Morgunblaðið - 18.03.1980, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980
í DAG er þriðjudagur 18.
marz, sem er 78. dagur ársins
1980. Árdegisflóð i Reykjavík
kl. 07.27, StÓRSTREYMI,
með flóðhæð 4,58 m. Síðdeg-
isflóð kl. 19.49. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 07.42 og sólar-
lag kl. 19.32. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.36 og tungliö er í suðri kl.
15.19. (Almanak háskólans).
Og ég hreinsa þá af allri
misgjörð peirra, er þeir
hafa drýgt í móti mér og
fyrirgef þeim allar mis-
gjöróir þeirra, er þeir
hafa drýgt í móti mér og
meó hverjum þeir hafa
brotið gegn mér ... (Jer.
33,8.)
FRÁ HÓFNINNI ___________
í GÆRMORGUN fór Stuðla-
foss úr Reykjavíkurhöfn á
ströndina. — Þá kom togar-
inn Ingólfur Arnarson af
veiðum, til löndunar og var
hann með um 215 tonn og var
þorskur uppistaðan í aflan-
um. Þá kom togarinn Engey
einnig af veiðum, en togarinn
hélt með farminn áleiðis til
útlanda til sölu. í gærkvöldi
lét Tungufoss úr höfn. Ár-
degis í dag er Háifoss vænt-
anlegur að utan og Kljáfoss
fer á ströndina. — Annað
kvöld mun Mánafoss leggja
af stað áleiðis til útlanda.
I rVHrjlMIIMGAFtSFJjQLD
Minningarkort Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík fást
hjá eftirtöldum aðilum:
Kirkjuverði Fríkirkjunnar
í Fríkirkjunni.
Reykjavíkur Apóteki.
Margréti Þorsteinsdóttur,
Laugaveg 52, sími 19373.
Magneu G. Magnúsdóttur,
Langholtsvegi 75, sími 34692.
óvíst er hvernig þessi
mynd muni skila sér í
blaðinu. En hún er tekin
af hópi barna vestur á
Flateyri, sem efndu til
skemmtunar og korta-
sölu, til ágóða fyrir
Barnahjálp Sameinuðu
þjóðanna. — Höfðu
krakkarnir kynnt sér
starfsemi Barnahjálpar-
innar áður en þau efndu
til þessarar f jársöfnunar.
Hún gekk vel, því þau
söfnuðu alls um 240.000
krónum.
Manstu bara, elskan, hvað það fór vel um okkur í rúminu meðan hægt var að geyma spariféð
í bankanum án þess að gefa það upp til skatts?
| FRÉ I IIR 1
ÞENNAN dag, 18. marz, árið
1760, tók fyrsti landlæknir á
Islandi við embætti sínu, en ’
það var Bjarni Pálsson.
GARÐYRKJUFÉLAG ís-
lands heldur fræðslufund í
kvöld, þriðjudag kl. 20.30 í
Lögbergi, húsi lagadeildar
Háskólans, í stofu 101. —
Verður sýnd kvikmynd: Úr
brezkum görðum.
HVÍTABANDSKONUR
halda fund í kvöld (þriðju-
dag) kl. 20 að Hallveigarstöð-
um. — Eru konur beðnar að
athuga breyttan fundardag
og fundartíma.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins hefur opið hús í
Drangey, félagsheimili sínu,
að Síðumúla 35 miðviku-
dagskvöldið kl. 20. Verður þar
tizkusýning og spilað bingó..
KÍNVERSK — ísl. menning-
arfélagið heldur aðalfund
sinn á miðvikudagskvöldið 19.
febr. og verður hann á Hótel
Esju og hefst kl. 20.30. — Að
loknum aðalfundarstörfum
verður sýnd kvikmynd tekin í
Potalahöllinni í Lhasa í Tib-
et.
LUKKUDAGAR: 15. marz,
18077, vinningur vöruúttekt
að eigin vali fyrir kr. 10.000.
16. marz 23355, vinningur
Kodak A1 ljósmyndavél. 17.
marz, 20797, vinningur Kod-
ak Al. jósmyndavél.
Vinningshafar hringi í síma
33622.
BlÓIN
Gamla BI6: Þrjár sænskar í Týról,
sýnd 5, 7 og 9.
Borgarbió: Endurkoman, sýnd 5, 7, 9
og 23.15.
Austurbæjarbió: Veiðiferðin, sýnd 5,
7 og 9.
Tónabió: „Meðseki félaginn", sýnd 5,
7 og 9,15.
Stjörnubió: Skuggi, sýnd 5, 7 og 9.
Æfintýrið í orlofsbúðunum.
Ilafnarhio: Sikileyjarkrossinn, sýnd
5, 7, 9 og 23.
Bæjarbió: Ást við fyrsta bit, sýnd kl.
9.
