Morgunblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. rogeR.Gallet PARIS LÚXUS BAÐVÖRUR LOKSINS Á ÍSLANDI cJJ-m&rióka" Tunguhálsi 11, sími 82700 Gott útsýni meö BOSCH þurrkubiöóum Hverl þurrkublaö fer henni og skert útsýni sem samsvarar yfir ætti aö skipta um 100 kilómetra á rúöunni þurrkublöö minnst á ári, og til aö koma einu sinni á ári. i veg fyrir skemmdir á útsölustaðir: Shell Bensínstöðvar BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Fjárlagafrumvarp- ið í þingsjánni Ellert B. Schram. í kvöld klukkan 21.05 er Þingsjá á dagskrá sjón- varps, og er þátturinn í umsjá Ingva Hrafns Jóns- sonar þingfréttaritara. í þættinum mun hann ræða við Ragnar Arnalds fjármálaráðherra um fjár- lagafrumvarpið. Spyrjendur verða auk Ingva, þeir rit- stjórarnir og mágarnir Jón Baldvin Hannibalsson rit- stjóri Alþýðublaðsins og Ellert B. Schram ritstjóri Vísis. Jön Baldvin Hannibalsson. Ragnar Arnalds. Óvænt endalok tólfþátta í kvöld klukkan 22.00 er á dagskrá sjónvarps fyrsti þátturinn af tólf sjálfstæðum, í myndaröðinni Óvænt endalok. Þetta er breskur myndaflokkur, byggður á smásögum eftir Roald Dahl. Fyrsti þátturinn nefnist Hefndargjöfin, og á myndinni eru þær Sandra Payne og Julie Harris í hlutverkum sínum í myndinni. Sjt'tnvarp í kvöld kl. 20.40: Tölvur og stjórnmál í kvöld klukkan 20.40 er á dagskrá sjónvarps þriðji þátturinn um örtölvubyltinguna, og verður nú fjallað sérstaklega um áhrif hennar á framvindu stjórnmálanna. í þættinum er meðal annars rætt um það, hvort tæknin á þessu sviði muni reynast sósíölskum hagkerfum hættuleg. Utvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDAGUR 18. marz MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jóhanni“ eftir Inger Sandberg (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það, sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn, þar sem uppi- staðan verður frásögn henn- ar af atburðum, sem gerðust í Strandasýslu og við Breiða- fjörð um aldamótin 1500. 111.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. * 11.15 Morguntónleikar. Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhter leika Sellósónötu nr. 5 í D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beet- hoven / Friedrich Gulda og Blásarakvartett Filharmon- íusveitarinnar i Vín leika Kvintett í Es-dúr (k452) eftir Wolfgapg Amadeus Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar._________________ SIDDEGID______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar frá 15. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Liv Glaser leikur á píanó Ljóðræn lög (Lyriske stykk- er) op. 62 eftir Edvard Grieg / Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur lög eftir Þor- vald Blöndal, Magnús Á. Árnason, Bjarna Þorsteins- son o.fl.; Guðmundur Jóns- son leikur á píanó / Sinfón- íuhljómsveit Islands leikur tónlist við „Gullna hliðið“ eftir Pál ísólfsson; Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ÞRIÐJUDAGUR 18. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35Tommi og Jenni 20.40 Örtölvubyltingin Þriðji þáttur. Stjórnmálin. Örtölvubyltingin hefur gagnger áhrif á stjórnun og skipulag. Kosningar verða mun auðveldari í framkvæmd, og svo kann að fara að sósiölsk hag- kerfi standist ekki storma framvindu þessarar. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Þingsjá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður er Ingvi Hrafn Jónsson þingfrétta- maður, og ræðir hann við Ragnar Arnalds, fjármála- ráðherra, um fjárlaga- frumvarpið. Spyrjendur með honum eru ritstjórarn- ir Ellert B. Schram og Jón Baldvin Hannibalsson. 22.00 óvænt endalok. Breskur myndaflokkur í tólf sjálfstæðum þáttum byggður á smásögum eftir Roald Dahl. Fyrsti þáttur. Hefndargjöí- in. Gift kona er i ástarsam- bandi við ofursta á eftir- launum. Hann ákveður að binda enda á samband þeirra og gefur konunni dýrindis loðkápu að skiln- aði. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. .25 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.35 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 21.05 „Sól ris, sól sezt, sól bætir flest.“ Þórunn Elfa Magnúsdóttir flytur síðara erindi sitt. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (26). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (38). 22.40 Frá tónlistarhátíðinni Ung Nordisk Musikfest í Svíþjóð í fyrra. Þorsteinn Hannesson kynnir þriðia hluta. 23.05 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Nautilus^ - eða Tuttugu þúsund mílur fyrir sjó neðan — eftir Jules Verne. James Mason leikari les enska þýð- ingu, — fyrri hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.