Morgunblaðið - 18.03.1980, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980
Spáin er fyrir daginn f dag
fea HRÚTURINN
|Til 21. MARZ—19.APRÍL
Hafðu hemil á matgræðgi
þinni i kvöld, það margborgar
sig.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Ef þú talar ekki skýrt og
greinilega er hætt við þvi að
þú verðir misskilinn.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Fólk virðist leKgja sík fram
við að gera þér lífið leitt i dag.
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
l>ú verður að taka á öllu þínu
tii þess að missa ekki stjórn á
skapi þínu í dag.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú kynnist nýju og skemmti-
le)íu fólki í kvöld og það mun
hafa mikil áhrif á framtiðar-
áætlanir þinar.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Vinur þinn treystir á þig í
einu og öllu. þú mátt ekki
bregðast honum.
VOGIN
W/i$4 23. SEPT.-22. OKT.
Það er ekki víst að allir séu á
sama máli og þú í ákveðnu
deilumáli.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Notaðu tímann vel í dag, því
hætt er við að mikið verði að
gera hjá þér næstu daga.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú kannt að eiga i einhverjum
erfiðleikum með að einbeita
þér í dag.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Afbrýðisemi virðist ætla að
gera þér lífið leitt í dag.
Wié VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Ræddu máiin við maka þinn,
þú getur ekki leyft þér að taka
allar ákvarðanir einn.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Láttu gott tækifæri til frama
ekki renna þér úr greipum i
dag.
OFURMENNIN
© Bulls
Pr• Seven lýsír hefndaraö
9erium sinurw 9agnvart Phil
A é/iEÐAW STJÓ«?MIN HEF
UR HUGAMM ALUAKI VID
FIKT MITT VlD SERVI-
HNÖTTINN-MUNU sj—,
fi£SS/e MÉRK/A RÆMaV
MIIKILVÆSUSTO
HERMaoarlevnþai?- J
MÁLUM þJÓDARiNNAR.'^Í
/54/P/W4, CORRieAN.-.1 BlDA þiN-
þEGAR pú VAKMAR-FULLKOMN-
AK EFTl/tL/KUUGAR at sjálfua^ ,
(jeiR Munu RÁdast
TILATLÖðU SAMTIMIS.
06 AABD Þ///U ÚTL-ITI,
SEM MUNTRVG67A
þeiHA AUDVELPAN
LJÓ3KA
FERDINAND
MAVB6 I 5H0ULp\
HAVE 6EEN MORE /
^AMBlTlOUS.-/
Kannski hefði ég átt að vera
metnaðargjarnari...
I COULD HAVE 60NE
MORE PLACE5 AND
PONE MORE THIN65 _
acpí
© 1980 United Feature Syndlcate, Inc.
Ég hefði getað farið víðar og
gert fleiri hluti
í staðinn kaus ég að vera
heima og vera það sem ég er
SMÁFÓLK
Bara undirstoðu ólafsvallar-
hundurinn ykkar!