Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 + Móðir okkar ÁSTA KRISTMUNDSDÓTTIR, frá Hvalnosi, andaðist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki hinn 15. apríl s.l. Börn og fósturbörn. t Faöir okkar ÞORGRÍMUR GUÐMUNDSSON, Meistaravöllum 19, lést miðvikudaginn 16. apríl. Guömundur Þorgrimsson, Þóröur Þorgrímsson. t Faöir okkar, tengdafaðir og afi, HANNES EINARSSON, fyrrum fasteígnasali, Óöinsgötu 14 B. lést í Borgarspítalanum 16. apríl. Hrafnhildur Hannesdóttir, Þórir Ó. Halldórsson, Ingibjörg Hannesdóttir, Guömundur Óskar Ólafsson, og barnabörn. t BJARNI BJARNASON, Kálfafelli, Suðursveit, fyrrum verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins, lézt 16. apríl. Halldóra Gunnarsdóttir, Ottó Bjarnason, Garöar Bjarnason, Bjarni Skarphéöinn Bjarnason. Útför h GUDRÚNAR BJARGAR GUDJÓNSDÓTTUR Uppsölum, Sandgeröi, er lést á Borgarspítalanum hinn 8. apríl s.l. fer fram að Útskálakirkju laugardaginn 19. apríl kl. 2. e.h. Björgvin Jensson, Lilja Karlsdóttir, Svala Pálsdóttir, Magnús Daöason, Steinar Jensson, Elísabet Jensdóttir. Forkeppni um rétt til sæta í landsliði hefst í kvöld Eftirtalin pör, sem tilkynntu sig á réttum tíma hafa verið samþykkt til þátttöku: 1. Þórarinn Sigþórsson — Óli Már Guðmundsson 2. Asmundur Pálsson — Hjalti Elíasson 3. Guðmundur G. Pétursson — Karl Sigurhjartarson 4. Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 5. Jón Asbjörnsson — Símon Símonarson 6. Jakob R. Möller — Jón Baldursson 7. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 8. Sverrir Armannsson — Guðmundur P. Arnarson 9. Jón Hjaltason — Hörður Arnþórsson 10. Björn Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfsson. Spilað verður í Félagsheimili Skagfirðingafélagsins, Síðumúla 35, og hefst keppnin kl. 19.30 föstudaginn 18. apríl. Á laugar- dag 19. apríl hefst keppnin kl. 13.00 og sunnudag 20. apríl kl. 10.00. Keppnisstjóri verður Skafti Jónsson. Áhorfendur eru velkomnir. Mjög f jölmennt bridgemót verð- ur haldið á Dagana 18.—19. apríl verður kcppni íjögurra bridgefélaga háð á Akureyri og er þetta eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á landinu en þátttak- endur verða um 150 talsins. Þau félög sem taka þátt í þessari keppni eru Bridgefé- lagið á Höfn í Hornafirði, Bridgefélag Fljotsdalshér- aðs, Tafl- og bridgeklúbbur- inn í Reykjavík og Bridgefé- lag Akureyrar sem sér um mótið að þessu sinni. Akureyri Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Sex sveitir spila frá hverju félagi og auk þess unglinga- sveitir. I fyrra var spilað á Höfn í Hornafirði en Akur- eyri er síðasti spilastaðurinn í þessum áfanga. um helgina Tafl- og bridgekúbburinn í Reykjavík hefir ávallt unnið þessa keppni en þetta er í fjórða sinni sem hún er hald- in. Unglingasveitir munu koma frá Höfn og Fljótsdalshéraði og spila innbyrðis gegn Akur- eyringum. Spilað verður að Félagsborg og hefst keppnin kl. 20 á föstudagskvöld. Keppnisstjóri verður Albert Sigurðsson, Ak- ureyri. Fréttir f rá Bridgesambandinu I byrjun aprílmánaðar var haldinn fundur í stjórn BSI og voru teknar ákvarðanir í nokkr- um veigamiklum málum: Samþykkt var að senda tvö fjögurra manna lið á NL-mót. Haldin verður keppni tveggja fjögurra spilara sveita um landslið í kvennaflokki. Þessar sveiti spila 128 spila leik um landsliðsréttinn. Samþykkt var að fara þess á leit við Vilhjálm Sigurðsson að sjá um þessa keppni. Mótanefnd ér skipuð eftirtöld- um mönnum: Egill Guðjohnsen, Oddur Hjaltason og Runólfur Pálsson. Ákveðið var að gjald fyrir að spila um gullstig verði kr. 30 þúsund. Þá er hafinn undirbún- ingur að keppnisstjóraskóla og verður þess nánar getið síðar. Úrslit Landstvímennings 1979 eru ráðin. Þau úrslit, sem birtust áður, höfðu snúist um meðal- skorið, þannig að þeir síðustu verða fyrstir. Verið er að útbúa lista með réttum úrslitum. Þar sem mistök urðu í fram- kvæmd firmakeppni og ein- mennings 1979, gögn liggja ekki fyrir og mótinu verður ekki héðan af lokið árið 1979, hefur stjórn B.S.