Morgunblaðið - 15.03.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1980 5 Menntamálaráð: Einar Laxness kjörinn formaður KOSIÐ var í Menntamálaráð íslands á fundi sameinaðs Al- þingis 19. febrúar og voru kjörin: Áslaug Brynjólfsdóttir yfirkennari, Einar Laxness cand.mag., Gunnar Eyjólfsson leikari, Matthías Johannessen ritstjóri og Sigurlaug Bjarna- dóttir menntaskólakennari. Hið nýja menntamálaráð hélt fyrsta fund sinn 6, mars og skipti með sér verkum. Formað- ur er Einar Laxness, varafor- maður Matthías Johannessen og ritari Áslaug Brynjólfsdóttir. Einar Laxness h«l vmUnlc|« nokknr inmráh varhnhl vld hcgnlngnlngnbrot, þ» ukn upp þi orlondu ,.ó»IN" »0 um þad vlh rlklaaakadknara hvaO séraukloga vlh akvæOUOH gr. þar selja bllDu okkar, I atad hlnna aort vrrður 1 þelm olnum" aom aeglr m.a., ab þa» ab gera aldagömlu hefba ab gofa hana og tvarahl Hallvarftnr Elnvnrftaaon. lOr Uuslcll anntrrt nft Ukjullnd, hafn gleftl af ajalfar vlnjtrlm.nMhmiu 57.UV»IU ^ „g dglldlr voru ■" SiMltlMiMfM Veröur Morgunblaölnu stefnt fyrir ritdóm: ” Kommastimpill af ásettu ráði? Tr^'T^rtk.run.r, ulgn.ftuM..'.Ug*«».m. !S..f,fK^.“^Jrmunto» r.,dT»|,.H-^,M"|to bokartnoar n ftl? raynd af lu MorgíSSÍftam. og nokknr a, w uml akafUga tkrtium km» «■ SHsSÆ ssspssLS'fi: rÆSaapat sKarisrjffi S;HU“"AE; “‘ ." n rr ’lnni. kWuaím hak- g.t þvllija þvl fulft aft l.sonAir onnþa Iwfur ým.um doltlft 1 bug. aft Uuldnrum. Bókin um Rúss- land og myndin í Morgunblaðinu í Tímanum í gær birtist frétt, sem byggð er á viðtali við Kjartan Olafsson, hagfræðing og höfund bókarinnar Rússland sem út kom fyrir nokkru hjá Menningarsjóði. í fréttaviðtali þessu eru vangaveltur um það, hvort Morgunblaðinu verði stefnt vegna ritdóms um bók- ina, þar sem birt var mynd af Kjartani Ólafssyni, ritstjóra Þjóðviljans, en ýmsum hafi dottið 1 hug að með því væri verið að „setja kommmastimpil á bókina“. Jafnframt var þess getið að Menningarsjóður hefði sent Morgunblaðinu leiðrétt- ingu fyrir 10 dögum. sem ekki hefði verið birt. Af þessu tilefni vill Morgunblaðið taka fram eftirfarandi: Þau mistök, að mynd af Kjart- ani Ólafssyni var birt með rit- dómi um bók þessa urðu við vinnslu á blaðinu en voru gagn- rýnanda þeim, sem um bókina skrifaði, óviðkomandi. Morgun- blaðið birti strax daginn eftir að ritdómurinn birtist leiðréttingu, sem var svohljóðandi: „Þau mistök urðu við mynd- birtingu með ritdómi Erlends Jónssonar í Morgunblaðinu í gær um bók Kjartans Ólafssonar hagfræðings um Sovétríkin, að birt var mynd af Kjartani Ólafs- syni, fyrrverandi alþingismanni og ritstjóra. Eru viðkomandi aðilar beðnir velvirðingar á þessum mistökum." Þar sem leiðrétting þessi hafði þegar birzt er Morgunblaðinu barst nokkrum dögum síðar leiðrétting frá Menningarsjóði Leiðrétting | ÞAU mistðk urðu við myndbirt- ingu með ritdómi Erlends Jóns- sonar í Morgunblaðinu í gær um bók Kjartans Ólatssonar hagfræð- ings um Sovétrikin, að birt var mynd af Kjartani Ólafssyni fyrr- um alþingismanni og