Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 í DAG er föstudagur 18. apríl, sem er 109. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.39 og síödegisflóö kl. 20.58. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 05.45 og sólarlag kl. 21.11. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 16.46. (Almanak Háskólans). Heyr Drottinn ég hrópa hátt. Sýn mér miskunn og svara mér. (Sálm. 27, 7.) LÁRÉTT: - 1 flíkur. 5 sérhljóð- ar. 6 málmurinn. 9 hvíldi. 10 fanxamark. 11 úsamstæðir. 12 forskeyti. 13 sÍKruðu. 15 tunna. 17 vesælast. LÓÐRÉTT: - 1 kindina. 2 hreinsi, 3 ætt. 1 flokkur. 7 fyrir stuttu. 8 slæm. 12 sára. 14 la'rdúmur, 16 úsamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ljútar. 5 jú. 6 úðalið. 9 nið. 10 iðn. 11 já. 13 ásar. 15 UKla. 17 ullin. LÓÐREfT: - 1 ljúðinu, 2 júð. 3 tali. 1 ræð. 7 annáll. 8 iðja. 12 árin. 11 sal. 16 G.U. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Ásgeir úr Reykjavíkur- höfn til veiða og Skeiðsfoss fór á ströndina, en Mánafoss kom að utan. í gær fór Álafoss af stað áleiðis til útlanda. Togarinn Ásbjörn kom af veiðum og var hann með um 170—180 tonna afla. Stapafell kom af ströndinni, svo og Hofsjökull. Þá kom hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leiðangri í gær. Leiguskipið Borre lagði af stað áleiðis til útlanda, svo og asfaltflutningaskipið, sem kom í fyrradag. Brezkt olíu- skip er væntanlegt á laugar- daginn með flugvélabensín. ÁRIMAÐ MEILLA UNA ÞORGILSDÓTTIR. Ól- afsbraut 12 í Ólafsvík, er sextug í dag, 18. apríl. Hún tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili systur sinnar hér í bænum, að Háteigsvegi 6. BlÓlN ALBERT B. J. AALEN frá Eskifirði, vélamaður á fiski- skipum um langt árabil, nú vistmaður á Vífilsstöðum er sjötugur í dag 18. apríl. Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd ki. 4 ok 8. Nýja bíó: Brúðkaupið, sýndj9. Kapp- hlaupið um gullið, sýnd 5 og 7. Háskólabíó: Kjötbollurnar, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbíó: The Comeback, sýnd 7 og 11. Austurbœjarbíó: Maðurinn sem ekki kunni að hræðast, sýnd 5, 9 og 11. Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Hjartarbaninn sýnd 9.10 og 11.10. Svona eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ilafnarbíó: Tígrishákarlinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbíó: Butch og Sun- dance — yngri árin, sýnd 9. Slags- málahundarnir, sýnd 7. Bæjarbíó: Með hreinan skjöld, sýnd 9. o <o au< <3 \W ' Í3 i°(3<M U /n/ C* Nýja Júmbó- risa-ryksugan, sannar að nýir vendir sópa bezt. [ FRÉTTIR FROST var hvergi á láglendi í fyrrinótt, en hafði verið þrjú stig uppi á Hveravöll- um. Hér í Reykjavík rigndi 6 mm. um nóttina, i 4ra stiga hita. Mest hafði næturúr- koman verið á Vatnsskarðs- hólum, 22 mm og á Eyrar- hakka 11 mm. Enn eiga sveiflur að verða á hitastig- inu, sagði Veðurstofan, í gærmorgun og bjóst við kólnandi veðri um vestan- og norðanvert landið. Á AKUREYRI. - Sam- göngumálaráðuneytið hefur augl. laust til umsóknar í Lögbirtingablaðinu starf póst- og símastjóra á Akur- eyri. — Og er umsóknarfrest- urinn til 28. þessa mánaðar. SKAFTFELLINGAFÉLAG- IÐ verður með kaffiboð fyrir ÍÍIÍ eldri Skaftfellinga í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg á sunnudaginn kemur, 20. apríl og hefst kaffiboðið kl. 15. iviessupi IIEIMILISDÝR ÞESSI köttur, heimilisköttur frá Safamýri 71 hér í bæ, hefur verið á flækingi frá því í síðustu viku. Hann er ljós- brúnn og hvítur að lit. A heimili kisa er síminn 36153, eftir kl. 17. DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu á morgun laug- ardag kl. 10.30. Séra Hjalti Guðmundsson. BESSAST AÐAKIRK J A: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. í skólanum á morgun, laugar- dag. Séra Bragi Friðriksson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúar- landskjallara kl. 17. Sókn- arprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Séra Gunnar Kristjánsson. HÁBÆJARKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. KVÖLD-. N/ETUR- ok IIELGARÞJÓNUSTA apútek- anna í Reykjavík, dagana 18. apríl til 24. apríl. að háðum dögum meðtöldum. verður sem hér seKÍr: í LVFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÖTEK AUSTURB/EJAR opið til kl. 22 alla daga vaktavikunn- ar nema sunnudaK- SLYSAVARDSTOFAN I BORG ARSPÍT ALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum og helKÍdögum. en hæ«t er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD I.ANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 «k á lauKardottum frá kl. 14—16 simi 21230. GdnKudeiid er lokuú á helKÍdóKum. Á virkum döKum kl.8 —17 er hæKt aft ná samhandi viú lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aú- eins aú ekki náist í heimilisla*kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aú morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er I./EKNAVAKT i slma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúúir og læknaþjúnustu eru gefnar í StMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. fslands er í UEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardúgum og helKÍdOKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fuliorúna KOKn mænusútt fara fram í HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum k). 16.30—17.30. Fólk hafi meú sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfenKÍsvandamáliú: Sáluhjálp i viúlöKum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavtk sími 10000. ADA nAÁCIKIC Akureyri sími 96-21840. UnU UMUOlWOSÍKluíjörúur 96-71777. C hWdaui ic heimsóknartímar, O JUfVn ArlUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til ki. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga tii löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til ki. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 ti! kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga ti) föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTAEI: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eítir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Iíaínarfirði: Mánudaga til lau«arda«:a kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ourw inu viú Hverfisgótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sOmu daga og laugardaga kl. 10 — 12. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opiú sunnudaga. þriújudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. slmi 27155. Ettiú lokun skiptiborús 27359. Opiú mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sími aúalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópiú mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiúsla í Þingholtsstræti 29a, sími aúalsafns. Bókakassar lánaúir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiú mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuúum húkum fyrir fatlaúa og aidraúa. Símatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Húlmgarúi 34, sími 86922. Hljúúbókaþjónusta viú sjónskerta. Opiú mánud. — föstud. ki. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvaiiagötu 16. sími 27640. Opiú mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaúakirkju, simi 36270. Opiú mánud. — fústud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöú i Bústaúasafni, simi 36270. Viúkomustaúir vlúsvegar um burgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opiú mánudögum og miúvikudögum kl. 14—22. Þriújudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opiú mánu- dajr til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahliú 23: OpiÚ þriújudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opiú samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaúastræti 74, er opiú sunnu- daga. þriújudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. AÚgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiú alia daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opiú mánudag til löstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viú Sig- tún er opiú þriújudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slúd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriújudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viúrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opiú sunnudaga og miúvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. Cl IKinCTAniDkllD laugardalslaug- OUNUD I AUInNln IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiú frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiú frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böúin eru opin ailan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga ki. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaúiú í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt miili kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Dll AMAVAKT VAKTÞJONUSTA horgarst DlLAllAVAIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siúdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraú allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekiú er viú tilkynningum um bilanir á veitukerfi burgarinnar- og á þeim tilfellum öúrum sem borgarbúar telja sig þurfa aú fá aústoú borgarstarfsmanna. „EIGNARHALD á ióúum undir „Þjóúhýsi". Fjórir alþm., þeir B. Sv.. Ól. Thors, Jörundur, J. Bal. og Sig. Eggcrz fluttu svohljúú- andi till. til þingsályktunar í samcinuúu þingi: Samcinaú Al- þingi ályktar aú íela ríkis- stjúrninni aú leita fyrir sér um kaup til handa landinu á lúúunum milli Menntaskúians og Stjúrnarráúsins, neúan Skólastrætis en ofan I,ækjar. ásamt húsum þeim og mannvirkjum er á lúúunum standa og leggja árangurinn af þeim samningaumleitunum fyrir næsta þing ... “ - O - „Sýning Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara hefir veriú lokuú vegna þess aú veriú var aú steypa stiga i húsinu. Mikil aúsókn var aú sýningunni og verúur hún opnuú aftur og opin fram yfir páska.“ / GENGISSKRÁNING Nr. 72 — 16. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 439,00 440,10* 1 Sterlingspund 964,90 967,30* 1 Kanadadollar 368,30 369,20* 100 Danskar krónur 7472,70 7491,40* 100 Norskar krónur 8616,30 8637,90* 100 Sænskar krónur 9976,70 10001,70* 100 Finnsk mörk 11459,15 11487,95* 100 Franskir frankar 10039,40 10064,60* 100 Belg. frankar 1444,55 1448,15* 100 Svissn. frankar 24830,30 24892,50* 100 Gyllini 21218,00 21271,10* 100 V.-þýzk mörk 23215,20 23273,40* 100 Lírur 49,76 49,89* 100 Austurr. Sch. 3257,90 3266,00* 100 Escudos 869,70 871,90* 100 Pesetar 606,90 608,40* 100 Yen 174,41 174,85* SDR (sérstök dráttarréttindi) 9/4. 553,32 554,71* * Breyting frá síðustu skráningu. V V ---------------------------------------- N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 72 — 16. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 482,90 484,11* 1 Sterlingspund 1061,39 1064,03* 1 Kanadadollar 405,13 406,12* 100 Danskarkrónur 8219,97 8240,54* 100 Norskar krónur 9477,93 9501,09* 100 Sænskar krónur 10974,37 11001,87* 100 Finnsk mörk 12605,07 12636,75* 100 Franskir frankar 11043,34 11071,06* 100 Belg. frankar 1589,01 1592,97* 100 Svissn. frankar 27313,33 27381,75* 100 Gyllini 23339,80 23398,21* 100 V.-þýzk mörk 25536,72 25600,74* 100 Lírur 54,74 54,88* 100 Austurr. Sch. 3583,69 3592,60* 100 Escudos 956,67 959,09* 100 Pesetar 667,57 669,24* 100 Yen 191,85 192,34* * Breyting frá aíúustu skráningu. v_________________________________________y í Mbl. fyrir 5D áruini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.