Regnboginn: Flóttinn til Aþenu,
sýnd 3, 6 og 9. Með hreinan skjöld,
sýnd 7, 9 og 23. Hjartarbaninn, sýnd
5 og 9. örvæntingin, sýnd 3,6 og 9.15.
Nýja Bió: Butch og Sundance, sýnd 5,
7og9.
Laugaráabiö: Systir Sara og asnarn-
ir, sýnd 5, 7, 9 og 23.
Hafnarf jarftarbíó: Vélhjólagarpar,
sýnd kl. 9.
KVÖLD- NÆ7TUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna i Reykjavik dagana 14. marz til 20. marz. að
báðum dðgum meðtöldum. verður sem hér segir: í
HÁALEITIS APÓTEKI. — En auk þess verður
VESTURBÆJAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að-
eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Simi
76fi20- Reykjavík sími 10000.
Ann nAÁCIilC Akureyri simi 96-21840.
UnU UAUdlNð Siglufjörður 96-71777.
m ||'||/n 1UMC HEIMSÓKNARTÍMAR,
OjU^nArlUO LANDSPÍTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll
kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR: Alla daga kl. 14 til
kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til k). 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarflrði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
QAPtl LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús-
wwirl inu við Hverfisgötu. Lestrarsaiir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
siml 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a, sfmi aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, siml 36814. Opfð
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Slmatimi: Mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfml 27640.
Oplð: Mánud,—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið:
Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu-
dag til föstudags kl. 11.30 — 17.30.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þHðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtaii, — siml
84412 kl. 9-10 árd. virka daga.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74, er oplð sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRl MSKIRKJUTURNINN: Opinn þríðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIRNIR: SfíSffiíSSíS
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl.13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll AMAVAIfT VARTWÓNUSTA borgar-
DILMNMVMIVI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur aikóhólista,
simi 19282.
| I.LÆKNAKANDIDATAR mót-
mæla. — Tveir þingmenn hafa
I lagt fram á Alþingi frumvarp,
þar sem farið er frám á aö
leggja sérstaka þegnskyldu-
____________ v*nnu 4 læknakandidata. —
Vegna frumvarps þessa hafa
læknancmar I háskólanum sent Alþingi svohljóðandi
mótmæii:
I Mbl
fyrir
50 árunii
Vér undirrítaðlr mótmælum frumvarpi þvi, um
skilyrði læknakandidata til lækningaréttar á iandi hér,
sem lagt hefur verið fyrlr Alþingi ... 1 frumvarpi
þessu felst kúgun við læknastéttina, sem ekki er beltt
við aðra starfsmenn rikisins og auk þess hinn mesti
ójöfnuður ... Og væntum vér þess að hið háa Alþlngi
sjái sér fært að fella það og önnur frumvörp, sem fram
kynnu að koma og i sömu átt færu ...
„Undir mótmælaskjalið skrifa 58 læknakandidatar.
/ *t
GENGISSKRÁNING
Nr. 53 — 17. mars 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 409,20 410,20*
1 Startingapund 893,10 895,30*
1 Kanadadollar 345,20 346,10*
100 Danakar krónur 7035,15 7052,35*
100 Norakar krónur 8040,40 8066,10*
100 Saanakar krónur 9373,50 9396,40*
100 Finnak mörk 10542,30 10568,10*
100 Franakir frankar 9406,90 9429,90*
100 Balg. frankar 135335 9429,90*
100 Svissn. frankar 22879,50 22935,40*
100 Gyliini 19975,60 20024,40*
100 V.-þýzk mörk 21946,90 22000,50*
100 Lirur 47,34 47,46*
100 Auaturr. Sch. 3066,30 3073,80*
100 Eacudoa 819,20 3073,80*
100 Paaatar 588,00 589,40*
100 Yan 164,06 164,46*
1 SDR (aóratöfc
dráttarróttindi 521,96 523,26*
* Brayting trá aíðuatu akráningu
v
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 53 - 17. mars 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 450,12 451JÍ2*
1 Starlingapund 982,41 984,83*
1 Kanadadollar 379,72 380,71*
100 Danakar krónur 7738,66 7757,58*
100 Norakar krónur 8851,04 8872,71*
100 Saanakar krónur 10310,85 10336,04*
100 Finnsk mörk 11596,53 11624,91*
100 Franakir frankar 10347,59 10372,89*
100 Balg. trankar 1489,23 1492,88*
100 Sviaan. trankar 25167,45 25228,94*
100 Gyllingi 21973,16 22026,84*
100 V.-þýzk mörk 24141,59 24200,55*
100 Lfrur 52,07 52,20*
100 Austurr. Sch. 3372,93 3381,18*
100 Eacudoa 901,12 903,32*
100 Paaatar 646,80 648,34*
100 Y«n 180,46 180,90*
* Braytlng Irá afóustu akráningu.
V —