ritstjóra. Eru viðkomandi aðilar beðnir i velvirðingar á þessum mistökum., Kjartan ólafsson. þótti ekki ástæða til þess að endurtaka leiðréttinguna. Nú hefur athugasemd verið gerð við það og er þá sjálfsagt að birta leiðréttingu Menningarsjóðs, sem er svohljóðandi: Reykjavik, 4. mars 1980. „Vegna ritdómsins „Um lönd og lýði í austri" eftir Erlend Jónsson í Morgunblaðinu föstu- daginn 29. febrúar um bók Kjartans Ólafssonar Sovétríkin og meðfylgjandi ljósmyndar skal tekið fram að höfundur hennar er Kjartan Ólafsson hagfræðing- ur sem samið hefur ferðasögurn- ar Sól í fullu suðri (1954) og Eldóradó (1958), en þær voru metsölubækur á sínum tíma. Kjartan Ólafsson hefur einnig þýtt á íslensku eftirtaldar bækur efitr rússneska skáldið Maxím Gorkí: Barnæska mín, Hjá vandalausum. Háskólar mínir og Kynlegir kvistir“. Vangaveltur um það, að Morgun- blaðið hafi með þessari mynd- birtingu, sem varð vegna mis- taka, sem óhjákvæmilega verða stundum við vinnslu á dagblaði, viljað koma kommúnista- stimmpli á bók þessa eru út í hött. b& zti trt ' SW f a m* < fí i 1.-J0 I.Cöpúaíc Sfíwarfcgor M WgiW'Jt «• ui Vttmn 1 * I. v v StíiMífwSfwffiw? &■ Wa» I n< tz b*f* * Ittftm a %b&ábmi ('**<> mozzt&í «mfltt tf fft kð# fciix flíí *> k* V Í9:««ff :* <t, *.*• Í »5 .. X H ' t' f:- < .»■ >'£' ***** |t Opna í Paradisar Likell Martins Möller, prentuð í Skálholti 1686. Fyrsta bókin prentuð í Skálholti á uppboði Klausturhóla í dag GUÐMUNDUR Axelsson upp- boðshaldari í Klausturhólum efnir til 66. listmunauppboðs í dag klukkan 14 að Klausturhólum, Laugavegi 71. Að þessu sinni verða bækur boðnar upp og eru 200 númer á uppboðsskránni. Margar merkar bækur verða boðnar upp í dag og er merkust Paradisar Likell Martins Möller, prentuð í Skálholti 1686, en þetta er fyrsta bókin, sem prentuð var í Skálholti. í bókina vantar 6 bls. fremst og 4 bls. framan við registur í síðari hluta. Af öðrum merkilegum bókum á uppboðinu má nefna Tyrkjaráns- sögu Björns Jónssonar á Skarðsá, samin 1643 en útgefin í Reykjavík 1866. Postola sögur útgefnar af C.R. Unger 1874. Heilagra manna sögur útgefnar af sama í Christianíu 1877. Steinsbiblíu prentaða á Hólum 1728 en í þeirri bók eru nokkrar blaðsíður Goði í Há- skólabíói KARLAKÓRINN Goði úr Suður- Þingeyjarsýslu heldur tónleika í Háskóiabíói kl. 14 á morgun, sunnudag. Á þessum tónleikum koma fram einsöngvarar, tríó, kvartett og tíu manna hljómsveit. Stjórnandi kórsins er Robert Bezdek. Hann er tékkneskur en hefur starfað með kórnum í 6 ár. fagurlega handskrifaðar. Hólar í Hjaltadal eftir Ásmund Jónsson frá Skúfstöðum nr. 27 af 250 tölusettum eintökum og áritað af frú Irmu Weile-Jónsson. Ungar vonir, nr. 112 af 250 tölusettum eintökum og árituðum, útgefin í Reykjavík 1919. Og loks Hálfir skósólar, söngvar og kvæði um mannlega náttúru, útgef- in í Reykjavík 1915, eftir Styr Stofuglamm (Þorberg Þórðarson). Borgarfull- trúum boð- ið til Kína FJÓRUM fulltrúum Reykjavíkur- borgar hefur verið boðið að heim- sækja Kínverska