Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL-Í980 8 Un>;ur maður prófaður í tækjum Heyrnar- ojr talmeinastððvar íslands. Auk þess hætti fólki allt of mikið að reyna að leyna því að heyrnin væri farin að dofna. Nútíma tækni og læknavísindi geta hér komið mjög til hjálpar, og einmitt nú um helgina eru Lionsmenn að selja Rauðu fjöðr- ina í þeim tilgangi að styðja við bakið á þeim sem vinna fyrir- byggjandi starf fyrir heyrnar- skerta. Hjá Heyrnar- og talmeina- stöðinni er heyrn fólks mæld og rannsökuð og komist að hvar heyrnarmeinið leynist. Stöðin sendir menn sína í skólana og út um land. Þannig voru 130 manns heyrnarprófaðir í Borgarnesi nýlega, fjölmargir þeirra þurftu á heyrnartækjaaðstoð að halda hjá stöðinni, og enn aðrir þurftu læknismeðferðar með í Borg- arspítalanum, en þar er eina háls-, nef- og eyrnadeild lands- ins og þjónar öllum landsmönn- um jafnt. Stefán Skaftason yfirlæknir háls-, nef- og eyrnadeildar Borg- arspítalans sagði í viðtali við blaðamann að hann hvetti alla, sem finna dvínandi heyrn, að leita sérfræðinga strax. Stefán sagði að svo virtist sem hér á landi væri mjög áberandi ístaðskölkun, en hana má laga með skurðaðgerð á Borgarspítal- anum, og reyndar má skipta um heyrnarbeinin öll, hamar, steðja og ístað, og auk þess hljóðhimn- una svo eitthvað sé nefnt. Hafa nær 1400 íslendingar fengið bót meina sinna við sjúkrahúsið á Skert heyrn Nær 1400 íslendingar hafa fengið bót meina sinna með skurðlækningum „Það héldu allir að þessi stúlka væri kjáni,“ sagði Birgir Ás Guðmundsson, forstöðu- maður Heyrnar- og talmeina- stöðvar íslands. þegar blaða- maður ræddi við hann um málefni heyrnarskerta. „Það var ekki fyrr en stúlkan var komin yfir tvítugt að frænka hennar sendi hana til okkar. Það kom í ljós að hún var hreint enginn kjáni, en skert á heyrn. við Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans. Birgir Ás sagði að greinilega væri víða pottur brotinn í þess- um málum einkum til sveita. þennan - hátt þann áratug sem skurðlækningar á eyra hafa ver- ið gerðar. Rauða fjöðrin verður seld um land allt föstudag til sunnudags- kvölds og mun allur ágóði af sölu hennar fara til að kaupa tæki til að fyrirbyggja skerta heyrn landsmanna. — JBP Hún fékk g<)ð heyrnartæki og ég kenndi henni að staía. Ilenni fór mjög hratt fram á öllum sviðum, og núna er hún mynd- arleg húsmóðir í Reykjavík, gift kona og húin að eignast sitt fyrsta barn.“ Heyrnar- og talmeinastöðin er stofnun sem ekki heyrist mikið getið í freftum. Stofnunin er ríkisstofnun í beinu framhaldi af heyrnardeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur og á í fram- tiðinni að vera i nánu sambandi Skurðaðgerð á eyra, ung kona fær hér nýja hljóðhimnu í stað annarrar sem var orðin ónýt. K \t »» iKHWtN Þessi börn eru i Heyrnleysingjaskólanum á öskjuhlið. Þau fæddust 1964 eftir að rauðir hundar höfðu gengið veturinn á undan. Alls 30 börn eru í skólanum af þeim árgangi, en nemendur alls 70 talsins. Ólafsfjörður Til sölu er íbúöin Kirkjuvegi 4, efstu hæö ásamt hálfum kjallara ef viðunandi tilboö fæst. Upplýsingar í síma 96-62345, eftir klukkan. 19.00 -29555- Opið um helgina. 2ja herb. Hraunbær 2ja herb. 65 ferm. Verö 23 millj. Útb. 19 millj. Austurbær Rvk. 2ja herb. íbúö ásamt aukaherb. i kjallara meö snyrtingu. Selst í fokheldu ástandi. Teikningar á skrifstounni. Grettisgata 2ja herb. risíbúö. Verö 15—16 m. Útb. 10—11 m. 3ja herb. Furugrund 3ja herb. mög vönduö íbúö. Aukaherb. í kj. Verö 36 m. Útb. 23—25 m. Hamraborg 3—4 herb. íbúö. Bílskýli. Verö 32—33 m. Útb. 24 m. Hraunbær 3ja herb. vönduö íbúö. Vélaþvottahús. Gufubaö. Verö 28—29 m. Útb. 21—22 m. Krummahólar 3ja herb. ibúöir. Verö 28—29 m. Sléttahraun 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Verö 29 m. Útb. 20 m. Reykjavegur 54 Mosfellaaveit 3—4 herb. góö risíbúö í timburhúsi. Bflskúr. Verö 25 m. Útb. 16,5—17 m. Holtagerói 3ja herb. 85 fm sérhæö. Bílskúr. Verö 36—37 m. Útb. 25—26 m. Reynimelur 3ja herb. 70 ferm íbúö á 4. hæö. Verö 34,5 millj. Selst í skiptum fyrir sérhæö, 110—130 ferm í vesturbæ. 