Morgunblaðið - 18.03.1980, Page 35

Morgunblaðið - 18.03.1980, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980 35 olíu. Þá hverfa allir þessir heild- salar og olíuokurfélög því enginn kaupir vitandi vits dýrari vöru en fá má hana annars staðar? „... hugmyndaheimurinn umhverfis okkur er á fleygiferð, niðurstaðan á því óviss ... Við erum ekki í viðjum van- ans... hefja nýja sýn til nýs þjóðfélags, lýðræðis, jafnréttis, þjóðfrelsis, til sósíalisma." Já mikil er ferðin og ekki er mönnum hætt í fleygiferð, né eru þeir fastir í viðjum vanans, sem geta haft gamla Marx sem sitt akkeri í gegnum þykkt og þunnt, sína trú, von og fáleik. Jæja, ég held ég elti ekki ólar frekar vð þessa ræðu ráðherrans míns, Svavars, enda tilgangslítið. Hitt er umhugsunar- efni hver ráð þeir gefa borgara- legu þjóðfélagi, sem vilja það feigt. Helga En þetta er eiginlega útúrdúr. Á næstu síðu er grein eftir fyrrver- andi sjálfstæðiskonu, Helgu Sig- urjónsdóttur. Hún skrifar að „þessi lágu laun eru þjóðarósómi rétt eins og lúsin var það og kamrarnir fyrrum". Já, það er hárrétt hjá henni. Þar sá ég þó eitthvað í blaðinu til þess að vera sammála. Það hlýtur að vera pólitísk fortíð hennar sem gerir hana svona skynsama. En hvers vegna eru þau svona lág? Svarið honum kostur á að skiptast á skoðunum við forstjórann um að- búnað á vinnustaðnum í ljósi réttlætiskröfu Guðs? Eða einstæð- ingurinn, fær hann rofið einangr- un sína í samfélagi þar sem hann er tekinn gildur? En kirkjan beinir ekki einvörð- ungu spurningum að sér sjálfri. Láti hún sér annt um manninn, bæði um eilífa og líkamlega vel- ferð hans, hlýtur hún einnig að líta á það sem hlutverk sitt að spyrja, hvernig sé búið að mannin- um í því þjóðfélagi, sem hann býr við. Hvers konar gildismat ræður ríkjum, hvaða mynd réttlætis er það sem mætir manninum, hvert er hlutskipti hins smæsta? — Þegar þannig er spurt kemur ýmislegt í Ijós sem kallar á viðbrögð, aðgerðir, ella er verið að horfa fram hjá ranglætinu. Hér virðist í fljótu bragði að maður sé alfarið kominn inn á vettvang stjórnmálanna. En það er mikill og rótgróinn misskilningur að sá vettvangur sé eitthvað meira framandi kirkjunni en t.d. vett- vangur fjölskyldulífs. Kirkjan sem samfélag karla og kvenna af ýmsum stjórnmálaskoðunum er einmitt kjörinn starfsvettvangur til að beita alla flokka pólitískum þrýstingi í málefnum þeirra, sem ranglætinu verða að bráð. Með öðrum orðum, kirkjan hef- ur félagslega krítísku hlutverki að gegna, samfélagslegu hlutverki. Hún höfðar því til þeirra, sem bíða eftir því að fá tækifæri til að þjóna réttlætinu, starfa í þágu guðsríkis, í stað þess að láta þjóna sér. En með hvaða hætti getur kirkjan gegnt þessu hlutverki. Mér hefur komið það til hugar og reyndar orðað við önnur tilefni að fyrsta skrefið væri að efna til umræðna um þjóðmál innan safn- aðanna. Þar væru hinir ýmsu þættir þessara mála, efnahags- mál, uppeldis- og skólamál, hús- næðismál, félagsmál o.s.frv. rædd- ir í ljósi kristilegrar Iífsskoðunar. Hreyfing kirkjunnar manna án tillits til stjórnmálaskoðana, sem setur í öndvegi manngildishugsjón kristinnar trúar. Þess er að vænta