Morgunblaðið - 18.03.1980, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980
21
Ásdís og Árni
eru efst í bikar-
keppni S.K.Í.
Bikarmót í alpagreinum fór fram í Bláfjöllum um helgina. en
mótið er iiður í Bikarkeppni Skíðasambands íslands. Ofærð og
rafmagnsleysi gerðu mótshaldið erfitt, þar sem starfsmenn og
keppendur urðu að fara á vélsleðum á mótsstað í Kóngsgili. Veður
var hinsvegar ágætt og tókst að ljúka mótinu á tilsettum tíma á
sunnudag.
Mótsstjóri Þorsteinn Þorvaldsson afhenti verðlaun og sleit
mótinu. Á mótinu voru notuð ný mjög fullkomin tímatökutæki.
hönnuð og smíðuð af fyrirtækinu Rafagnatækni í Reykjavik, en
verið er að taka í notkun sams konar tæki í tveim öðrum héruðum.
Skíðadeild Ármanns annaðist framkvæmd mótsins.
Staða efstu manna í Bikarkeppni SKÍ er nú þessi.
Konur: stig
1. Ásdis Alfreðsdóttir R. 145
2. Nanna Leifsdóttir A. 105
3. Steinunn Sæmundsd. R. 103
4. Halldóra Björnsdóttir R. 83
Círslit i stórsvifti kvenna:
Rdð
1 Ásdis Alfreðsson R.
2. Steinunn Sæmundsdóttir R.
3. Nanna Leifsdóttir A.
4. Halldóra Björnsdóttir R.
5. Ásta Ásmundsdóttir A.
6. Hrefna Magnúsdóttir A.
7. Anna Eðvarðsdóttir A.
8. Björk Harðardóttir R.
9. Marta Óskarsdóttir R.
10. Lena Hallgrimsdóttir A.
11. Ragnhildur Skúladóttir R.
12. ’ Bryndís Pétursdóttir R.
Stórsvig karla:
1. Árni Þór Árnason R.
2. Haukur Jóhannsson A.
3. Valdimar Birgisson 1.
4. Helgi Geirharðsson R.
5. Bjarni Sigurðsson H.
6. Björn Vikingsson A.
7. Einar Úlfsson R.
8. Elias Bjarnason A.
9. Jónas Ólafsson R.
10. Bjarni Bjarnason A.
11. Guðmundur Gunnlaugsson R.
12. Guðmundur Jakobsson R.
13. Einar Þiir Bjarnason R.
14. Ægir Þór Jónsson R.
Svig konur:
1. Ásdis Alfreðsdóttir R.
2. Nanna Leifsdóttir A.
3. Halldóra Björnsdóttir R.
4. Ásta Ásmundsdóttlr A.
5. Anna Eðvarðsdóttir A.
6. Hrefna Magnúsdóttir A.
7. Lena Hallgrimsdóttir A.
Svig karla:
1. Haukur Jóhannsson A.
2. Karl Frimannsson A.
3. Kristinn Sigurðsson R.
4. Bjarni Sigurðsson H.
5. Valdimar Birgisson í.
6. Elias Bjarnason A.
7. Bjarni Bjarnason A
8. Guðmundur Jakobsson R.
9. Árni Sigurðsson R.