4ra herb. íbúðir og stærri: Blondubskki 4ra herb. íbúö + aukaherb. í kjallara. 1. hæö. S. svalir. Sér þvottur. Vönduö íbúö. Verö 37 m. Útb. 26—29 m. Breiövangur 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 124 fm. S. svalir. Sér þvottahús. Mögul. á auka- herb. i kj. Bílskúr. Verö 42—44 m. Útb. 31—33 m. Austurbær Reykjavík 4ra herb. íbúö í byggingu. Selst í fokheldu ástandi. Góöur útsýnisstaöur. og 4ra herb íbúö í sama húsi á 2. hæö. Teikningar á skrifstofunni. Dalsel 4—5 herb. 110 fm 3. hæö. Bílskýli. Verö 38—39 m. Drafnarstígur 4ra herb. íbúö 95 fm 1. hæö. Selst i skiptum fyrir 2—3 herb. íbúö í Heima- hverfi. Skeljanes 4ra herb. 100 fm. Vönduö risíbúö. Verö 26 m. Útb. 18,5 m. Þorfinnsgata 4ra herb. ca. 90 fm risíbúö, lítiö undir súö. Verö 28—29 m. Útb. 21—22 m. Breiövangur Hfj. 6 herb. íbúö 125 fm 1. hæö. Verö 39 m. Útb. 28—30 m. Fagrakinn Hfj. 4—5 herb. mjög vönduö og snyrtileg íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. Verö 47 m. Útb. 32 m. Freyjugata 5 herb. 120 fm 1. hæö, ásamt hálfum bílskúr, sem er nú innréttaöur meö 2 herb. og eldhúsi. Verö 60—65 m. Útb. 42—45 m. Efra Breiðholt 5—6 herb. 160 fm íbúö á tveimur hæöum. Ekki aö fullu frágengin. Aö fullu frágengin kostar íbúöin 52 m. Útb. 37 m. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Einbýlishús og raðhús: Faxatún einbýli 4ra herb. 130 fm timburhús á 1. hæö. Allar hurðir, skápar og eldhúsinnrétting. nýtt. 38 fm bílgeymsla. Fallegur garöur. Verö 58—60 m. Útb. 38—40 m. Bein sala eöa skipti á 120—130 fm hæö í tvíbýlis- eöa þríbýlishúsií Hlíöum eöa viö Ránarg. — Ásvallag. Laugarásvegur einbýli 6 herb. 190 fm. S. verönd. Húsiö stendur á einum fallegasta staö á Reykjavíkursvæöinu. Upplýsingar á skrifst. ekki í síma. Selbrekka einbýli 6 herb. á 1. hæö. Á jaröhæð er bílgeymsla, geymsla og þvottahús. Alls um 190 fm. Fallegt útsýni. Verö 70—75 m. Útb. 53—56 m. Lundir Garöabæ 150 ferm mjög vandaö einbýlishús á einni hæö. 3 svefnh. Bílskúr. Skipti á húsi í Garöabæ meö 4 svefnherb. Reykjabyggó einbýli 195 ferm á einni hæö. Rúmlega tilbúiö undir tréverk, íbúöarhæft möguleiki á 2 íbúöum ef útbygging er tekin undir íbúöina. Verö 60 millj. Útb. 45 millj. Bein sala. Blesugróf einbýli og byggingarlóö 3 herb. 75—80 fm múrhúöaö timbur- hús. Bílskúr 40 m. Byggingarlóð fylgir og húsiö getur staöi áfram á lóöinni. Verö 23 m. Útb. 16 m. Sérhæöir: Alfhólsvegur 5 herb. íbúö 95 fm 1. hæö. Selst f skiptum fyrir 2—3 herb. íbúö í Heima- hverfi. Drápuhlíó 4ra herb. 120 fm 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 41—42 m. Útb. 30 m. Lyngbrekka 5 herb. 120 fm 1. hæö. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 45—47 m. Útb. 32—34 m. Lækjarkinn Hfj. 5 herb. 115 fm jaröhæö. Vönduö eign. Verö 40—41 m. Útb. 26 m. Héaleitisbraut 4—5 herb. 117 fm íbúö 1. hæð í blokk. Verö 42 m. Útb. 28—30 m. Unnarstígur Hfj. 2ja herb. timbur einbýli. Ný raflögn. Nýtt þak. Verö 26 m. Útb. 18—19 m. öldugata Reykjavík 9 herb. + 2 eldhús. Timburhús. Kj. tvær hæðir og háaloft. Ca. 270 fm alls. Útigeymsla fylgir. Verö 85—90 m. Útb. 60—65 m. Eilióavatn — Sumarbústaóir 2ja herb. ca. 45 fm tibmurbyggöur bústaöur. Rafmagn. Falleg ræktuö lóö um 1 ha. Bátur og bátaskýli fylgir. Verö 18 m. Útb. 12,6 m. Höfum til sölu sumarbústaöalönd fyrir austan fjall.Upplýsingar á skrifstofunni. Höfum til sölu eignir úti á landi m.a. í Þorlákshöfn, Selfossi, Hverageröi. Kleppsvegur 5 herb. 1 hæö í blokk. 110 fm. Aukaherb. í kj. Verö 38 m. Útb. 25—27 m. Leitiö upplýsingar um eignir á söluskrá. Höfum kaupendur aö öllum stæröum eigna. Höfum kaupendur aö góöum bújöröum. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Viöskiptafr. Gestur Már Þórarinsson, Hrólfur Hjaltason, sölustj. Lárus Helgason. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.