að senn verði gerðar ýmsar breytingar á starfs- háttum kirkjunnar í kjölfar mikils undirbúningsstarfs, sem unnið hefur verið að á undanförnum árum. Nú er því tímabært að breyta þeim meðulum sem menn ætla að megi verða til eflingar á kirkjulegu starfi. Ég fagna því að svo öflug samtök sem Sjálfstæð- iskvennafélagið Hvöt skuli taka málefni kirkjunnar á dagskrá og vænti mikils af þeim umræðum, sem hér eiga eftir að fara fram. er meðal annars í þverstæðunni, sem sést á orðum Svavars um aukna samneyslu, og þeim upplýs- ingum Helgu, að opinberir starfsmenn séu um 15.000 en af þeim aðeins um 2.300 í láglauna- flokki. Láglaunamenn aðrir segir Helga að séu um 30.000 talsins. Ef maður vildi beita prósentureikn- ingi á þetta, þá sýnist manni að hver 10% fækkun á opinberum starfsmönnum þýddi 5% kaup- hækkun beint til láglaunamanna. Nema ef þetta fólk, sem sagt yrði upp færi aðeins að éta sömu kökuna með hinum, sem ég dreg þó stórlega í efa. T.d. væri hægt að skapa atvinnu í stóriðju og virkj- unum, varanlegri vegagerð o.s.frv. Svo væri kannski einhverju hægt að hagræða í landbúnaðinum og nota sparaðar útflutningsuppbæt- ur sem kauphækkun til láglauna- manna. 10 milljarðar í útflutningsupp- bótum eru nálægt 30.000 króna kauphækkun á mánuði fyrir 30.000 láglaunamenn. Hefur Helga athugað þetta? Niðurlagsorð hinnar fyrrverandi sjálfstæðis- konu, Helgu, eru: „Sé það hins vegar rétt, að ekki sé hægt að halda uppi atvinnurekstri á Is- landi nema með forkastanlega lágum launum, þá eigum við ekki rétt á að kallast sjálfstæð þjóð. Þá „eigum við ekki heima hér, ættum að fara héðan burt“ svo ég taki mér í munn orð Halldórs Lax- Reykjavík- urskákmót í Lone Pine? SKÁKMÓTIÐ í Lone Pine í Kali- forniu hefst á sunnudaginn. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. Mótið í Lone Pine er þekkt vegna hárra verðlauna og flykkj- ast stórmeistarar víðs vegar að úr heiminum á þetta mót. Ekki er vitað hve margir stórmeistarar verða með að þessu sinni, væntan- lega 20—30 að tölu. Tveir íslenzkir skákmenn verða með í mótinu, alþjóðlegu meistar- arnir Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Auk þeirra tefla fjórir þátttakendur á nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti á þessu móti, Browne, Miles, Sosonko og Torre. Fyrstu verðlaun í mótinu nema 15 þúsund bandarískum dölum eða 6 milljónum íslenzkra króna. Ný stjórn í Stokkseyr- ingafélaginu STOKKSEYRINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hélt aðalfund 10. febrúar sl. Stjórn félagsins gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Á fundinum var kosin ný stjórn og hana skipa nú Haraldur B. Bjarnason formaður, Agnar Hreinsson varaformaður, Sigurð- ur Bjarnason ritari, Jón Adolf Guðjónsson gjaldkeri, Guðrún Sæmundsdóttir, Konráð Ingi- mundarson, Skúli Sigurgrímsson og Sigríður Árnadóttir meðstjórn- endur. Félagið gengst nú fyrir skemmti- og félagsfundi að Hótel Sögu miðvikudagskvöldið 19. mars kl. 8.30 og er þess vænst að félagar fjölmenni og taki með sér nýja félaga. (Fréttatilkynning) ness.