Í. ákveðið að mótið falli hér með niður. t Jaröarför SÓLVEIGAR DANÍELSDÓTTUR, Stígahlíð 77 er lést 7. apríl s.l. hefur fariö fram. Þökkum auösýnda samúö. Sérstakar þakkir til yfirlæknis og alls starfsfólks á deild 4 A Landspítalanum fyrir frábæra umönnun og hlýhug í veikindum hennar. Jón B. Jónsson, Helga Jónsdóttir, Tómas Tómasson, Jón B. Tómasson. t Maöurinn minn ÞÓRÐUR JÓHANN SÍMONARSON, fyrrum bóndi að Bjarnastöðum í Olfusi sem lést 12. apríl í sjúkrahúsi Selfoss, veröur jarösunginn frá Hjallakirkju, laugardaginn 19. apríl kl. 11 árdegis. Ásta María Einarsdóttir. t Hjartans þakkir færum við öllum er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, MARKÚSAR SÆMUNDSSONAR Vífílsgötu 2. Ástþór Markússon, Halldóra Gísladóttir, Ólafur S. Ástþórsson, Anna G. Ástþórsdóttir, Hallgrímur G. Magnússon, Ásta Ástþórsdóttir, Rúnar Sverrisson. I Þökkum samúö og hlýhup viö andlát og útför föður okkar, SIGRIKS SIGRÍKSSONAR, Akranesí. Sérstakar þakkir færum viö Verkalýös- og sjómannafélagi Akraness, Alþýðuflokksfélögum Akraness og Frímúrarastúkunni IAkur. Bára Sigríksdóttir, Ingibjörg Sigríksdóttir. Hreggviður Sigríksson, t Eiginmaður minn og faöir okkar EGGERT ÓLAFSSON, skipasmíðameistari, lllugagötu 75, Vestmannaeyjum, veröur jarösunginn frá Landakirkju laugardaginn 19. apríl kl. 14.00. Helga Ólafsdóttir, Ólafur R. Eggertsson, Kristján G. Eggertsson. t Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, SIGURBJARGAR ÞÓRDARDÓTTUR, Hofsvallagötu 21. Starfsfólki Landspítalans og öllum þeim, sem heimsóttu hana og sýndu henni vináttu í veikindum hennar færum við einnig okkar beztu þakkir. Ólafur Hlynur Steingrímsson, Jakobína Jóhannesdóttir, Gunnar Sigurjón Steingrímsson, Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Astríður Björk Steingrímsdóttir, Haukur Halldórsson. Guðmundur Steingrímsson, Ingibjörg Rósa Þórðardóttir, og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, stjúpfööur, tengdafööur, afa og langafa JANUSAR S. ÞORBJARNARSONAR, frá Flateyri, Blönduhlíð 21. Innilegt þakklæti sendum viö til lækna og hjúkrunarfólks á 3. hæö B Landakotsspítala. Guö blessi ykkur öll. Magnúsína Þóroddsdóttir, Halla Janusardóttir, Narfi Hjartarson, Þorgerður Halldórsdóttir, Siguröur Kristjánsson, börn og barnabörn. Fræðslunefnd BSRB: Hvernig eign- ast fólk þak yfir höfuðið? Fræðslunefnd B.S.R.B. efnir til fundar n.k. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. Sigurð- ur E. Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Húsnæðis- málastofnunar ríkisins flyt- ur erindi og mun m.a. gera grein fyrir löggjöf um hús- næðismál. Hann mun einnig fjalla um félagslegar íbúðarbyggingar og stefnu ríkis og sveitarfé- laga í þeim efnum. Þá um skyldusparnað, lánamögu- leika og aðstöðu einstaklinga til húsbygginga. 1 AI GLÝSINGASÍMINN F,R: 22480 ^ Jflorflimblnbib + Móöir okkar SVEINSÍNA ARNHEIÐUR SIGURDARDÓTTIR Snældubeinsstööum, Reykholtsdal, andaöist í Landspítalanum 14. apríl. Börn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.