Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. fEurjjxmWítfoíifo Vel launað starf óskast Óska eftir vel launuöu starfi hálfan eöa allan daginn. Hef unnið viö almenn skrifstofustörf s.l. 7 ár m.a. vélritun, vélabókhald, telex og tölvu. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 26. apríl merkt: „Vel launað — 6218“. Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir aö ráöa eftirtalda starfsmenn: Pípulagningamann, til starfa á Akranesi. Pípulagningamann, til starfa í Borgarnesi. Eftirlitsmann, til starfa í Borgarnesi. Skrifstofumann, til starfa á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 26. þ.m. Upplýsingar veita Guömundur Vésteinsson, Furugrund 24, Akranesi, sími 93-1680 og 93-2022, og Húnbogi Þorsteinsson, Borgar- nesi, sími 93-7207 og 93-7224. Umsóknir sendist til sömu aöila. Tæknifræðingur óskast til starfa í blikksmiöju. Starfssviö: Tæknilegir útreikningar, hönnun loftræstikerfa og tækja, gerð vinnuteikninga og fleira. Uppl. um menntun og fyrri störf, ásamt launakröfu, sendist Mbl. merkt: „Tæknifræö- ingur — 6317“. Vélamaður Maöur meö fjölda ára reynslu í viögerö véla og tækja ásamt málmsmíði. Getur unniö sjálfstætt. óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 22. apríl merkt: „Vélamaöur — 6441“. Skálatúnsheimilið Mosfellssveit óskar að ráöa starfskraft í eldhús. Upplýsingar gefur matráöskona í dag 18. apríl á milli kl. 9—15, í síma 66249. Húsmæðrakennari Mjólkursamsalan vill ráöa húsmæðrakennara í fullt starf eða hlutastarf viö fræðslustarf- semi og vöruþróun. Upplýsingar á skrifstof- unni, sími 10700. Mjólkursamsalan. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboö meö upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unnið síðast, sendist augld. Mbl. Amerkt: „B — 6431“. Konur óskast í hlutastarf Uppl. á staönum fyrir hádegi. Nýja kökuhúsiö viö Austurvöll. Óskum eftir að ráða menn til pústviðgerða vana logsuðu. J. Sveinsson og co., Hverfisgötu 116. Málmiðnaðarmenn óskast Óskum aö ráöa blikksmiöi, plötusmiöi og aöra málmiönaöarmenn. Mikil vinna, góö laun. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál h.f. Bíldshöföa 12, Reykjavík. Múrari sem vill breyta um starf (hefur meistaraskóla- próf) óskar eftir góðu framtíöarstarfi, margt kemur til greina. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 24. apríl merkt: „Þ.M. — 6217“. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja í lengri eða skemmri tíma eftir samkomulagi. Við leitum aö manni vönum mótortengingum og stýringum. Fjöl- breytt vinna. Góö vinnuaöstaða. Upplýsingar hjá Óskari í síma 94-3092 og á kvöldin í síma 94-3082. Póllinn h.f., ísafiröi. Garðabær Aðstoðarkona í hálft starf á gæsluvöll óskast frá 1. maí n.k. Umsóknum sé skilað til félagsmálaráðs Garöabæjar, Sveintungu, fyrir 25. apríl n.k. Félagsmálaráð Garöabæjar. Störf á saumastofu TINNA h/f., Auöbrekku 34, Kópavogi, vill ráöa nú þegar eöa eftir samkomulagi nokkr- ar sauma- og sníöakonur. Upplýsingar í síma 45050. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Vantar íbúö í 6 mánuði Hef verið beðin aö útvega sem fyrst 3ja—4ra herb. íbúö á leigu til 6 mánaða. Tilboö sendist skrifstofu minni. Stefán Pálsson hdl., lögmannastofunni, Bergstaöastræti 14, Reykjavík. Til leigu verzlunarhúsnæöi Ármúla 40. 1. Húsnæöiö er 550 ferm. 2. Leigist frá 15. maí n.k. 3. Til greina kemur aö skipta húsnæöinu og leigja fleiri aðilum. 4. Upplýsingar í síma 83211 frá 9—5. Rækjuveiðar Óskum eftir viöskiptum viö báta sem hyggja á djúprækjuveiðar í sumar. Upplýsingar í síma 96-52154, 96-52128. Sæblik hf. Kópaskeri. Hellugeröarvéla- samstæða til sölu Efnis- og sementsgeymar meö sjálfvirkri skömmtun. Hrærivél og háþrýstipressa til framleiðslu á milliveggjaplötum, gangstétt- arhellum o.s.frv. Verksmiðjan er starfhæf og í góöu lagi. Upplýsingar hjá Steypustööin hf. Sími 33600. Útboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboö- um í lagningu 11. áfanga hitaveitudreifikerfis. Útboösgögn eru afhent á Bæjarskrifstofunni Vestmannaeyjum og verkfræöistofunni Fjar- hitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð í ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 29. apríl kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.