Morgunblaðið - 18.03.1980, Page 32

Morgunblaðið - 18.03.1980, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í Reykjavík síma 83033. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Starf óskast Er 30 ára og hef Verzlunarskólamenntun. Góö ensku- og sænskukunnátta. Reynsla í inn- og útflutningsverzlun, og síöustu ár viö framleiðslustjórnun í vefjar- og fataiðnaði. Tilboö merkt „Atvinna — 6414“, óskast sent Morgunbl. Atvinna Aðstoðarfólk í brauögerö óskast. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 3 e.h. og í síma 85078. Brauö hf., Skeifunni 11. Lagermaður Óskum eftir vönum manni til lager- og afgreiöslustarfa. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. Hf. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi 7. Fatahönnun — Saumastofur Tek að mér hönnun á sniðum fyrir hvers konar fatnaö, hvort sem er fyrir innanlands- og útflutningsmarkaö. Uppl. veittar í síma 85262, kvöldsími 52820. Teiknistofan Fatahönnun Þroskaþjálfi eða fóstra óskast í 1/2 starf í 21/> mánuö við sérdeild Breiöageröisskóla. Upplýsingar gefur sérkennslufulltrúi Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, sími: 28544. Vantar vanan háseta á Eddu HU 35 sem gerir út frá Keflavík. Uppl. í síma 92—7049 eða hjá skipstjóra um borö í bátnum í Keflavík. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir aö ráða röntgentæknir frá og meö 1. apríl n.k. Nánari uppl. hjá forstööumanni í síma 92—1664 eöa á röntgendeild símar 92— 1400 og 92—1138. Tækniteiknarar Viljum ráöa reynda tækniteiknara strax. Nánari uppl. veittar á skrifstofu vorri, Fells- múla 26. Almenna Verkfræöistofan hf. Verksmiðjustörf Dósageröin h.f. í Kópavogi óskar eftir starfsfólki til verksmiöjustarfa hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 43011. Símavarsla Óskum aö ráöa stúlku til símavörslu auk annarra skrifstofustarfa. Uppl. veitir skrifstofustjóri (ekki í síma). Nýbýlavegi 2. JÖFUR HH raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar — Rækjuskipstjórar — Útgerðarmenn Getum bætt viörækjubát á vor- og sumar- vertíö. Rækjuver h/f Bíldudal. Símar 94-2195 og 94-2176. fundir — mannfagnaöir bétar — Aðalfundur Flugfreyjufélags íslands veröur haldinn þriðjudaginn 25. marz aö Hótel Loftleiðum kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Flugfreyjufélags íslands Höfðabakkabrúin Almennur fundur fyrir íbúa Árbæjar- og Breiðholtshverfis veröur haldinn í kvöld kl. 20:30 í Rafveituheimilinu. Siguröur Haröar- son formaður skipulagsdeildar og Álfheiður Ingadóttir formaður Umhverfisráös ræða Höföabakkabrúna. Borgarverkfræðingur hef- ur veriö boöaöur á fundinn. Fjölmenniö. Árbæjar- og Breiðholtsdeildir ABR. Aðalfundur Aöalfundur Sparisjóös vélstjóra verður haldinn aö Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2, sunnudaginn 23. mars n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Aögöngumiöar aö fundinum veröa afhentir ábyrgöarmönnum eða umboösmönnum þeirra fimmtudaginn 20. mars og föstudaginn 21. mars í afgreiöslu sparisjóðsins aö Borgartúni 18, og viö innganginn. Stjórnin. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í byggingu steyptra mastra og undirstaöa stálturna í Vesturlínu. 1. Þverun Gilsfjaröar. Útboö 80015 — RAR- IK. Bygging vegar og tveggja eyja ásamt undirstöðum tveggja stáíturna og tveggja steyptra mastra. Helstu magntölur eru: Fyllingarefni ca. 25.000 rúmmetrar. Steypa ca. 340 rúm- metrar. 2. Þverun Þorskafjarðar. Útboö 80016 — RARIK. Bygging vegar og eyjar ásamt undirstöðu stálmasturs og tveggja steyptra mastra. Helztu magntölur eru: Fyllingarefni ca. 20.000 rúmmetrar. Steypa ca. 280 rúm- metrar. Útboösgögn eru seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykja- vík frá og meö mánudeginum 17. marz og kosta kr. 25.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Akranes Sameignarfélagiö Kirkjubraut 40 óskar eftir tilboöi í leigu 1. hæöar nýbyggingarinnar að Kirkjubraut 40. Leigutími allt aö 10—15 ár. Hæöin hentar til leigu fyrir einn eöa fleiri aöila. Tilboöum skal skilað inn fyrir 10. apríl 1980. Móttöku tilboða og uppl. veitir Njöröur Tryggvason verkfræöingur, c/o Verkfræöi- og teiknistofan s/f, Akranesi. / Geymsluhúsnæði undir bókalager óskast á leigu. Þarf að vera 1—200 ferm. upphitað og helst á jarðhæö, meö góðri aðkeyrslu. Upplýsingar ísímum 27622 og 35831. Reknetahristari Óska eftir að kaupa hristara frá Vélsmiðju Hornafjaröar, einnig er til sölu notaður hristari frá Véltak hf. Uppl. í síma 97-8136, eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.