Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 4
4 í ,tiL Islands ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Selfoss 6. maí Bakkafoss 8. maí Brúarfoss 20. maí Bakkafoss 29. apríl KANADA HALIFAX Brúarfoss 21. maí Selfoss 12. maí Selfoss 23. júní BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Reykjafoss 24 apríl Grundarfoss 2. maí Skógarfoss 6. maí Reykjafoss 15. maí Vessel 22. maí ROTTERDAM Reykjafoss 23. apríl Grundarfoss 1. maí Skógafoss 5. maí Reykjafoss 14. maí Vessel 21. maí FELIXSTOWE Mánafoss 21. apríl Dettifoss 28. apríl Mánafoss 5. maí Dettifoss 12. maí Mánafoss 19. maí Hamborg Mánafoss 24. apríl Dettifoss 30. apríl Mánafoss 8. maí Dettifoss 15. maí Mánafoss 22. maí WESTON POINT Kljáfoss 25. apríl Kljáfoss 7. maí Kljáfoss 21. maí Kljáfoss 4. júní NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Úöafoss 22. apríl Tungufoss 6. maí Urriöafoss 20. maí MOSS Úöafoss 25. apríl Urriöafoss 2. maí Tungufoss 9. maí Úöafoss 15. maí BERGEN Urriöafoss 29. apríl Úöafoss 12. maí HELSINGBORG Háifoss 21. apríl Lagarfoss 28. apríl Háifoss 6. maí GAUTABORG Úöafoss 24. apríl Urriöafoss 30. apríl Tungufoss 8. maí Úöafoss 14. maí KAUPMANNAHÖFN Háifoss 23. apríl Lagarfoss 30 maí Háifoss 7. maí TURKU írafoss 9. maí VALKOM Múlafoss 2. maí írafoss 13. maí Múlafoss 27. maí HELSINKI Múlafoss 30. apríl írafoss 12. maí Múlafoss 23. maí RIGA Múlafoss 3. maí írafoss 14. maí Múlafoss 28. maí GDYNIA Múlafoss 5. maí írafoss 16. maí Múlafoss 30. maí sími 27100 á mánudögumtil AKUREYRAR fSAFJARÐAR á miðvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 Fjölbreytt efni í Kastljósi í kvöld: Skattar af bensíni - sjómannadeilan og tveggja ára vinstri stjórn í Rvík í Kastljósi í kvöld verð- ur meðal annars f jallað um skattheimtu ríkisins á bensín, en landsmönnum þykir hver dropi af þeim vökva nú orðinn æði dýr- keyptur, og af verðinu tekur „stóri bróðir“ langstærst- an skammt. Birgir lsl. Gunnarsson. Sigurjón Pétursson. Þrjú athyglisverð mál eru á dagskrá Kastljóssþátt- arins sem er á dagskrá sjónvarps klukkan 21.05 í kvöld. Þátturinn er að þessu sinni í umsjá Guðjóns Einarssonar, en honum til aðstoðar er Vilhelm G. Kristinsson. í fyrsta lagi verður fjallað um skattlagningu ríkisins á bensín og bílaumferð, samanborið við framlög hins opinbera til vega- mála. Um þetta mál munu þeir Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra og Sigurður Örn Gíslason frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda skipt- ast á skoðunum. í öðru lagi verður í þættinum fjallað um sjómannaverkföll og samninga á Isafirði og í Bolung- arvík, en sjónvarpsmenn brugðu sér vestur á firði í vikunni til að kanna hug manna í þeim málum. Verður meðal annars rætt við sjómenn og fleiri aðila í kaupstöðunum tveimur um þessi mál. í þriðja og síðasta lagi verur svo í Kastljósi fjallað um ..tveggja ára valdaferil vinstri stjórnar í Reykjavík“, en þar munu þeir Birgir Isleifur Gunn- arsson og Sigurjón Pétursson borgarfulltrúar skiptast á skoð- unum. Öll eru þessi mál í Kastljósi í kvöld mjög ofarlega í hugum manna um þessar mundir. Skattheimta ríkisins á bensíni hefur vakið mikla reiði og undrun hér á landi hin síðari misseri, og einnig hafa lands- menn fylgst vel með gangi mála á Vestfjörðum eftir að verkfall skall þar á. Þá eru borgarmál- efni í Reykjavík ekki síður til umræðu þessa dagana, einkum eftir að vinstrimeirihlutinn í borgarstjórn ákvað að hækka skatta á borgarbúum um litlar 1700 milljónir króna. En á sama tíma og það er gert tilkynna bæjaryfirvöld í nágrenni Reykjavíkur, í Mosfellssveit, á Seltjarnarnesi og í Garðabæ, að ekki verði lagt á aukaútsvar. Frá Bolungarvík. Sjómenn á Vestfjörðum hafa mjög verið í fréttum að undanförnu, vegna verkfalls á ísafirði og umdeildra samninga í Bolungarvík. utvarp Reykjavík FOSTUDtkGUR 18. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00) Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson lýkur lestri sögunnar „Á Iírauni“ eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Sagt frá Gyðu Thorlacius og lesið úr æviminningum hennar. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit The Academy-of- Ancient-Music leikur tvo for- leiki eftir Thomas Augustine Arne; Christopher Hogwood stj. / Fílharmoníusveitin í Berlín leikur Serenöðu nr. 9 í D-dúr (K320) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. ^ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. SÍODEGIÐ___________________ 14.30 Miðdegissagan: „Helj- arslóðarhatturinn“ eftir Richard Brautigan Hörður Kristjánsson þýddi. Guðbjörg Guðmundsdóttir les sögulok (7). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnirt 16.20 Litli barnatíminn Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir Gestur i þessum þætti er gamanleikarinn og tónlist- armaðurinn Dudley Moore. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveinsson Sigurður Sigurjónsson les (12). 17.00 Síðdegistónleikar Hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur „Adagio fyrir strengjasveit“ eftir Samuel Barber; Efrem Kurtz stj. og „Svipmyndir frá Bras- ilíu“ eftir Ottorino Respighi; Alceo Galliera stj. / Fílharm- oníusveitin í Berlín leikur Tónverk fyrir strengi, slag- verk og selestu eftir Béla Bartók; Herbert von Karaj- an stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO__________________ 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 22.05 Jerlkó Bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Patrick MacNee, Connie Stevens og Herberg Lom. Jeríkó hefur viðurværi sitt af því að pretta fólk scm hefur auðgast á vafasaman hátt. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.30 Dagskrárlok. 20.00 Sinfónískir tónleikar Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur sænska tónlist; Sixten Ehrling stj. a. Leikhússvíta nr. 4 eftir Gösta Nyström. b. Sinfonie sérieuse í g-moll eftir Franz Berwald. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Ól- afur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. b. Blandin heimsókn. Þáttur úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. skráður af Jó- hanni skáldi Jónssyni. óskar Halldórsson lektor les og flytur inngangsorð. c. Margt í mörgu. Auðunn Bragi Sveinsson fer með vísur eftir sjálfan sig og aðra. d. Farið í atvinnuleit til Siglufjarðar á kreppuárun- um. Ágúst Vigfússon les frásöguþátt eftir Sigurgeir Finnbogason kaupmann á Seltjarnarnesi. e. Kórsöngur: Kammerkór- inn syngur íslenzk lög. Söng- stjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (4). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 18. april 1980. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson fréttamaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.