Morgunblaðið - 18.03.1980, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980
33
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bólstrun, klæöningar
Klæðum eldrl húsg. ákl. eða
leður. Framl. hvíldarstóla og
Chesterfieldsett.
Bólst. Laugarnesvegl 52,
Síml: 32023.
Hægt er aö komast að á nám-
skeiöum í útskuröl, gjarða-
brugníngu, hnýtlngu, tusku-
brúðugerð, bandvefnaöi, fléttu-
saum, vettllngaprjónl, skógerö
og leppaprjóni og vefnaði fyrlr
börn. Uppl. á Laufásvegi 2, sfmi
15500.
Keflavík til sölu m.a.:
2ja og 3ja herb. fbúöir, sumar
með sér inngang. Nýtt einbýlls-
hús ekki fullgert.
Njarövík
Hæðir, einbýlishús og raöhús.
Grindavík
Sérhæð, eldri einbýlishús.
Sandgeröi
3ja og 4ra herb. fbúöir.
Vogar
Eldra eínbýlishús, grunnur aö
einbýlishúsi, sjávarhús ásamt
góðum árabát, hægt aö nota
utanborösmótor. Eitthvaö af
hrognkelsanetum fylgir. Sumar-
bústaöur viö Þingvallavatn.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík,
sími 92-3222.
Til leigu nýr
30 fm bílskúr
i bflskúrnum er m.a. sími, heitt
og kalt vatn. Góöur hiti. 6
flórusents-ljós í lofti. Borö og
hillur. Uppl. í síma 73007, eftir kl.
17. Leiga tilboö.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824, Freyju-
götu 37. sími 12105.
Ensk stúlka
21 árs óskar eftir aó komast
sem au pair tímabiliö júlí-sept.
Getur kennt ensku. Hefur meö-
mæli. Skriflö J. Tope, 205 Shar-
row Lane, Sheffield, England.
Hafnarfjöröur
Hjón óska aö taka á leigu 3ja
herb. íbúð í Hafnarfiröl í eitt ár,
frá 15. maf. Upplýsingar í síma
53171, eftir kl. 5.
Tek aö mór
aö leysa út Vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboö sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822“.
IOOF = Ob. 1P = 1613188 Vi
— F.R.
□ HAMAR 59803187 = 1. Frl.
□ Edda 59803187 — Frl.
IOOF Rb 4 = 1293188V. —
BINGÓ
IOOF8 = 1613198V4 = 91
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Einar J.
Gfslason.
Aöalfundur Húsmæöra-
fólags Reykjavíkur
veröur haldinn þriöjudaginn 25.
marz kl. 20.30. Venjujpg aóal-
fundarstörf. Kaffiveitingar.
Stjórnln
RÓSARKROSSREGLAN
& e r j
V ATLANTIS PRONAOS
Pósthólf 7072 433332820
■ GEOVERNDARFÉLAG fSLANOSI
^FÍA^ferðafélag
■^g^líSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11*98 og 19533.
Þriöjudaginn 18. marz
kl. 20.30. Myndakvöld
ó Hótel Borg
Grétar Eiríksson sýnir myndir
teknar viö hringveglnn og út frá
honum. Alllr velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Aögangur ókeyp-
is.
Feröafélag islands
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Hverju þarf að breyta
í Sjálfstæðisflokknum?
Þór F.U.S. Brelöholti heldur fund þríöju-
daginn 18. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54.
Frummælandi Jón Magnússon formaöur
S.U.S.
Allt Sjálfstæöisfólk velkomlö.
Stjórnin.
Raðfundir um
húsnæðismál
Skipulagsmál
meö tilliti til
íbúðabygginga
Þriöji og síöasti raöfundur S.U.S. og
Varöar um húsnæöismál verður mlövlku-
daginn 19. marz- kl. 20.30 ( Valhöll vlö
Háaleltisbraut.
Á fundinum er fjallaö um skipulagsmál
meö tilliti til fbúöabygginga. Frummælend-
ur veröa Hllmar Ólafsson arkltekt og Árnl
Bergur Eiríksson framkvæmdastjóri.
