Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Lftiö eldra einbýiishús f góöu ástandi. 3ja herb. nýleg íbúö í fjölbýli, 4 íbúðir í stigahúsi. 2ja | herb. risíbúö í ágætu ástandi. i Upplagt fyrir einstakling eöa \ ungt par. Garður Fokhelt einbýlíshús, timbur, full- búiö aö utan. Skipti á 3ja herb. íbúö í Kéflavík kæmi til greina. Njarðvík Raöhús á 2 hæöum ásamt risi. Bílskúr. Glæsileg sérhæö 118 ferm. ásamt btlskúr. 120 ferm. raðhús í góöu ástandi ásamt bílskúr. Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi í Keflavík eöa Njarðvík. Um staögreiöslu gæti veriö að ræöa. Eignamiölun Suðurnesja Hafnargötu 57, sími 3868. ríkisborgari Ég er amerískur ríkisborgari, 27 ára, ættaöur frá Noregi. Tala bæöi ensku og norsku og er aö læra fslensku. Hef mikinn áhuga á íslandi og íslenskri menningu og hef í hyggju aö dvelja á islandi ca. eitt ár, frá og meö 15. maí næstkomandi. Til að gera dvöl mína mögulega, þarf ég aö fá vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Heimilisfangiö mitt er: William Skarstad, 12706 Hill- crest Dr., Longmont, Colo. 80501. U.S.A. Tek aö mér aö leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Góö fermingargjöf Ljóömæli Ólínu & Herdísar örfá eintök í skrautbindi til sölu á Hagamel 42. Sími 15688. Subaru WD árg. ’79 til sölu. Ekinn aöeins 8 þús. km. Sími83839. GEOVERNOARFÉLAG ISLANDS Heimatrúboöið Óðinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnír. Frá Guðspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Kaffidagur þjónustureglunnar veröur í Templarahöllinni, sunnudaginn 13. apríl kl. 15. Geövernd Áöur auglýstur aöalfundur Geö- verndarfélags íslands veröur haldinn mánudaginn 14. apríl kl. 17.00 í Norræna húsinu. Venju- leg aðalfundarstörf. Geöverndarfélag íslands A.A. útgáfan Framhaldsaöalfundur útgáfunn- ar veröur haldinn aö Tjarnargötu 5Ð, uppi, kl. 10 f.h. laugardaginrv 19. apríl. Framtíö félagsins rædd. Stjórnin. ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 13. apríl Kl. 11.00 1. Hengill (815 m) Nauösynlegt aö hafa brodda. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2. Skíöagana á Hellisheiöí. Far- arstjóri: Magnús Guö- mundsson. Kl. 13.00. 1. Húsmúli — Innstidalur. Far- arstjóri: Jón Svanþórsson. 2. Skíöaganga á Hellisheiöi. Fararstjóri: Jörundur Guö- mundsson. Verö í allar feröirnar kr. 3000 gr. v/bílinn. Ferðirnar eru faTnar frá Umferöarmiðstööinni að austan veröu. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 14. apríl kl. 8 síödegis. Konur úr félaginu flytja revíu. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund fyrir þau börn sem fermd voru og gengu í fyrsta sinn til altaris, ásamt foreldrum þeirra, í húsi St. Josefssystra í Garöabæ mánudaginn 14. þ.m. kl. 8 síödegis. Fundurinn er oþinn öllu safnaö- arfólki. Stjórn F.K.L. Kvenfélag Grensássóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 14. aþríl kl. 20.30 í safnaöarheimilinu. Skemmtiatriði. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. e UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 13.4. kl. 13 Skálafell (574 m) — Trölladalur, einnig skíöaganga á Hellisheiöi. Verö 3000 kr„ frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur Alþýöubankans hf. árið 1980 veröur haldinn laugardaginn 19. apríl 1980 aö Hótel Sögu (Súlnasal) í Reykjavík og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans áriö 1979. 2. Lagöir fram, endurskoðaðir reikningar bankans áriö 1979. 3. Tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráös fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráös. 5. Kosning endurskoöenda bankans. 6. Ákvöröun um þóknun til bankaráös og endurskoðenda. 