Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 35 • Ólafur H. Jónsson skorar glæsilega eitt af mörkum sinum. Ljósm. Kristinn. Þróttur í 1. deild á ný — Vann ÍR auðveldlega í gærkvöldi ÞRÓTTUR vann sig upp í 1. deildina í handknattleik með þvi að vinna sigur á ÍR i síðasa leik liðanna. Lokatölur leiksins i gær urðu 17—13 fyrir Þrótt, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7—5 fyrir Þrótt. Þróttur vann einnig fyrri leikinn, 21 — 19, vann þvi samanlagt 38—32. Þróttur verð- EINS og skýrt hefur verið frá á íþróttasíðu Mbl. voru Valsmenn á höttum eftir rússneskum hand- knattleiksþjálfara. Nú hefur endanlega verið gengið frá samningum og sam- komulag undirritað um að þjálf- arinn, sem heitir Barsnikov, komi til landsins og taki til starfa 1. júli. Handknattleiks- deild Vals er mikill fengur i að fá þennan þjálfara sem er mjög „JÁ, ég er út af fyrir mig ánægður með þennan árangur. Ég átti að vísu 76 metra kast, en datt út úr atrennubrautinni á síðasta augnabliki. Var því óheppinn, en þetta kemur bara næst og metið fellur sjálfsagt bráðlega,“ sagði spjótkastarinn bráðefnilegi Sigurður Einarsson Glimufélaginu Ármanni í viðtali við Mbl. i gær, en hann stórbætti sig í spjótkasti á frjálsíþrótta- móti í West Valley í Kaliforníu fyrir skömmu er hann kastaði áhaldinu 73,52 metra. Sigurður átti bezt áður 71,34 metra, en þeim árangri náði hanr. á Laug- Sigurður Einarsson. Þróttur: 17;-|3 skuldaði sannarlega sigurinn í báðum leikjunum og á skilið að fá tækifæri til að spreyta sig i 1. deild. þekktur i heimalandi sinu og hefur meðal annars annast þjálf- un rússneska landsliðsins i hand- knattleik. Hann er með æðstu gráðu i iþróttamenntun sem hægt er að hafa út úr iþrótta- skóla í Rússlandi. Þá hefur hann marga landsleiki að baki, og hefur margsinnis orðið Rúss- landsmeistari i handknattleik með félagsliði sínu. ardalsvelli í fyrrahaust. íslands- metið í greininni á Óskar Jak- obsson ÍR, 76,32 metrar, sett 1977. Árangur Sigurðar er nýtt drengjamet, og má gera ráð fyrir að hann vegi að íslandsmeti Ösk- ars, og jafnframt unglingameti, sem er 75,80, þegar á næstu vikum. Sigurður hefur í vetur dvalist við æfingar í San Jose í Kaliforníu, ásamt fjölmörgum öðrum íslenzkum frjálsíþrótta- mönnum, og hafa skólar vestra falast eftir Sigurði í sínar raðir í haust. Sigríður Kjartansdóttir KA keppti um helgina á Bruce Jenner Classic, frjálsíþróttamótinu mikla, og jafnaði aftur sinn bezta árangur í 400 metra hlaupi, fékk tímann 55,6 sekúndur. Sigríði hef- ur gengið vel á æfingum ytra og að sögn fróðra manna aðeins tíma- spursmál hvenær hún bætir ár- angur sinn. Friðrik Þór Óskarsson ÍR sigr- aði í þrístökki á frjálsíþróttamóti í Texas um helgina er hann stökk 15,29 metra. Átti Friðrik tæplega 16 metra stökk er dæmt var ógilt. Þá átti Friðrik þrjú stökk um og yfir 7,50 metra í langstökki, en þau urðu öll hárfínt ógild þar sem hann átti í erfiðleikum með at- rennuna. Hann náði gildu stökki upp á 7,13 metra. — ágás ÍR var að vinna leikinn í gær með meiri mun en tveimur mörk- um. Það gætti nokkurs misskiln- ings í grein um aukaleiki í blaðinu í gær varðandi fjölda aukaleikja. í þessu tilviki hefðu þeir aldrei orðið fleiri en tveir, nema ef svo ólíklega hefði viljað til að liðin ynnu hvort sinn leikinn með sömu markatölu. En hvað um það. Sem fyrr segir varð ÍR að vinná með meiri mun en 2 mörkum, en það verður að segjast eins og er, að það leit aldrei út fyrir að það myndi takast. Leikmenn liðsins virtust taugaslappir og gerðu hver