Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 7 I Aö láta segja I sér tvisvar Þeim er ekki rótt í ■ Tímanum í gœr. Þeir birta ekki færri en | tvö viðtöl viö Ólaf Jó- . hannesson, utanríkisráð- I herra, á forsíðu og síðan | á bls. 3, auðvitað ásamt tveimur tveggja dálka | myndum, einni á hvorri I síðu. Á síðari myndinni er I utanríkisráðherra aö | vöðla einhverju saman, eða rífa sundur. Á báðum I brosir hann sínu breið- | asta. Minna má nú gagn 1 gera. I I Spamaöur I aldarinnar Hinn nýi vinstri meiri- hluti í borgarstjórn I Reykjavíkur hefur afrek- I að sparnaði aldarinnar, ef ' marka má fimm dálka | rammafrétt á baksíðu . Tímans í fyrradag. Þar I segir að hinn forsjáli | meirihluti hafi heldur betur komið reykvískum | skattborgurum til bjargar í launaumslagstæmingu stjórnvalda. Hann nýti ekki nema 8 af 10 leyfi- legum álagsprósentum ofan á 11% brúttóútsvör á tekjur og bæti því ekki nema 1700 m.kr. ofan á þau útsvör, sem Reykvík- ingar myndu bera, ef þeir ættu heima í nágranna- sveitarfólögum, þar sem sjálfstæðismenn stjórna og engin álagsheimild er ekki notuð. Tíminn segir að „skatt- borgarar spari sór 4—500 milljónir króna“ vegna þess að útsvör Reykvík- inga sóu hækkuð, um- fram útsvarsstiga, um 1700 m.kr. í stað 2200 m.kr. (11,88% útsvör í stað 12,1%). Með öörum orðum: þó meirihlutinn þyngi útsvör Reykvíkinga um verulegar fjárhæðir, umfram útsvarsbyrði í nágrannasveitarfélögum, er hann í raun aö „spara þeim“ milljónir króna — í samanburði við það sem veriö hefði, ef þyngingin hefði verið enn meiril Þessi sparnaðarviömiðun er í ætt við aðra „rök- semdafærslu" þar á bæ. Og skattborgararnir t Reykjavík hljóta að vera himinlifandi yfir „fram- sóknarsparnaðinum11 í útsvörum og fasteigna- sköttum annó 1980. Astæða til að gleðjast Stiff kostaboð Viö viljum vekja athygli þína á 4 frábærum rokkplötum frá Stiff útgáfunni, sem eiga þaö ailar sameiginlegt aö höföa stíft til allra unnenda góörar rokktónlist- ar. Ef þú kaupir einhverja af þessum 4 plötum í verzlunum okkar að Austur- stræti 22, eða Laugavegi 66, færð þú í kaupbæti 12“ plötu lan Dury með laginu „REASONS TO BE CHEERFUL" alaðívjrss °'NIi SOiP UrCYCJMj... Þú getur hringt eða kíkt inn í hljómplötudeild Karnabæjar, já eöa krossaö viö þær piötur hór sem hugurinn girnist og sent listann. Viö sendum samdægurs í póstkrötu. Nafn ^_____________________________________________________________ Haimiliafang ______________________________________ Heildsöludreifing S. 85742 og 85055. HLJÓMDEILD utji) KARNABÆR j Laugavegi 66 — Glæsiba — Auslurstræti w Sl’mt frá skiDtiboröi 85055 LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER Málning og málningarvörur Afslattur Kaupir þú fyrir: Kaupir þú umfram 30—50 þús. 50 þús. veitum viö 10% veitum viö 15% afslátt. afslátt. . að byggja, breyta eða bæta. S, sem eru Lfttu við í Litaveri, því það hefur évallt LITAVER — LITAVER LITAVER — LITAVER löja, félag verksmiöjufólks heldur fyrrihluta aöalfund- ar mánudaginn 21. apríl 1980, í Dómus Medica. Kl. 5. síödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 4 þing Landssambands iön- verkafólks. 3 Kjaramál. , 4. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins, til endurbyggingar eöa nýbyggingar íbúöarhúss fyrir ábúanda í Svignaskaröi. 5. Tillaga um heimild til kaupa á viöbótarhúsnæöi á Skólavörðustíg 16. 7. Önnur mál. Stjórnin Cybernet Frábært hljómtæki á hagstæöu veröi CRD 15 Hljómstúdío. 5 einingar í einni. Samanstend- ur af formagnara — aöalmagnara — Hljóöblöndun- arboröi — útvarpi FM-MW-LW og segulbandi (Metal) Electronisk takkastýring, 2x46 W DIN. 0.09% THD. Aðskilnaður aöalmagnara og formagnara gefur möguleika á aö nota 200W kraft magnara viö þetta tæki. Verö kr. 451.440- Bolholti 4, símar 21945 — 84077. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.