Morgunblaðið - 15.03.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1980
9
Fiskveiðiheimildir
svipaðar og í l'yrra?
Á SÍÐASTA ári höfðu
Færeyingar, Norðmenn og
Belgar, einir erlendra
þjóða, heimildir til veiða í
íslenzkri fiskveiðilögsögu.
Þessar heimildir gáfu
þeim möguleika á að veiða
um 7 þúsund tonn af
þorski og má reikna með
að þær heimildir verði
svipaðar í ár, en sérstakar
viðræður hafa ekki farið
fram þar að lútandi í ár,
en gagnvart Belgum og
Færeyingum er byggt á
samningum, sem uppsegj-
anlegir eru með 6 mánaða
fyrirvara.
í fyrra höfðu Færeyingar heim-
ild til að veiða 17 þúsund tonn af
bolfiski hér við land, þar af 6
þúsund tonn af þorski. Þá höfðu
þeir einnig heimild til að veiða hér
17.500 tonn af loðnu og sama
magn af kolmunna, en á móti
fengu íslendingar heimild til að
veiða 35 þúsund tonn af kolmunna
sunnan við Færeyjar. í ár hafa
Færeyingum ekki verið heimilað-
ar loðnuveiðar hér við land, en
möguleiki er á gagnkvæmum
samningum um kolmunnaveiði,
eftir því sem Mbl. fékk upplýst í
gær.
Belgar höfðu heimild til veiða á
5 þúsund tonnum af bolfiski og
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR -HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR -35300& 35301
Opiö í dag frá 1—3
Viö Álfheima
4ra herb. vönduð íbúö á 4.
hæð. Tvö svefnherb. og tvær
stofur.
Viö Kjarrhólma
4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð,
þar af 3 svefnherb.
Við Njálsgötu
4ra herb. íbúö á 2. hæö
Viö Frakkastíg
4ra herb. íbúð á 1. hæð, laus nú
þegar.
Viö Krummahóla
4ra herb. endaíbúö á 5. hæð.
Viö Leirubakka
5 herb. íbuð á 1. hæð.
Viö Kríuhóla
5 herb. íbúö á 2. hæö. Góð
samelgn, m.a. frystihólf í kjall-
ara.
Viö Æsufell
160 ferm glæsileg íbúð á 3.
hæð (4 svefnherb.) bílskúr.
Við Baldursgötu
3ja herb. íbúö á 3. hæð.
Viö Þórsgötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Við Æsufell
2ja herb. íbúð á 3. hæö.
Viö Brekkutanga
raöhús, tvær hæöir og kjallari
meö innbyggöum bílskúr. Húsið
að mestu frágengiö.
Viö Ásgarö
raöhús, tvær hæðir og kjallari.
Á neðri hæð er stofa og eldhús.
Efri hæð, 3 svefnherb. og bað. í
kjallara þvottahús og geymsla.
í smíöum
Elnbýlishús og raöhús í Selja-
hverfi, Garðabæ og Mosfells-
sveit. Teikningar á skrif-
stofunni.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714.
ASÍMINN ER:
22480 kjíJ
jnaraunblabib
mátti þorskur ekki fara yfir 15%
af þeim afla.
Norðmenn veiddu í fyrra um 2
þúsund tonn hér við land, aðallega
af löngu og keilu, en einnig lúðu.
Opiö í dag
Gamli bærinn Reykjavík
Tvær 3ja herb. íbúöir í steinhúsum, 80
og 90 ferm á 1. og 2. hæö viö
Baldursgötu og Njálsgötu. Verö 24 millj.
Útb. 17 millj. Bein sala. Lausar í júní.
4ra herb.
Unnarbraut Seltj.
4ra herb. 100 ferm 1. hæö, sér
inngangur, suöur svalir. Þvottur og
geymsla inn af eldhúsi. Mjög vönduö
íbúö. Laus strax. Verö 40 millj., útb. 32.
millj.
Sama ákvæði gilti gagnvart þeim
um að þorskur mátti ekki fara yfir
15% í afla. Ekki hefur verið
ákveðið hve mikið Norðmenn fá að
veiða hér við land á þessu ári.
Hlíöar Reykjavík
4ra herb. 120 ferm 1. hæð, sér
ínngangur, suður svalir. Sér hiti.
Bílskúrsréttur. Bein sala. Útb. 30 milij.
Verð 42—43 millj.
Lundir Garöabæ
mjög vandaö einbýlishús, 135 ferm + 65
ferm bílskúr. Allt á einni hæö. Verö
tilboö.
