Morgunblaðið - 15.03.1980, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1980
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa, sr.
Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 föstu-
messa. Litanian sungin, sr. Þórir
Stephensen. Dómkórinn syngur
organleikari Marteinn H. Frið-
riksson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Dag-
ur aldraðra í söfnuðinum. Barna-
samkoma í safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guð-
sþjónusta í safnaðarheimilinu kl.
2. Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæj-
arsóknar og samvera eftir messu.
Sr. Árelíus Níelsson flytur frásögu
þátt, Ketill Larsen skemmtir,
kirkjukórinn syngur undir stjórn
Geirlaugs Árnasonar. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að
Norðurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnastarfið í Ölduselsskóla og
Breiðholtsskóla kl. 10:30. Guðs-
þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.
Sr. Jón Bjarman.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Guðni Þ. Guð-
mundsson. Fjölskylduhátíð Dýr-
firðingafélagsins eftir messu. Mið-
vikud. 19. marz: Föstusamkoma kl.
8:30. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugard.: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 í
umsjá Arnar B. Jónssonar djákna.
Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma n.k. fimmtu-
dagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa
kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriðjud.: Fyrirbænamessa kl. 10:30
árd. Miðvikud.: Föstumessa kl.
20:30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Kvöldbænir alla virka daga nema
miðvikudaga og laugardaga kl.
GUÐSPJALL DAGSINS:
Lúk. 1.: Jesús mettar 5
þúsundir manna.
LITUR DAGSINS:
Fjólublár. Litur iðrunar
og yfirbótar.
18:15. Munið kirkjuskóla barnanna
á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveins-
son. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur
Jónsson. Föstuguðsþjónusta n.k.
fimmtudagskvöld 20. marz kl.
20:30. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla kl.
11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 2. Þorbjörn Hlynur
Árnason guðfræðinemi predikar.
Litanian sungin. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 11. Jenna og
Hreiðar, Kristján og sóknarprest-
urinn sjá um þessa stund. Guðs-
þjónusta kl. 2. Organisti Jón Stef-
ánsson, prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Föstuguðs-
þjónusta með sérstöku sniði kl. 14.
Sólveig Björling syngur aríur úr
passíum eftir J.S. Bach. Lesið úr
píslarsögu og passíusálmum.
Þriðjud. 18. marz: Bænaguðsþjón-
usta á föstu kl. 18. og æskulýðs-
fundur kl. 20:30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Kirkju-
kaffi. Sr. Guðmundur Óskar ðl-
afsson.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma kl. 11 árd. í Fé-
lagsheimilinu. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Sunnudagur 16. marz: Messa kl. 11
f.h. Athugið breyttan messutíma.
Miðvikudagur 19. marz: Föstu-
messa kl. 20:30. Safnaðarprestur.
FÍLADELFÍUKIRKJAN Safnað-
arguðsþjónusta kl. 2 síðd. Almenn
guðsþjónusta kl. 8 síðd. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Einar J.
Gíslason.
GRUND- ELLI- og hjúkrunar-
heimili: Messa kl. 2 síðd. Ólafur Þ.
Hallgrímsson stud. theol. prédikar
og séra Bjarni Sigurðsson lektor,
þjónar fyrir altari. — Fél. fyrrver-
andi sóknarpresta.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
kl. 2 síðd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugar-
dögum, þá kl. 2 síðd.
FELLÁHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar-
samkoma kl. 11. — Kapt. Daniel
Óskarsson. Bæn kl. 20 og hjálpræð-
issamkoma 20.30. Anna Ona maj-
or.
NÝJA POSTULAKIRKJAN:
Háaleitisbr. 58. Messa kl. 11 og 17.
KIRKJA Jesú Krists hinna siðari
daga heilögu — Mormónar: Sam-
komur Höfðabakka 9, kl. 14 og 15.
GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11 árd í skólasalnum. Guðsþjón-
usta kl. 2. — Aðalsafnaðarfundur
að messu lokinni. Sr. Bragi Frið-
riksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messað að Mosfelli kl. 14. Sókn-
arprestur.
VIÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta að Hrafnistu kl. 11 árd.
og fjölskyldumessa þar kl. 14. Sr.
Sigurður H. Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30, árd. —
Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
Barnastarfið hefst kl. 10.30 árd. —
Guðsþjónusta kl. 14. Unglingar
flytja helgileik. Lithanian sungin.
Aðalsafnaðarfundur eftir guðs-
þjónustuna. Safnaðarstjórn.
KAPELLAN í St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. árd. Virka daga er messa
kl. 8 árd.
KEFLAVÍKURPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10
árd. Sunnudagaskóli kl. 11. Klass-
isk messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Föstumessa
kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd. —
Almenn guðsþjónusta kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ:
Æskulýðs- og fjölskyldumessa kl.
14. Friðrik Hjartar cand. theol.
prédikar. Ungmenni lesa upp. Sr.
Jón Einarsson.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd.
Séra Björn Jónsson.
Snekkjan séð frá hofninni. en á svölunum er fyrirhugað að gestir geti
notið veitinga og útsýnis á góðviðrisdögum. Ljósm. Albert
Veitingastofa opn-
uð á Fáskrúðsfírði
Fáskrúdsfirdi. 11. marz.
SÍÐASTLIÐINN laugardag var opnuð ný veitingastofa
hér á Fáskrúðsfirði, sem hlotið hefur nafnið Snekkjan.
Eigendur eru Árný Arnþórsdóttir og Ingi Helgason.
Veitingastofan er 80 fermetrar auk þess tilheyra svalir
húsnæði Snekkjunnar og þar er fyrirhugað að framreiða
veitingar í austfirzkri veðurblíðu á sumrin. Bygging þessa
húss hófst 9. maí síðastliðinn og hefur því staðið í rétta 9
mánuði.
Auk þess að hafa á boðstólum
alla venjulega grillrétti hafa eig-
endur Snekkjunnar hugsað sér að
hafa venjulegan mat á matseðlin-
um fyrir þá sem eru í föstu fæði
eða hópa sem eiga leið um, en þó
þarf að panta slíkt með fyrirvara.
Snekkjan bætir úr brýnni nauðsyn
hér á Fáskrúðsfirði þar sem hót-
elrekstur af hálfu kaupfélagsins
lagðist niður síðastliðið haust eft-
ir margra ára starfsemi.
Húsnæði Snekkjunnar er allt
hið snyrtilegasta og aðstaða fyrir
gesti öll hin bezta.
— Albert
Eigendur Snekkjunnar á Fáskrúðsfirði, Árný Arnþórsdóttir og Ingi
Helgason.
■fasteignasala]
KÓPftVOGS
■ HAMRAB0RG 5 VVV SÍMI
| írrrrj wmw 42066 j
■ 2ja herb. íbúðir
J Vallargoröi 70 ferm íbúð + ,
■ bílskúrsréttur, falleg íbúð. Verð ■
■ 25—26 millj. *
■ Hraunbær 65 ferm íbúö í góöu ■
■ stlgahúsi. Verð 22—23 millj. ■
■ Hlégerði 76 ferm íbúö á jarö- !
■ hæö. Sér inngangur. Þvottahús ■
■ aöeins notað af þessari einu ■
J íbúö. Verö 22 millj.
■ Furugrund ófullgerö íbúö, 65 ■
■ ferm + 12 ferm herb. í kjallara. ■
a Verö 24—25 millj. a
■ Ásbraut 55 ferm íbúö á 2. hæö, ■
S snotur eign. Verö 21 millj.
g Digranesvegur 70 ferm íbúö í l
■ parhúsi — bílskúrsréttur. Verð ■
J 21—22 millj.
■ 3ja herb. íbúðir
. Álfhólsvegur 3ja—4ra herb. ■
! 100 ferm jarðhæö í þríbýlishúsi. J
■ Verö 33 millj.
■ Víöihvammur 90 ferm risíbúö. ■
2 Góð eign. Verö 25 millj.
■ Hamraborg mjög góö íbúö á 1. ■
2 hæö. Verö 30 millj.
