Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 13 Samanburður Y erðlagsstof nunar á verðlagi Semanburður V.rðlaqaatofnunar á varðlaoi á Stór-R®yk1avikur«v«ðinu 50 vörutegundir. Vörutegund Hæsta verö Lægsta verö Svkur. (Dansukker) 2 kg. 955 598 Flórsykur (Darsukker) 1/2 *g. 356 230 Pððursvkur (Dansukker) 1/2 kg. lvs 378 190 Molaaykur, Sirkku 1 kg. 751 490 Plllabury’s hveiti 5 lbs. 787 595 Pama hrismlöl 350 qr. 347 269 Kartöflumlöl 1 kg. 634 458 Rúqmlöl 2 kg. 814 390 River Rice hriaqrlón 454 gr. 285 240 Solqrvn hafram-'Öl 950 qr. 676 528 Kelloqa corn-flakes 250 gr. 794 613 Cheerios 198 qr. 493 422 lalenskt matarsalt 1 kq. 257 144 RovaX lvftiduft 450 qr. 773 563 Golden Lye’s Siróp 500 qr. 1522 880 Roval vanillubúöinqur 90 gr. 210 154 Maqqi sveDoasvipa 65 qr. 230 188 Vilko sveskjugrautur 185 qr. 485 339 Rúsinur Sunmaid 250 gr. 867 690 Hersey's Kókó 1 lbs. 2734 1871 Nesquick Kak«ómalt 800 gr. 2170 1792 Melroses te 40 gr. 359 298 Frón mjólkurkex 400 gr. 475 329 Ritz saltkex, rauöur 200 gr. 569 459 Jakobs tekex 200 gr. 357 250 Grænar baunir Ora 1/1 dós 629 515 Ora fiskbollur 1/1 dós 866 739 Ora rauökál 1/2 dós 691 572 Ora bakaöar baunir 1/2 dós 662 550 Tómatsósa, Libby's 340 gr. 414 351 Tómatsósa, Vals 480 gr. 696 451 Avaxtasafi, Egils 1 ltr. 958 859 Bléuidaö aldinmauk, Vals 1/2 ka. glas 775 582 Kjúklingar i *9- 3060 1980 Nautahakk 1 kg. 4309 2950 Kindahakk , 1 kg. 3400 1970 Mills kaviar 95 9r- 275 235 Gunnars majones 250 ml. 430 378 Egg 1 kg. 1495 1095 Sardinur i oliu K. Jónsson 106 gr. 499 298 Vim ræstiduft 297 gr. 316 178 Vex þ.vottaefni 9 *9- 2611 2250 C-ll þvottaefni 3 *9- 2736 2203 Hreinol uppþvottalögur 0,5 ltr. grænn 424 366 Þvol uppþvottalögur 2,2 ltr. 1361 1080 Plús mýkingarefni 1 ltr. 730 549 Ajax til WC 450 463 405 Lux sápa 90 gr. 211 180 Regin klósettpappír 1 rúlla 175 151 Serla WC pappir 2 rúllur 385 273 Scimtals 46.849 34 .14i) Mismunur 12.709 eöa 37,2%. Haf a skal það, er sannara reynist I tilefni af grein Haralds Blönd- als í Morgunblaðinu 17. þ.m. þykir okkur rétt, að upplýsa eftirfar- andi. Árið 1974 skrifaði Barnavinafé- lagið Sumargjöf Skátasambandi Reykjavíkur bréf og fór þess á leit að Skátasambandið tæki að sér að sjá um hátíðahöld sumardagsins fyrsta. Félagið taldi sig ekki geta staðið fyrir þeim lengur. Skáta- sambandið leitaði álits Borgar- stjórnar um þetta mál og fékk það svar, að það væri vel þegið, að Skátasambandið stæði fyrir ein- hverri útiskemmtan fyrir borgar- börn þennan dag, og heitið var stuðningi borgarinnar við ýmis kostnaðarfrek atriði, svo sem að hreinsa svæði, setja upp þjóð- hátíðarpallinn og ýmisl. fl. Að þetta hafi verið fjáröflunar- leið hjá skátum, er alrangt. Skátar hafa litið á þetta sem þjónustu- starf við borgarbörn, og lagt í þetta ómælda vinnu og mikið fé. Það hefir ekl^i, veri^,,,afpumin. íslenska myntin þennan dag af skátum, misskilningurinn er hjá lögfræðingnum. Þessi miði, sem kallaður er sumarkróna, er ein- faldlega aðgöngumiði, og má auð- vitað eins kalla hann aðgöngu- miða. Að skátarnir skuli dirfast að selja aðgang að þessum svokölluðu póstaleikjum, sem þarna eru settir upp, og veitingar úr sölutjöldum, er aðeins tilraun til að hægt sé að greiða brot af þeim kostnaði, sem þetta hefir óhjákvæmilega í för með sér. Það skal tekið fram, að Skáta- samband Reykjavíkur hefir þurft að borga halla af þessum degi undanfarin ár, sem nemur hundr- uðum þúsunda. Bestu sumarkveðjur. Áslaug Friðriksdóttir, formaður Skátasam- bandsins Edda Jónsdóttir r/,f, ritarí. /.‘.ú • Verzlunarskóli Islands: Dimission hjá sjöttubekkingum með söng og grallaraskap juagiu meu zt iuna 1 íararDruaai. Úr ýmsum áttum. Með lotningarsvip eins og vera ber. SJÖTTUBEKKINGAR í Verzlunarskóla íslands dimmitteruðu með mikl- um tilþrifum í Reykjavík í gær og fóru um bæinn með gamni og grallara- skap. Þessar myndir tók Valgeir af unga fólkinu á dimmission, en skólafólk- ið var klætt ýmiss konar búningum af misjafnlega veraldlegu stigi og and- legu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Halló, halló.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.