Höfum kaupendur
aö góöum bújöröum 150—200 km frá
Reykjavík. Sklpti á eignum á Reykja-
víkursvæöinu koma til greina.
Símar: 1 67 67
1 67 68
Verzlunar- og skrif-
stofuhús
í hjarta gamla miðbæjarins til
sölu. Á 1. hæð 2 verzlanir, á II
hæö skrifstofur og lítil íbúð, í
rishæö , skrifstofur og lítil íbúð.
Geymslukjallari.
Skólavörðustígur
3ja—4ra herb. íbúð á efri hæð
og einstaklingsíbúö í litlu bak-
húsi á lóðinni.
Barmahlíð
risíbúð, björt og rúmgóð, 3 stór
herb. m/kvisti og 2 minni.
Skerjafjöröur
lítið einbýlishús í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúð helst í
lyftuhúsi.
Fokheld
stór einbýlishús í Breiðholti og
Garöabæ.
Sumarbústaðarland
við Hafravatn 1 ha.
Stokkseyri
lítið einbýlishús.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4,
sími 16767 og 42068
heima.
Opiö 1—5 laugardag
og 2—4 sunnudag
Súluhólar — 3ja herb.
Mjög góð íbúö á 3. hæö (efstu).
Laus strax.
Sörlaskjól — 3ja herb.
Góð íbúö í þríbýlishúsi, bílskúr.
Útb. 24—25 millj.
Hlíðar 4ra herb.
góð íbúð á 1. hæð. Sér inn-
gangur. Verö aöeins 40 millj.
Noröurbær Hf. 4ra herb.
Mjög góð íbúð, vandaöar inn-
réttingar, suöur svalir. Verð 36
millj.
Kópavogur 3ja herb.
ágæt íbúö á 1. hæö hæö, suöur
svalir. Verð 28—29 millj.
Asparfell 2ja herb.
glæsileg eign. Suöur svalir.
Bein sala.
Krummahólar 4ra herb.
íbúö á 5. hæð. Bílskúrsréttur.
Verð aðeins 31—32 millj.
Krummahólar 3ja herb.
íbúð í algjörum sérflokki. Verð
29—30 millj.
Seljahverfi — raðhús
á 2 hæðum. Selst fokhelt og
glerjaö. Teikningar og allar
nánari upplýsingar á skrifstofu,
ekki í síma.
2ja herb. óskast
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja herb. íbúöum.
4ra herb. óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö
4ra herb. íbúöum.
Kríuhólar 4ra—5 herb.
glæsileg eign meö bílskúr. Bein
sala
Smáíbúöahverfi
— óskast
Höfum mjög fjársterkan kaup-
anda að einbýlishúsi í Smá-
íbúöahverfi.
ERGNAVER
Suöurlandsbraut 20,
símar 82455 - 82330
Árni Einarsson lögfraBÓingur
ólafur Thoroddsen lögfraðötngur.
OPIÐ í DAG KL. 9—4.
VESTURBÆR
3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð
ca. 105 ferm. Útborgun 25 millj.
AUSTURBERG
Mjög góð 3ja herb. jarðhæð ca.
90 ferm. Bílskúr fylgir.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúö á 2. hæð um 80
ferm. Verð 24 millj.
BALDURSGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæö, 90
ferm. Verð 24 millj.
SKAFTAHLÍÐ
6 herb. íbúð á efri hæð, 167
ferm. Verö 55—60 millj.
MIÐTÚN
Hæð og ris, 6 herb. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Verð 50 millj.
RÁNARGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Útborgun 25 millj.
ASPARFELL
2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð
23—24 millj.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. íbúö. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
2ja herb. íbúö á 3. hæö.
HRÍSATEIGUR
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi. Útb. ca. 26 millj.
SUÐURBRAUT HF.
2ja herb. íbúö ca. 65 ferm.
Bílskúr fylgir.
BARÓNSSTÍGUR
2ja herb. íbúð ca. 65 ferm.
Útborgun 8—9 millj.
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90
ferm.
HVERAGERÐI
Einbýlishús á einni hæð, 112
ferm.
SELFOSS — SÉRHÆÐ
130 ferm. íbúö 4 svefnherb.,
bílskúr fylgir.
HVERAGERÐI
Fokhelt einbýlishús, 130 ferm.,
5 herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti
á 2ja—3ja herb. íbúð í
Reykjavík koma til greina.