10. Rikharð Sigurðsson R.
11. Halldór Ingólfsson R.
kariar
Alpatvikeppni:
Haukur Jóhannsson A. 16.43
Valdimar Birgisson í. 61.52
Bjarni Sigurðsson II. 66.11
Elias Bjarnason A. 89.18
Bjarni Bjarnason A. 116.87
Guðmundur Jakobsson R. 210.55
Karlar: , stig
1. Árni Þ. Árnason R. 120
2. Haukur Jóhannsson A. 110
3. Sigurður Jónsson í. 83
4. Bjarni Sigurðsson H. 55
1. Ferð 2. Ferð Samtals
53.89 51.85 105.74
55.36 52.19 107.55
55.23 53.67 108.90
57.12 54.43 111.55
57.49 54.90 112.39
58.29 55.58 113.87
59.08 57.22 116.30
59.44 57.12 116.56
59.28 57.43 116.71
60.53 56.43 116.96
59.33 58.71 118.04
60.49 58.07 118.56
54.59 50.12 104.71
56.00 50.94 106.94
57.22 51.37 108.59
56.59 52.82 109.41
56.80 52.63 109.43
59.26 51.15 110.41
58.97 51.87 110.84
59.18 52.32 111.50
59.09 52.95 112.04
59.59 53.29 112.88
60.80 53.07 113.87
61.38 61.67 123.05
61.69 61.67 123.36
68.97 58.03 127.00
51.43 55.56 106.99
52.96 57.41 111.37
53.41 58.09 111.50
56.15 61.09 117.24
58.08 61.91 119.76
58.50 62.26 120.76
57.22 66.12 123.34
46.63 48.67 95.30
49.13 48.15 97.28
49.68 48.97 98.65
50.65 48.61 99.26
50.94 48.50 99.44
51.46 48.88 100.34
51.96 50.74 102.70
53.82 52.42 106.24
54.53 53.10 107.63
57.43 51.91 109.34
58.49 54.62 113.11
Konur:
Ásdís Alfreðsdóttir R. 0.00
Nanna Leifsdóttir A. 54.24
Halldora Björnsdóttir R. 73.89
Ásta Ásmundsdóttir A. 118.88
Hrefna Magnúsdóttir A. 152.15
Anna Eðvarðsdóttir A. 163.61
Lena Hallgrimsdóttir A. 199.49
• Ásgeir Sigurvinsson í baráttu um knöttinn.
Verður hann belgískur meistari í knattspyrnu eftir
langa bið?
fltli líklega til
Dortmund um páskana
„ÞAÐ er möguleiki á því að ég
fari út til Dortmund strax um
páskana og skoði aðstæður hjá
liðinu og til frekari viðræðna
við forráðamenn félagsins,“
sagði Atli Eðvaldsson í samtali
• Willy Reinke sat í Laugardalshöll um helgina og
fylgdist vel með Atla Eðvaldssyni í leikjum Vals. Á
innfelldu myndinni handf jatlar Atli íslandsmeistara
bikarinn sem Valur tryggði sér með glæsibrag.
við Mbl. í gær, en hér á landi er
nú staddur umboðsmaður frá
vestur-þýska stórliðinu Boruss-
ia Dortmund. Hefur hann átt
viðræður við Atla og Valsmenn,
en hann hverfur af landi brott í
dag.
„Þetta er óneitanlega mjög
spennandi, þetta er eitt af topp-
liðum Vestur-Þýskalands og ég
held að maður geti varla byrjað
ofar. Auk þess eru engir útlend-
ingar hjá liðinu og myndi minn
hagur vænkast við það, en þýsku
liðin mega aðeins nota tvo er-
lenda leikmenn í einu,“ sagði
Atli ennfremur.
Vissulega er þetta eitt af bestu
liðum Vestur-Þýskalands, var
meira að segja í efsta sæti
deildarinnar lengi framan af
vetri. Liðið þjálfar hinn kunni
Udo Lattek, maðurinn sem gerði
Bayern Miinchen og Borussia
Mönchengladbach að stórveldum
á sínum tíma.
Að sögn Atla hefur umboðs-
maðurinn, sem reyndar heitir
Willy Renke, aðeins nefnt nafn
Dortmundar-liðsins. Hins vegar
vinnur Renke þessi fyrir önnur
lið og Mbl. telur sig hafa góðar
heimildir fyrir því að þrjú önnur
lið hafi mikinn hug á að ræða við
Atla, en það eru Feyenoord í
Hollandi, Royal Antwerpen og
Lokeren í Belgíu.
— gg.
Ðikarkeppni HSÍ
Valur - FH
í kvöld
Matti fór í Val!
MATTHÍ AS Hallgrímsson gekk
um helgina frá félagaskiptum
úr ÍA og yfir í Val. Um nokkurt
skeið hefur Matthías veriðóráð-
inn og mætti t.d. m.a. á æfingu
hjá Fram. Þá kom einnig til
niála að hefja æfingar á ný með
íA, en sem sagt, varð ofan á hjá
kappanum að ganga í Val.
Matthías er mjög leikinn og
reyndur knattspyrnumaður og
ætti að geta styrkt lið Vals, sem
hefur séð af leikmönnum að
undanförnu, eins og t.d. Herði
Hilmarssyni til Svíþjóðar og
Hálfdáni Örlygssyni til KR. Og
missir Vals yrði enn meiri ef
Atli Eðvaldsson færi i atvinnu
mennsku eins og ýmislegt virð-
ist benda til.
STÓRLEIKUR fer fram í bik-
arkeppni HSÍ i kvöld i Laugar-
dalshöllinni er FH mætir Val í
átta liða úrslitum keppninnar.