alþýðulýðveldið í júlí n.k. Kom kínverski sendiherr- ann boðinu á framfæri með bréfi nýlega og á fundi borgarráðs s.l. þriðjudag var samþykkt að þiggja þetta boð. Víkingaþættirn- ir i islenzka sjónvarpinu? BREZKA sjónvarpið BBC er um þessar mundir að hefja sýningar á þáttum um víkingana, en stjórnandi þeirra er Magnús Magnús- son, sem um árabil hefur starfað í Bretlandi. Mbl. innti Pétur Guðfinns- son framkvæmdastjóra sjón- varpsins hvort fyrirhugað væri að fá þessa þætti til sýningar í íslenzka sjónvarp- inu og taldi hann það líklegt, þótt enn væri ekki farið að ræða það mál. Þeir væru ekki enn komnir á sölulista hjá BBC, en myndu vafalaust gera það eftir einhverjar vik- ur, ekki sízt ef Bretar fyndu áhuga annarra þjóða fyrir að fá þættina keypta. aaaa 132 2000 gls Til sölu Fiat 132-2000 GLS. árgerö 1978, Ijósblár sanseraöur, GM-sjálfskipting, power stýri, bremsur rafeindakveikja. Kraftmikill — sparneytinn, og vel meö farinn, bíll Opið í dag. FfAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ S/GURÐSSON hf. SiÐUMÚLA 35. SÍMI 85855 Laugardagsmarkaðurinn Dodge Aspen SE 1979 4 d. 6 cyl., sjálfsk., vökvast., ek. 20 þús. km. Silfurgrár. Dodge Aspen SE station 1978 6 cyl., sjálfsk., vökvast., ek. 30 þús. km. Ljósbrúnn. Dodge Swinger 1976 2 d. 6 cyl., sjálfsk., vökvast., ek. 53 þús. km. Hvítur. Dodge Maxivan 1977 Sæti f. 7 farþega, sjálfsk., vökva- stýri, ek. 43 þús. Grár. Plym. Satelite Sebring Plus 1972. Ný 440 cu.in vél, sjálfskipt- ing og drif. Gullfallegur kvart- mílubíll meö ýmsu góögæti. Chrysler LeBaron Town & Country station 1978, ek. 15 þús. km meö öllu. Leöursæti. Brúnn. Dodge Ramcharger 1975 ek. 40 þús. mílur. 318 cu.in., beinskiptur, vel klæddur. Brúnn. Volvo 244 Gl ek. 16 þús. km, beinsk., vökvast., útv./segulb., upphækkaöur, litaö gler. Athugiö aö Simca er bíllinn fyrir íslenskar aöstæöur, sparneyt- inn, rúmgóöur og sterkur. Simca-bíllinn sem endist. SIMCA 1307 GLS 1978 SIMCA 1508 GT 1977 SIMCA 1307 GLS 1977 SIMCA 1100 LE 1979 SIMCA 1100 LX 1978 SIMCA 1100 Special .... 1977 SIMCA 1100 LE 1977 SIMCA 1100 sendibíll 1979 ek. 16 þús. km, vinsælastur minni sendibíla — rauöur. Bronco Sport 1974 ek. 53 þús. km, 6 cyl., útvarp. Blazer Cheyanne 1973 ek. 50 þús. mílur, sjálfsk., ný innfluttur. Fiat 127 900/1 1978 Fiat 132 GLS ............1977 Austin Allegro ..........1977 Austin Mini Special ... 1979 Austin Mini 1000 ....... 1979 Mercury Comet ...........1977 1 Ford Maverick ..........1974 Ford Pinto ..............1976 Volvo 144 Di 1974 sjálfsk., útb./segulb. Einstaklega vel meö farinn bíll — rauöur. Volvo 245 DL .............. 1978 Volvo 144 DL .............. 1972 Volvo 145 Dl .............. 1970 Urvals jeppar: Bronco Ranger 1976 ek. 52 þús. km, 8 cyl., sjálfsk., vökvast., aflhemlar. Mjög fallegur biftl. Odýrir bílar: Saab 96 ................ 1979 Peugeot 504 ............ 1970 allur ný yfirfarinn CHRYSLER-SALURINN Suðurlandsbraut 10, sími 83330 — 83454

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.