óla af þessu tagi að
sinni, en sá síðasti verður
sendur út eftir hálfan mán-
uð.
Óli sagði í gær, að í
þættinum í kvöld kenndi
margra grasa. Fyrst mætti
nefna að í heimsókn kæmi
kvartett úr Menntaskólan-
um við Hamrahlíð, þó að
ekki vildu þeir raunar nefna
sig MH-kvartettinn. Þeir
munu syngja nokkur lög, að
einhverju leyti í stíi þess
gamla góða MA-kvartetts
sem gerði garðinn frægan á
sinni tíð. Og til þess að
hlusta á þessa ungu söng-
menn úr M.H. munu koma í
sjónvarpssal þrír eftirlif-
andi félagar úr MA-kvart-
ettinum, þeir Jakob Haf-
stein, Steinþór Gestsson og
Þorgeir Gestsson. Sá fjórði,
Jón frá Ljárskógum, er hins
vegar látinn fyrir allmörg-
um árum.
Þá verður í þættinum
sagt nokkuð frá gömlum bíl,
nánar til tekið bifreiðinni
R-17, sem nú er orðinn
fimmtíu ára. Saga þessa
bíis verður rakin í stuttu
máli og einnig er ætlunin að
gera samanburð á honum og
alveg nýjum bílum.
Enn má nefna að heim-
sóttur verður Gylfi Ægis-
son, söngvari, gítarleikari
og sjómaður, og að sjálf-
sögðu verða leikin nokkur
laga hans.
ÓH H. Þórðarson.
Meira
löður...
í kvöld klukkan 20.35
verður haldið áfram að
sýna bandaríska gaman-
myndaflokkinn Löður, og
er nú annar þáttur á
dagskrá. Fyrsti þáttur fór
að mestu leyti í að kynna
þær persónur sem við
sögu koma, svo í kvöld
ætti eitthvað að fara að
draga til tíðinda. Á mynd-
inni hér að ofan sjást
aðalsöguhetjurnar.
Þá verður í þættinum
fjallað um ferð fjórmenn-
inga nokkurra um Banda-
ríkin þver og endilöng og
Kanada, þar sem þeir hafa
verið með íslenskt pró-
gramm á ferð. Þessir fjór-
menningar eru engir aðrir
en Sigfús Halldórsson, Guð-
mundur Guðjónsson, Jón
Ásgeirsson og Bill Hólm,
sem er Vestur-íslendingur.
Sagt verður frá ferð þeirra,
og að sjálfsögðu taka Fúsi
og Guðmundur lagið!
En þátturinn er ekki al-
deilis búinn, því getið verð-
ur kvikmyndarinnar Veiði-
ferðarinnar, og sýndir verða
kaflar úr henni, og einnig
kemur í heimsókn Grétar
Hjaltason eftirherma og
fleira verður á dagskrá. Það
ætti því örugglega að vera
eitthvað fyrir alla í þættin-
um í kvöld!
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
15. marz
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkvnningar.
Tónleikar.
9.30 Öskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðuríregnir).
11.20 Börn hér og börn þar.
Málfríður Gunnarsdóttir
stjórnar barnatíma. Lesari:
Svanhildur Kaaber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Umsjónar-
menn: Guðmundur Árni Stef-
ánsson, Guðjón Friðriksson
og Þórunn Gestsdóttir.
15.00 í dægurlandi. Svavar
Gests velur íslenzka dægur-
tónlist til flutnings og spjall-
ar um hana.
15. mars
16.30 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.30 Lassie.
Sjöundi þáttur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður.
Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Annar þáttur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.^
21.00 Á vetrarkvöldi.
Þáttur með blönduðu efni.
— -
15.40 íslenzkt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Börn syngja og leika, —
fyrsti þáttur. Páll Þorsteins-
Umsjónarmaður Óli H. Þórð-
arson. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.40 Flotadeild friðarins.
Fyrir nokkrum árum sigldu
96 seglskip frá 29 löndum
vcstur yfir Atlantshaf, öðr-
um þraeði til þess að knýta
bræðrabönd milli striðandi
þjóða heimsins. Fylgst er
með þessari sérstæðu flota-
deild frá Plymouth til New
York.
Þýðandi Björn Baldursson.
22.05 Rio Conchos.
Bandariskur „vestri“ frá ár-
inu 1964.
Aðalhlutverk
son kynnir þætti frá brezka
útvarpinu, þar sem börn
flytja þjóðlega tónlist ýmissa
landa.
16.50 Lög leikin á gítar.
17.00 Tónlistarrabb; — XVII.
Atli Heimir Sveinsson fjallar
Boone, Stuart Whitman og
Edmund O'Brien.
Miklum fjöida nýtískuriffla
er stolið frá Bandaríkjaher.
Maður að nafni Lassiter er
handtekinn fyrir að hafa
siíkan riffil undir höndum,
en honum cr gefinn kostur á
að vinna sér frelsi með því að
fara suður til Mexikó ásamt
tveimur hermönnum og mex-
íkönskum morðingja og visa
á manninn sem seldi honum
riffilinn.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
um hina stóru fúgu Beethov-
ens.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin-
clair Lewis. Sigurður Ein-
arsson islenzkaði. Gísli Rún-
ar Jónsson leikari les (16).
20.00 Harmonikuþáttur. Um-
sjónarmenn: Bjarni Mar-
teinsson, Högni Jónsson og
Sigurður Alfonsson.
20.30 í leit að þjóðarsál. Anna
Ólafsdóttir Björnsson stjórn-
ar dagskrárþætti.
21.15 Á hljómþingi. Jón Örn
Marinósson velur sígilda
tóniist og spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (36).
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar“ eftir Friðrik
Eggerz. Gils Guðmundsson
les (20).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
son.
Richard 23.45 Dagskrárlok.