“ Já, hún er greinilega ekki á sömu skoðun og ráðherrann Svav- ar, sem er nokkuð ánægður með hlut launamanna um þessar mundir, að því er virðist. En við hvað erum við að berj- ast? Það skyldi þó ekki vera við okkur sjálf fyrst og fremst, ekki við auðvaldið og óvini sósíalism- ans? Vikan Svo lagði ég nú Þjóðviljann frá mér og kannski er blaðið ekki eins leiðinlegt alltaf og mig minnti að það væri, t.d. var Auður Haralds bara fyndin, þegar hún skrifaði um megrun. En kannski er blaðið hlægilegast þegar það er alvarlegt að eigin mati. Þjóðviljinn er á móti stóriðju, á meðan fallvötnin streyma óbeisluð til sjávar, vatn sem gæti lyft grettistökum og létt smælingjunum gönguna. En um þetta getum við ekki talast við, ég, Helga né Svavar. Yfir skræðuna, „Das Kapital" eftir löngu dauðan kall komast þau ekki. Vesalings fólkið. Svo tók ég Vikuna og las viðtal við kempuna Jón G. Sólnes. Þar kveður nú aldeilis við annan tón. Þar er ekki vol og víl heldur bjartsýni og stórhugur, en um leið raunsæi. Hann segir um íslend- inga: „Hitt er aftur á móti áber- andi hversu mikilli minnimáttar- kennd við erum haldnir — minni- máttarkennd sem brýst út í ill- kvittni og öfund og gæti þess vegna verið arfleifð af gamalli kúgun." Já, glöggur er hann. Mikið gæti margt verið öðruvísi á þessu landi ef fleiri hugsuðu líkt og Jón í þjóðmálunum, og væru ekki kaffærðir eins og hann segist hafa verið. En það er víst tómt mál að tala um. Ég sendi Jóni og E.J. þakkir mínar fyrir þetta ágæta viðtal, sem ég vona að sem flestir lesi sér til sáluhjálpar. Islendingar úti í heimi Það er gleðilegt að sjá hversu íslendingar standa sig vel á flug- leiðum Cargolux um heiminn. Maður er ávarpaður fyrst á ís- lensku þegar hurðum er hrundið upp í Bombay, Karachi, Bahrein og víðar. En það er að sama skapi sorglegt að spyrja þá flesta hvort þeir hugsi sér að flytja heim. Til hvers, segja þeir venjulega, í alla þá vitleysu sem þar er? Nei, það er alveg nóg að koma til íslands sem túristi öðru hverju. Hvað er að þegar við erum farin að forðast okkur sjálf? Skyldi Þjóðviljinn geta svarað því? Helga, fyrrum sjálfstæðiskona, endar umrædda grein sína með tilvitnun í Halldór Laxness. Það eru því miður margir, sem hafa þegar komist að þessari niðurstöðu og hætt við að þeim fjölgi, ef stjórnarhættir Manleys á Hamaica verða yfirfærðir enn meira á ísland af Svavari Gests- syni og sálufélögum hans. En um stjórnarfar á Jamaica skrifar Tryggvi Felixson ágæta grein í áðurnefndan Þjóðvilja og kallar „Sósíalískt skipbrot?" Já, það er erfitt fyrir ungan, trúaðan mann að kynnast sósíalismanum í fram- kvæmd. En gefstu ekki upp Tryggvi: Svart er hvítt, ef maður bara trúir. 2. mars 1980. Halldór Jónsson, verkfræðingur. Sjödagaskotið Það bezta er alltaf. ódýrast auk þess bjóðum við þér makalaus kjor Við bjóðum \ inn hlie llf yðuraðvelja 100 þUS. Út úr 54 mismun- \ °9 80 þus. andi tegundum \ á mánuði f \ ihvaða af hjonarumum. \ rúmasetí \sem er Komdu í Sýningahöllina Bíldshöföa 20 — S. 81410 — 81199 Sýningarhöllin — Ártúnshöföa VANTAR ÞIG YINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í I>1 Al'ULVSIR CM AI.LT I.AND ÞEDAR Þl \l (íI.YSIR I MORCl NBLADIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.