2 Furugrund góö 90 ferm íbúö á a
■ 2. hæö + herb. í kjallara. Verö i
2 36 millj.
a Lundarbrekka 90 ferm íbúö á 1. ,
■ hæö, frystir og kælir í sameign. ■
2 Verö 30 millj.
■ 4ra herb. íbúðir
2 Kríuhólar 112 ferm íbúö á J
■ jaröhæö meö þvottahúsi og ■
J búri í íbúöinni. Verö 34 millj.
■ Hrafnhólar 100 ferm íbúö á 5. a
■ hæö í lyftuhúsi. Verö 34 millj. I
g Sérhæöir «
■ Bólstaðahlíö efri sérhæö, 120 *
2 ferm, mikið endurnýjuö. Verð g
■ 43 millj.
2 Höfum verið beðnir að
J útvega fyrir fjársterka *
■ kaupendur
* 2ja herb. íbúö meö góðri 2
g geymslu eöa herb. Fokhelt ein- ■
■ býli — tvíbýli í Garöabæ.
■ Opið 1—5 laugardag
J og virka daga 1—7.
■ Kvöldsími 45370. +
b.......................
PRCNTMYNDAGEHÐ
AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355
31710-31711
Opiö í dag kl. 10—4
Hraunbær
rúmgóö tveggja herbergja íbúö 65 fm á fyrstu hæö. Laus fljótlega.
Krummahólar
Glæsileg þriggja herbergja 90 fm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Allar
innréttingar í sérflokkl, stórt og fallegt baðherbergi, suöursvalir.
Þvottahús á hæö, góö sameign.
Hraunbær
Góö tveggja herbergja íbúö 65 fm á annarri hæö. Laus 1. júní.
Krummahólar
Góð þriggja herbergja 90 fm íbúð á fyrstu hæö. Góöar innréttingar,
mikil sameign, þvottahús á hæö, innanhússjónvarpskerfi.
Hellisgata
Góð þriggja herbergja 90 fm íbúö á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi í
Hafnarfiröi.
Hraunbær
Góö einstaklingsíbúö ca 50 fm. Nýstandsett eign.
Eiríksgata
Tveggja herbergja einstaklingsíbúö ca 50 fm í hjarta borgarinnar.
Ný standsett.
í smíöum
viö Melbæ, Selási
Fokhelt endaraöhús á tveim hæöum 180 fm, auk 90 fm kjallara.
Eignarlóö, bílskúrsréttur. Til afhendingar nú þegar.
Viö Hálsasel
Fokhelt endaraðhús á tveim hæöum, 150 fm auk 25 fm innbyggös
bílskúrs. Sérstæö teikning. Til afhendingar nú þegar.
Viö Brekkubæ, Selási
Raöhús, 170 fm á tveim hæðum, eignarlóö, bílskúrsréttur. Afhent í
júní fokhelt að innan en tilbúið undir málningu aö utan, meö gleri og
svalahurðum.
Viö Heiðarsel
Fokhelt raöhús, 150 fm á tveim hæðum, auk 25 fm innbyggös
bílskúrs. Skemmtileg teikning. Til afhendingar nú þegar.
Við Dalsbyggð, Garöabæ
Fokhelt einbýlishús, 112 fm íbúöarhæö auk 70 fm á jaröhæð og 40
fm tvöfaids bílskúrs. Stór lóð.
Vantar
4 til 5 herbergja íbúö í Vesturbæ.
+
3 herbergja íbúð í Hafnarfiröi.
+
4 til 5 herbergja íbúö í Háaleitishverfl
Einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæöinu, á öllum byggingarstigum.
+
3 herbergja íbúö í Kópavogi.
Einbýlishús í Seljahverfi, fokhelt eöa lengra
komiö. Góöar greiöslur.
Fasteigna-
miðlunin
Selid
Guðmundur Jónsson.
sími 34861
Garðar Johann
Guðmundarson.
sími 77591
Magnús Þórðarson. hdl.
Grensásvegi 11
L