ÞORLÁKSHÖFN
EINBÝLISHÚS
Ca. 130 ferm. Bflskúr fylgir.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ
Raðhúsum, einbýlishúsum og
sérhæðum. 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúöum á Reykjavíkur-
svæöinu, Kópavogi og Hafnar-
firði.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
fasteign er FRAMTlÐ
2-88-88
Til sölu m.a.
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúð.
Við Framnesveg
raðhús.
í Hlíðunum
4ra herb. kjallaraíbúö.
Við Nýlendugötu
iönaðar- og skrifstofuhúsnæöi.
í Mosfelissveit
fokhelt einbýlishús.
Á Akranesi
5 herb. íbúð.
Á Hvammstanga
einbýlishús.
í Grindavík
einbýlishús.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gislason,
heimas. 51119.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
Víöskiptafr. Gestur Már Þórarinsson, Hr
sölustj. Lárus Helgason.
81066
Opið í dag frá 2—4
VESTURGATA
45 ferm einstaklingsíbúö á 4.
hæð. Nýlegt eldhús, góð
teppi.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. falleg 65 ferm íbúð á
2. hæð. Bílskýli.
HRAUNBÆR
3ja herb. góð 85 ferm íbúð á
2. hæö. Flísalagt baö.
HJALLABRAUT —
HAFNARF.
3ja herb. rúmgóð 95 ferm
íbúð á 1. hæð.
MIDBRAUT —
SELTJARNARN.
3ja herb. góð 86 ferm íbúð á
3. hæð (rishæð). Sér hiti,
fallegt útsýni.
HRÍSATEIGUR
3ja herb. 85 ferm efri hæö í
eldra þríbýlishúsi.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. rúmgóö 107 ferm
íbúð á 2. hæð.
RANARGATA
3ja—4ra herb. góö íbúð á 4.
hæð (rishæð). Sér hiti, skipti á
2ja herb. íbúð æskileg.
KRÍUHÓLAR
4ra herb. góð 110 ferm íbúð á
2. hæö í þriggja hæða blokk.
Sér þvottahús og búr í íbúð-
inni. Suöur svalir.
Sérhæð — Kópavogi
Vorum aö fá í sölu glæsilega 150 ferm sérhæö í
byggingu auk 70 ferm plássi á jaröhæö. Hæöin
skilast fokheld meö gleri, bílskúrs- og svalahurð-
um, auk miöstöðvar. Góöur bílskúr. Fallegt útsýni,
tveikningar á skrifstofunni.
Raðhús — Smáíbúöahverfi
Höfum í einkasölu svo til nýtt 125 ferm raöhús.
Hús þetta er í sérflokki hvaö innréttingar og
umgengni snertir. Húsiö skiptist í eina til tvær
stofur og 2—3 svefnherb. Uppl. á skrifstofunni.
Skrifstofuhúsnæði
180 ferm efri hæö í nýlegu húsi viö Vatnagarða.
Hæöin er tilbúin undir tréverk, en hús fullkláraö aö
utan svo og sameign. Hentugt fyrir margskonar
skrifstofurekstur og léttan iönaö.
UNNARBRAUT —
SELTJARNARN.
4ra herb. falleg 105 ferm
sérhæð, flísalagt bað, harð-
viöareldhús, sér þvottahús,
sér inngangur, bílskúrsréttur.
ÆSUFELL
5 herb. falleg 120 ferm íbúö á
1. hæð. Stórt flísalagt bað,
gott útsýni.
BREKKUBÆR
170 ferm fokhelt raöhús á
tveim hæöum, bílskúrsréttur.
ARNARTANGI —
MOSFELLSSV:
4ra herb. 100 ferm viðlaga-
sjóðshús úr timbri. Saunabað.
Hús í góðu ástandi.
ENGJASEL
150 ferm fallegt raöhús á
tveim hæöum. Húsiö skiptist í
4 svefnherb., stofu, borðstofu
og sjónvarpshol.
VESTURBERG
190 ferm gott einbýlishús á
tveim hæðum. 2ja herb. íbúö í
kjallara fæst í skiptum fyrir
einbýli eöa raöhús í Austur-
bænum í Reykjavík.
FÁLKAGATA
60 ferm lítið einbýlishús með
viöbyggingarrétti.
Húsafell
I fasteignasala Langhoitsvegi its Aða/stemnPélurssort
I ( Bæiarleiöahúsmu ) simr 8 1066 Beiyur Guotiason hdl
-29555-