VörOur og S.U.S.
Spilakvöld Sjálfstæðis-
félaganna í Kópavogi
veröur haldiö f Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 í kvöld kl. 21.00.
Góö kvöldverölaun, ný 4ra kvölda keppni. Fjölmenniö.
Stjórnin
Hafnarfjörður — F.U.S.
Raöfundur um íþróttamál veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu viö
Strandgötu, fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30. Rætt verður um
hugmyndir um framtíöarskipulag á íþróttasvæöinu í Hafnarfiröi.
Frummælandl:
Sigþór Aöalsteinsson, skipulagstulltrúi í Hafnarfiröi.
Allt áhugafólk um íþróttir velkomiö.
Stefnir
Suöurland Suðurland
Félags og stjórnmála-
námskeiö á Selfossi
Á vegum fræöslunefndar og landssamtaka Sjálfstæölsflokkslns
veröur efnt til félags- og stjórnmálanámskeiös á Selfossi dagana
28.—30. marz næstkomandi.
Námskeiöiö stendur yfir:
Föstudaginn 28. marz kl. 13:30—22.00.
Laugardaginn 29. marz kl. 09:00—18:0.
Sunnudaginn 30. marz kl. 10:00—18:00.
Dagakrá:
Ræöumennska, fundarsköp, félagsstörf, sveltarstjórnar- og byggða-
mál, öryggis- og varnarmál, fslenzk stjórnsklpan, staöa og áhrif
launþega- og atvinnurekendasamtaka, starfshættir og skipulag
Sjálfstæöisflokkslns, sjálfstæöisstefnan, stefnumörkun og stefnu-
framkvæmd Sjálfstæöisflokksfns.
Allt sjálfstæöisfólk velkomið, flokksbundlö og óflokksbundiö og
tilkynnl þátttöku til eftirtaldra:
Ásgeirs Guönasonar, Selfossl, sfml 1593, Siguröar Óskarssonar.
Hellu, sími 5818 og Jónasar Björnssonar, Hverageröl, sími 4433.
Fulltrúaráðsfundur
Heimdallar
Veröur í Vajhöll, Háa-
leitisbraut 1, flmmtu-
daginn 20. marz kl.
20.30. Gestur fundar-
Ins veröur Jón Magn-
ússon formaóur
S.U.S. og mun hann
ásamt Pétri Rafnssyni
forrpanni Heimdallar
ræöa störf og stefnu
ungra Sjálfstæóls-
manna.
Heimdallur.
Vesturland Vesturland
Félags- og stjórnmála-
námskeið í Stykkishólmi
Á vegum fræöslunefndar og landssamtaka Sjálfstæöisflokksins
veröur efnt til félags- og stjórnmálanámskeiðs í Stykkishólmi dagana
28,—30. marz næstkomandi.
Námskeiöió stendur yfir:
Föstudaglnn 28. marz kl. 13:30—22:00.
Laugardaginn 29. marz kl. 09:00—18:00.
Sunnudaginn 30. maa kl. 10:00—18:00.
Dagakrá:
Ræöumennska, fundarsköþ, félagsstörf, sveitarstjórnar- og byggöa-
mál, öryggis- og varnarmál, íslenzk stjórnskipan, staöa og áhrif
launþega- og atvinnurekendasamtaka, starfshættir og skipulag
Sjálfstæöisflokksins og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokkslns.
Allt sjálfstæöisfólk velkomió, flokksbundiö og óflokksbundiö og
tilkynni þátttöku til eftlrtaldra:
Lárusar Kr. Jónssonar, Stykkishólmi, sími 8162, Huldu Vilmundar-
dóttur, Grundarfiröl, sfml 8624 og Kristófers Þorlelfssonar, Ólafsvik
sími 6207.
Athugasemd við athugasemd
ATHUGASEMD við athugasemd
vegna greinar á síðunni „Bátar“ í
Morgunblaðinu 15. marz sl.:
í Morgunblaðinu 16. marz biður
Regin Grímsson Mbl. að gera
eftirfarandi athugasemd við um-
mæli mín í fyrrnefndri grein.