Þau lið sem nú hafa þegar
tryggt sér sæti i 4 liða úrslitum
keppninnar eru KA, KR, Hauk-
ar og svo annað hvort Valur eða
FH. Mikið er í húfi þar sem
sigur í bikarkeppni tryggir
Evrópukeppni í haust. Lið FH
og Vals hafa leikið tvo leiki í
vetur og báðir hafa verið jafnir
og spennandi. Má því búast við
miklum hörkuleik er liðin mæt-
ast i kvöld.
—Það verður hörku-
keppni um titilinn
— ÞAÐ verður hörkukeppni
um titilinn, sagði Ásgeir Sig-
urvinsson i samtali við íþnitta-
siðuna á sunnudagskvöldið, en
fyrr um daginn hafði lið hans
Standard Liege unnið RWD
Molenbeek á heimavelli 3:1 og
skotist upp i 2. sætið i belgísku
deildarkeppninni. Lið Arnórs
Guðjohnsens, Lokaren, sem
lengi vel hafði forystu i deild-
inni varð fyrir þvi áfalli að tapa
1:2 á heimavelli fyrir Winter-
slag og missti þar með tvö
dýrmæt stig.
Það voru 30 þúsund áhorf-
endur á leiknum á sunnudaginn
og mikil stemmning. Molenbeek
byrjaði vel, skoraði mark á
fyrstu minútum leiksins. Well-
ens jafnaði metin með skalla-
marki um miðjan hálfleikinn og
Graf kom Standard yfir 2:1 á
siðustu minútu f.h. með þrumu-
skoti af löngu færi., Á 20.
minútu s.h. innsiglaði Önal sig-
ur Standard þegar hann skor-
aði eftir frábæran einleik Ralf
Edström.
FC Briigge vann CS Briigge 3:2
og hefur tveggja stiga forystu
eftir 27 umferðir eða 39 stig.
Standard er í 2. sæti með 37 stig,
Lokaren og Molenbeek hafa 36
stig og Anderlecht er í fimmta
sæti með 34 stig. Sjö umferðir
eru nú eftir.
Lokaren átti í basli við Wint-
erslag og varð að þola tap á
heimavelli. Að sögn Ásgeirs spil-
aði Arnór Guðjohnsen með Lok-
aren og skoraði mark en það var
dæmt af vegna þess að knöttur-
inn hafði farið út fyrir enda-
mörk áður en hann var gefinn á
Arnór. Winterslag er ósigrað
eftir áramótin en nokkru fyrir
jól tapaði liðið 12:0 fyrir Stand-
ard en vann síðan Standard 1:0
um fyrri helgi, en þá lék Ásgeir
ekki með, þar sem hann var í
leikbanni.
Um næstu helgi ieikur Stand-
ard við Anderlecht í undanúr-
slitum bikarkeppninnar á
heimavelli og er þegar uppselt á
leikinn. Fyrri leikur liðanna
endaði með jafntefli 1:1.
Af öðrum íslenzkum knatt-
spyrnumönnum í Belgíu er það
að frétta að lið Ólafs Sigurvins-
sonar, Searing, stefnir í sigur í 3.
deild, hefur 8 stiga forystu og er
taplaust. í 2. deild tapaði La
Louviere, lið þeirra Karls Þórð-
arsonar og Þorsteins Bjarnason-
ar 0:1 á heimavelli fyrir neðsta
liðinu og er í bullandi fallhættu.
Karl lék með en Þorsteinn hefur
ekki verið í aðalliði félagsins nú
um nokkra hríð.
Belgia:
Anderlecht — Antwerp 3:1
Waterschei — FC Liege 4:0
Waregem — Beveren 1:0
Lokaren — Winterslag 1:2
Hasselt — Beerschot 1:2
Lierse — Charleroi 3KI
Cercle Brugge — FC Brugge 2:3
Berchem — Beringen 1:0
Standard — Molenbeek 3:1
FC Brugge hefur nú forystuna.
hefur 39 stig eftir 17 leiki. Standard
er i öðru sseti með 37 stig, en hefur
aðeins leikið 15 leiki. Siðan koma
Lokeren og Molenbeek með 36 stig
hvort fólag. Lokeren eftir 16 leiki. en
Molenbeek eftir 14 leiki. Af þessu má
sjó. að staða Standard er afar sterk,
en óilu lakari hjá Lokeren. sem leiddi
deildina lengi framan af vetri.