Morgunblaðið - 15.03.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 15.03.1980, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. Prentsmiðjan Hólar auglýsir eftir starfskrafti á innskriftarborð. Góð íslensku og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Prentsmiðjan Hólar h.f. Bygggarði, Seltjarnarnesi. Sími 28266. Rekstrar- tæknifræðingur með starfsreynslu í verksmiðjustjórn óskar eftir starfi. Getur hafiö störf eftir samkomulagi eða sem fyrst. Til boð sendist augld. Mbl. merkt: „Tækni- fræðingur — 6279.“ Fiskvinna Óskum að ráða nú þegar starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæði á staðnum. Tangi h.f. Vopnafiröi, sími 97-3117 og 3143. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. f44íOr#nwMíiMt> Kennarar Leikfimikennara drengja vantar viö Grunn- skóla Kópavogs vegna forfalla um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 41863 og 41567. Skólafulltrúi. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Garðabær óskar eftir tilboðum í gatna- og holræsagerð í nýju hverfi, Hnoðraholti. Göturnar eru alls um 950m aö lengd. Útboðsgögn fást á skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg gegn 25.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 28. marz n.k. Bæjartæknifræöingur Óskað er eftir tiiboðum í bifreiöar, sem skemmst hafa í umferöaróhöoDum. árg. Volvo 245 DL 1978 Fiat 127 1977 Mustang 1971 Dodge Rameharzer 1977 Ford Taunus 1968 Hilman Hunter 1974 Datsun 120 Y 1978 Opel Katell 1976 Reno 12 1977 Audi 100 LS 1977 V.W. 1303 1973 Bifreiöarnar veröa til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi mánudag- inn 17. marz 1980 kl. 12—17. Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriöjudaginn 18. marz 1980. Félagsstarf aldraöra í Kópavogi i&J Utanlandsferð Ákveöið hefur verið að efna til 3ja vikna ferðar til Costa del Sol ef næg þátttaka fæst (25 manns), 8.-29. maí í samvinnu við Útsýn. Vinsamlega skráið ykkur í síma 41570 og 43400 fyrir 27. marz n.k. og þar eru jafn- framt veittar nánari upplýsingar. Tómstundaráð Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9 — 10—11 — 12—15 — 29 — 30 — 53 — 62 — 64 — 65 — 70 — 87 _ 88 — 91 — 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Árnessýsla Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaga í Árnessýslu veröur haldinn í Sjálfstæöis- húsinu aö Tryggvagötu 8, Selfossl, sunnu- daginn 16. marz n.k. kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ávarp: Ingólfur Jónsson fyrrv. ráöherra. Stlórnln Annar raðfundur um húsnæðismál Tæknin og húsbyggingar Samband ungra Sjálfstæöismanna og Vöröur gangast fyrlr öörum raöfundi um húsnæölsmál, mánudaginn 17. marz n.k. kl. 20.30. í Valhöll viö Háaleitlsbraut. Veröur þá fjallaö um tæknilegar framfarir og þjónustu viö húsbyggjendur. Framsögumaöur Ólafur Jensson, fram- kvæmdastjórl Byggingarþjónustunnar. Vörður — SUS Sumarbústaður Til sölu glæsilegur sumarbústaður í Borgar- firði. Skógi vaxið eignarland. Hentugur fé- lagssamtökum eða starfshópum. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 20. marz merkt: „Skógur — 6383.“ Útboð — Lóðarlögun Tilboð óskast í frágang lóðar íþróttahúss Hlíðarskóla, Reykjavík. Utboðsgögn eru af- hent hjá Verkfræðistofu Jóhanns G. Berg- þórssonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Tilboö verða opnuð á sama stað laugardag- inn 22. marz kl. 15.00. ýmislegt Kjúklingabú — Hlutafélag Áætlað er að byggja 10 hús í nágrenni Reykjavíkur um 280 fm hvert til kjúklinga- ræktar. Fyrirtækið er rekiö í formi hlutafé- lags. Þeir sem hafa áhuga sendi Mbl. tilboð fyrir mánaðarmót merkt: „Kjúklingaborg — 6387“ Njarðvík Aöalfundur Fulltrúarráös Sjálfstæöisfélaganna í Njarövík veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu mánudaginn 17. marz kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf, önnur mál. Stlórnin Keflavík Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík heldur aöalfund I Sjálfstæöishúsinu í Keflavík mánudaginn 17. marz n.k. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Útgerðarmenn: Veiðarfæri til sölu Til sölu þorskanet, girni og kraftaverka. Einnig blýteinar sem nýir og flothringir á góðu verði. Uppl. ísíma 92-1200 og 92-2095. Hraöfrystihús Keflavíkur hf. VANTAR ÞIG VINNU (0 VANTAR ÞIG FÓLK í Þl AViGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞL' AUG- LÝSIR I MORGUNBLADINU u lil 1 SIM.A SÍMINN Klí: 22480 Stlórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.