7. Breytingar á samþykktum bankans, til samræmis við ný hlutafélagalög. 8. Tillaga um nýtt hlutafjárútboö og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 9. Önnur mál, sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiöar aö aöalfundinum, ásamt at- kvæðaseðlum, veröa afhentir á venjulegum afgreiöslutíma í bankanum aö Laugavegi 31, Reykjavík, dagana 16., 17. og 18. apríl 1980. Bankaráð Alþýðubankans hf. Byggingarkrani til sölu Tilboö óskast í byggingarkrana Kröll K-80 þar sem hann stendur á lóö Húss verzlunar- innar viö Kringlumýrarbraut. Upplýsingar á staðnum og í síma 83844. Góð flugvél til sölu Flutvélin TF-ONE Cessna Skyhawk II árgerö 1974, er til sölu. Vélin er nýkomin úr ársskoöun, lítur mjög vel út og er í góöu ásigkomulagi og meö nýja skrúfu. Vélin hefur fullkominn búnaö ti blindflugs, heildarflug- tími 1205 klst. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Arnarflug Viðhaldsdeild, Reykja víkurflug velli, sími 27122. Sauðárkrókur Til sölu er verzlunar- og skrifstofuhúsnæði. Laust nú þegar eöa eftir samkomulagi. Efri hæö í tvíbýlishúsi. Laus strax. 3ja og 4ra herb. blokkaríbúðir. Uppl. gefur undirritaöur í síma 95-5470. Þorbjörn Árnason, lögfræðingur. Til sölu einbýlishús í Keflavík á mjög góöum stað. Samtals 140 ferm. á einni og hálfri hæö. Bílskúr. Jón G. Briem hdl. Sími 92-3566. Höfðabakkabrú — Fundarboð Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi boöar stuönings- fólk Sjálfstæöisflokkslns í hverfinu til fundar í félagsheimilinu aö Hraunbæ 102 B, neöri jarðhæö, þriöjudaginn 15. apríl n.k. kl. 20.00 Tilefni fundarins er bygging Höföabakkabrúar. Borgarfulltrúum Sjálfstæöisflokksins boðið á fundinn. Fundurinn aðeins ætlaöur stuöningsfólki Sjálfstæöisflokksins I hverfinu. Stjómin. Austurland Austurland Félags- og stjórnmála- námskeiö á Egilsstöðum Fræöslunefnd og landssamtök Sjálfstæðisflokksins efna til félags- og stjórnmálanámskeiös dagana 18.-20. apríl nk. á Egilsstööum. Námskeiöiö stendur yfir: föstudaginn 18. apríl kl. 17.00—22.30, laugardaginn 19. apríl kl. 9.00—18.00 og sunnudaginn 20. apríl kl. 10.00—18.00. Eftlrtaliö efni verður tekið til meöferöar á námskeiðinu: ræðu- mennska, fundarsköp, félagsstörf, sveitarstjórnar- og byggöamál, öryggis- og varnarmál, íslenzk stjórnskipan, staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka, starfshættir og skipulag Sjálfstæöis- flokksins, sjálfstæöisstefnan, stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokkslns. Námskeiöiö er opiö öllu sjálfstæöisfólki í Austurlandskjördæmi, óflokksbundnu sem flokksbundnu. Þátttaka tilkynnist til Gunnars Vignissonar, Egilsstööum, sími 1179. eöa Þorsteins Gústafssonar, Egilsstööum, sími 1480. Seltirningar athugið F.U.S. Baldur og Sjálfstæöisfélag Seltirninga halda almennan bæjarmálafund mánudag- inn 14. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu. Meöal fundarefnis verða: 1. Opnun áfengisútsölu á nesinu. og 2. Sundlaugarbygging miöbæjarkjarni. 3. Skipulagsmál og fl. Gestir fundarins verða: Sigurgeir Sigurösson bæjar- stjóri (frummælandi) Magnús Erlendsson Snæbjörn Ásgeirsson Júlíus Sólnes og Guömar Magnússon. Sjálfstæöisfólk er sérstak- iega kvatt til aö mæta. Allir velkomnir. Stjórnirnar. Málfundar- félagið Óðinn Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 14. april kl. 20.30 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Ólafur B. Thors. borgarfulltrúi ræðir um borgarmálefni og svarar fyrirspurnum fund- armanna. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Suöurlandskjördæmi veröur haldin í samkomuhúsi Vestmannaeyja laugardaginn 12. aprtl 1980, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.