Orðrétt segir í athugasemd
Regins: „Fullyrt er að báturinn
frá Mótun sé allþungur." Tilvitn-
un lýkur.
Þetta er rétt, hann vegur 1040
kg án innréttingar að undanskild-
um eldsneytistanki og án vélar að
sögn Regins. Hvernig á svona
borðhár og traustbyggður bátur
að geta verið annað en allþungur
en merking orðsins allþungur
hlýtur að vera teygjanleg? Þetta
var ekki meint í niðrandi merk-
ingu af minni hálfu, en ég tel
bátinn vera öflugan.
Þá segir orðrétt í athugasemd-
inni: „En í því sambandi skal bent
á að í augum leikmanna kann
báturinn að virka þungur." Til-
vitnun lýkur.
Þetta skal ég fallast á. Því til
staðfestingar skal ég benda á að
leikmenn hafa haft samband við
mig vegna athugasemdar Regins
og einmitt bent á að ég sé ekki
einn um að telja þessa báta
allþunga.
Enn segir orðrétt: „Þar sem
hann (þ.e. báturinn) er sérstak-
lega styrktur fyrir íslenzkar að-
stæður en ekki sérstaklega fyrir
sjórallið." Tilvitnun lýkur.
Ég hef fengið það staðfest hjá
Regin Grímssyni að þessum báti
er ætlað að taka þátt í sjóralli
umhverfis landið á sumri kom-
anda. Þar af leiðandi taldi ég það
öruggt að báturinn væri sérstak-
lega styrktur eins og aðrir inn-
lendir bátar, sem hafa tekið þátt í
sjóralli umhverfis landið, að ég
sló því fram sem sjálfsögðum
hlut.
Skal ég fúslega viðurkenna
þessa yfirsjón mína og biðjast
velvirðingar á henni, en í sann-
leika sagt dytti mér aldrei í hug
af fenginni reynslu að fara í slíka
keppni umhverfis landið á
skemmtibáti hvort sem hann væri
framleiddur á Islandi eða erlendis
öðru vísi en á sérstaklega styrkt-
um báti.
Þá segir orðrétt í grein Regins:
„Styrkingar eru í bátnum án þess
að það komi fram á þyngd báts-
ins.“ Tilvitnun lýkur.
Tel ég það athyglisvert að
báturinn þyngist ekki við styrk-
ingu.
Orðrétt segir síðan í athuga-
semdinni: „Fullyrt er einnig að
botnlag bátsins krefjist nokkuð
mikillar vélarorku til þess að
báturinn verði Iéttur og frískur í
viðbragði og á siglingu. Þetta er
hinn mesti misskilningur." Til-
vitnun lýkur.
Nú skulum við athuga hvað ég
sagði og þá að sjálfsögðu orðrétt í
minni grein um þetta atriði: „Auk
þess hefði ég haldið að botnlag
bátsins krefðist nokkuð mikillar
vélarorku til þess að báturinn
yrði léttur og frískur í viðbragði
og á siglingu." Tilvitnun lýkur.
Tel ég mig eiga auðvelt með að
rökstyðja þessa skoðun mína.
Síðan segir orðrétt í athuga-
semdinni: „Báturinn er sérstak-
lega vel lagaður til gangs og
þarfnast tiltölulega lítillar vélar-
orku miðað við stærð, þar sem
botn bátsins að aftan er sérstak-
lega vel hannaður í því tilliti.
Einnig skal á það bent að stefni
bátsins er sérstaklega hvasst svo
að báturinn kljúfi vel öldur og að
hann verði mjúkur í sjó.“ Hér
lýkur athugasemd Regins.
Það hlýtur alltaf að vera nokk-
uð matsatriði hvað er mikil vélar-
orka í báti af þessari stærð. Ég
minntist ekki einu orði á stefni
bátsins og því er óþarfi að minn-
ast á það í athugasemdinni.
Með vinsemd og virðingu.
Hafsteinn Sveinsson