Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýSingar — smáauglýsingar Lítil íbúð óskast Ung kona óskar eftir lítilli íbúð. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Nánari uppl. í síma 28463. Hallormstaður athugiöl Konur sem útskrifuöust frá Hall- ormsstað voriö 1950 hafi sam- band við okkur sem fyrst. Eygló, Eskifiröi, simi 6271 og Guörún Seyðisfiröi sími 2420. Lögg. skjalaþýö. Bodil Sahn, Lækjargötu 10, s. 10245. Hrísey Til sölu einbýlishús á góöum stað 92 ferm. Uppl. í síma 96-61717 og 93-2732 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsmæður Laugar- nessókn Síödegiskaffi verður í fundarsal Laugarneskirkju í dag 18/4 kl. 14:30. Safnaðarsystir. Þorv. Ari Arason, lögfr. Smiðjuvegi 9, Kóp. Sími 40170. Háseti Háseta vantar á netabát frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma 94-1308 og á kvöldin sími 94- 1332. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsfmi Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 veröur kvik- myndasýning „Sveitaþorpið Vi- daresen"(Septíma). Föstudag- inn 25. apríl verður Halldór Haraldsson, með erindi. GECVERNOARFÉLAG ISLANOS raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lyftari óskast til kaups Lyftigeta 2'Æ tonn. Blikk og stál hf., Bíldshöfða 12. Sími 86666. Kaupi gellur og kinnar einnig skötu. Einar Ásgeirsson fisksali. Símar 17499, 12146, heimasími 84415. Steypubílar — Steypubílar Óska eftir aö kaupa 2 steypubíla 3—5 fm. Uppl. um tegund og ástand sendist augld. Mbl. fyrir 26. apríl merkt: „Steypubílar — 6216“. Orðsending frá MÍR Ný húsakynni MÍR aö Lindargötu 48, 2. hæö, veröa tekin í notkun laugardaginn 19. apríl kl. 15. Þá ræðir sovéski hagfræðiprófessorinn dr. Felix Volkov, vararektor Moskvuháskóla, um efnið Lenin og sósíalisk hagfræöi. Flutt verða ávörp og opnuö Ijósmyndasýning í tilefni 110 ára afmælis Lenins. Daginn eftir, sunnudaginn 20. apríl kl. 16 (aö loknum aöalfundi MÍR sem hefst kl. 15) spjallar dr. Volkov í MÍR-salnum um Moskvuháskóla, sem átti 225 ára afmæli í janúar sl. Kvikmyndir sýndar báöa dagana. Aögangur aö sýningum og fyrirlestrum í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er ókeypis og öllum heimill. Félagsstjórn MÍR. Rannsóknarlögregla ríkisins Auðbrekku 61, 200 Kópavogi Hér með tilkynnist aö frá og með 14. apríl 1980 er aöalstarfstími rannsóknarlögreglu ríkisins frá kl. 08:00 til kl. 16:10 hvern virkan dag. Kópavogi, 16. apríl 1980 Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. fundir — mannfagnaðir Síöasta „opna hús“ vetrarins verður í kvöld, og hefst kl. 20:30 aö Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Bikarafhending (Birgir J. Jóhannsson). 2. Litskyggnusýning. Myndir frá veiðisvæö- um félagsins. Ljósmyndari Rafn Hafnfjörö. 3. Happdrætti. Félagar fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd S.V.F.R. Búnaðarsamband Kjalarnesþings heldur almennan bændafund laugardaginn 19. apríl n.k. kl. 13.30 aö Fólkvangi Kjalar- nesi. Fundarefni: Kvótakerfið. Frummælandi: Hákon Sigurgrímsson. Stjórnin. Hvað nú? Jón Ormur Halldórsson og Ólafur Helgi Kjartansson flytja framsögu um hvaö nú þurfi aö gera í Sjálfstæöisflokknum og í íslensk- um stjórnmálum. Fundurinn veröur haldinn í Sæborg Sauöárkróki sunnudaginn 20. apríl kl. 16.00. Allir velkomnir. F.U.S. Sauöárkróki og S.U.S. Rabbfundur Loki, F.U.S Langholts- og Laugarneshverfi, heldur rabbfund meö Daviö Oddssyni borgarfulltrúa mánudaginn 21. apríl 1980 kl. 20.30 að Langholtsvegi 124. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin Hvað nú? Jón Ormur Halldórsson og Ólafur Helgi Kjartansson flytja framsögu um hvað nú þurfi að gera í Sjálfstæðisflokknum og í íslensk- um stjórnmálum. Fundurinn veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu á Siglufiröi laugardaginn 19. aprfl kl. 16.00. Allir velkomnir. Njöröur F.U.S. Siglufiröi og S.U.S. Opið hús Loki F.U.S. Langholts- og Laugarneshverfi heldur opiö hús föstudaginn 18. apríl kl. 20.30. aö Langholtsvegi 124. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Hvert stefnir f efnahagsmálum? Þór FUS Breiöholti heldur fund, mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 að Seljabraut 54. Ræöumaöur Friðrik Sóphusson, alþingismaöur. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórnin. Hafnarfjörður Vorboði Sjálfstæöiskvennafélagiö Vor- boði heldur fund mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu. Fundarefni: Arni Grétar Finnsson bæjarráðs- maöur ræöir bæjarmálin og svarar fyrirspurnum. Félagsvist. Kaffiveitingar Allt sjálfstæöisfólk velkomið á fundinn. Stjórnin. Opið hús Loki, F.U.S. Langholts- og Laugarneshverfi, heldur opiö hús föstudaginn 18. apríl kl. 20.30 aö Langholtsvegi 124 með Jóni Magnússyni, formanni S.U.S. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin riS<- EF ÞAÐ ER FRÉTT- J[V'NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í V^MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.