Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 31
Veit ein- hver hvar þýfið er? Rannsóknarlögregla ríkisins hefur beðið Mbl. að spyrjast fyrir um ýmsa hluti, sem stolið var í höfuðborginni um páskana. Ef einhver hefur keypt eða telur sig vita hvar eftirtaldir munir eru niðurkomnir, er hann beðinn að hafa samband við RLR í síma 44000. Litsjónvarpstæki af Finlux gerð, 22 tommur með fjarstýringu. Tveir hátalarar af Yamaha gerð 15 vött. Eitt inniloftnet fyrir sjónvarp. Ljósmyndavél af Frauka gerð 6x9. Eitt leifturljós. Eitt rúmteppi. Myndsegulband af Nordmende gerð VHS-979460, no. 11685. Gull- armband með snúrumynstri. Gull- hringur með tveimur perlum. Hvítagullhringur með einni perlu og röð af safírum. Gullhringur með ígreyptum gulbrúnum steini. Tveir gullhringar með bláum steini. Einnig erlendur gjaldeyrir að upp- hæð 217 þúsund krónur, þar af 60 þýzk mörk, 1000 sænskar krónur og 80 sterlingspund. Snyrtibudda tapaðist SNYRTIBUDDA tapaðist í flug- stöðinni á Keflavíkurflugvelli 1. apríl sl. og er finnandi vinsamleg- ast beðinn að láta vita í síma 29207 gegn fundarlaunum. Fermingar FERMING í Brautarholtskirkju á Kjalarnesi kl. 14. n.k. sunnu- dag 20. apríl. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Fermd verða: Jóhanna Soffía Pétursdóttir, Hjassa. Jón Friðrik Ferdinandsson, Lykkju. Magnea G. Ferdinandsdóttir, Lykkju. Valur Einarsson, Klébergi. Hábæjarkirkja. Fermingarguðs- þjónusta á sunnudag kl. 2. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprest- ur. Fermd verða: Einar Hafsteinsson, Sigtúni. Guðjóna Eygló Friðriksdóttir, Miðkoti. Jóhannes Ólason, Vatnskoti. Jóna Guðrún ívarsdóttir, Háteigi. Pálína Kristín Guðjónsdóttir, Háa-Rima. Ragnheiður Hafsteinsdóttir, Sigtúni. Sigmundur Rúnar Karlsson, Hrauki. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 31 Félagsmálanámskeið Fimleikasamband íslands og kvennanefnd Í.S.Í. efna til félagsmálanámskeiös dagana 2.-4. maí n.k. ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynmst til skrifstofu Í.S.I., sími 83377 fyrir 27. apríl. r Sólarkvöld í Súlnasal Sunnudagskvöld 20. apríl írlands-kynning írskur matseðill Longe de porc Dublin style. Verð aðeins 6 þúsund krónur. Fjölbreyll skemmtlatriði m.a.: Karlakór Reykjavíkur syngur íslensk og írsk lög. Módelsamtökun meö glæsilega tískusýningu. Dans- sýning frá danskóla Heiðars Ástvaldssonar. Stór- bingó, spilað um fjórar írlandsferðir. Stutt feröakynn- ing, nýr Irlands bæklingur kynntur. Ný írlands-kvikmynd sínd í hliðarsal Skemmtunin Kynnir Magnús hefst kl. 19 Axelsson. Allar konur fi gjöf frá Parfums Givenchy, París Borðapantanir eftir kl. 16.00. Samvinnuferóir - Landsýn A AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 YÓfS Hljomsveitin GALDRAKARLAR leikur fyrir dansi. Staöur hinna vandlátu Opiö 8—3. DISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seðill að venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt tll aö ráöstafa borðum eftir kl. 21.00 Spariklæðnaður eingöngu leiföur i KVÖLD: ^(5(5 FéltJigs'vlst kl. 9 j&ttCu cCcut4asut&i kl. 1030-1 í TEmpinRnHttLLinni Ný þriggja kvölda spilakeppni hefst í kvöld Aðgöngumiðasala frá kl. 830- s. 20010 5(6® Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Tha'ía, söngkona Anna Vilhjálms. Leikhúsgestir, byrjiö leik- húsferöina hjá okkur. Kvöldverður frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636. Spariklæönaöur. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BRIMKLÓ í STAPA í KVÖLD Það verdur yfirþyrmandi Stapastuð Veriö ekki leið því leiðin er greið Sætaferðir frá B.S.Í. og Hafnarfirði. ÞYRMIR INC.® ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.