mistökin af öðrum. Kannski ekki að furða. Við það bættist, að talsverður dofi færðist í leik liðsins framan af síðari hálfleik, þegar Þróttur jók forskotið jafnt og þétt. Síðustu tíu mínúturnar freistuðu ÍR-ingar þess að taka LAUGARDAGINN 26. apríl kl. 2 eítir hádegi, verður 5 km skíða- ganga fyrir almenning við skíðaskálann í Hveradölum. Flokkaskipting verður sem hér segir: Konur 40 ára og yngri konur 41 árs og eldri karlar 40 ára og yngri karlar 41—45 karlar 46—50 karlar 51—55 og karlar 56 og eldri. Verðlaunabikarar í þessum flokkum voru gefnir í fyrra af Jóni Aðalsteini Jónssyni, eiganda verslunarinnar Sportvals í PÉTUR Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord töpuðu fyrri leik sínum gegn nágrannaliðinu Sparta Rotterdam í undanúrlsit- um hollensku bikarkeppninar í fyrrakvöld. Á sama tíma sigraði Ájax lið PSV Eindhoven 2—1 á heimavelli sinum. Síðari leikirnir fara fram eftir tvær vikur. Feyenoord sótti án áfláts á leikvelli Spörtu, en framherjum liðsins gekk brösulega að finna leið fram hjá sterkum varnar- mönnum mótherjanna, sem gripu til allra ráða til þess að stöðva þá. Eina mark leiksins og sigurmark Spörtu skoraði síðan varnar- maðurinn Adri Van Tiggelen á 35. mínútu leiksins. 25.000 áhorfendur þrjá Þróttara úr umferð en réðu illa við þá leikaðferð. Hefði hugs- anlega verið meira vit að láta nægja að taka tvo úr umferð, en það gaf nokkuð góða raun í fyrri leiknum og hefði þá getað skipt máli ef bragðinu hefði verið beitt fyrr í leiknum. Fyrri hálfleikurinn var lengst af jafn og lítið skorað. Aðeins einu sinni náði IR eins marks forystu. í síðari hálfleik jók Þróttur muninn ört og komst mest 4 mörkum yfir og hélt sínum hlut frekar auð- veldlega. Hjá Þrótti báru tveir af, þeir Páll Ólafsson og markvörður- inn Sigurður Ragnarsson, en í heild átti liðið ágætan dag. Sig- urður Sveinsson var tekinn úr umferð allan tímann. Hjá ÍR kom Ásgrímur í markinu vel frá sínu og Sigurður Svavarsson hætti aldrei að berjast, en í heild lék ÍR_> illa og virtist skorta allt sjálfs- traust. Dómgæsla þeirra Björns Kristjánssonar og Rögnvalds Erl- ingssonar var tii fyrirmyndar lengst af. Mörk Þróttar: Páll 8, Ólafur H., Magnús Margeirsson og Sigurður Sveinsson 3 hver. Mörk ÍR: Bjarni Hákonarson 4 (4), Guðmundur Þórðarson 3 (1), Bjarni Bessason 2, Pétur Valdem- arsson, Hörður Hákonarson, Sig- urður Svavarsson og Ársæll Haf- steinsson 1 mark hver. - gg. Fylkir beiö bráöabana FYLKIR átti ekki lan'glífi að fagna i bráðabananum gegn KR, er liðin skildu jöfn eftir venju- legan leiktima á Reykjavíkur- mótinu í knattspyrnu í gær- kvöldi. Eftir 90 minútur stóð 0—0, en KR setti markavélina í gang i bráðabana, skoraði fjögur mörk gegn engu. Stefán Jó- hannsson markvörður KR sýndi snilldartakta. varði allar spyrn- ur Fylkismanna. Reykjavík. Þessi ganga er ekki eingöngu bundin við Reykja- víkursvæðið heldur er öllu áhuga- fólki heimil þátttaka. í fyrra gengu 60 manns en í ár vonast Skíðafélag Reykjavíkur eftir því að þessi tala tvöfaldist. Þátttöku- tilkynningar verða í Skíðaskálan- um í Hveradölum á keppnisdaginn kl. 12—2. Þeir sem unnu bikara í fyrra eru beðnir að hafa samband við Ellen Sighvatsson í síma 12371, hið fyrsta. Skíðafélag Reykjavíkur sér um framkvæmd mótsins, en allar nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Amtmannsstíg 2 í síma 12371. sáu leikinn. Feyenoord á þrátt fyrir ósigurinn ágæta möguleika á því að komast í úrslit, þarf liðið að sigra 2—0 eða meira. Ajax vann minni sigur gegn PSV á heimavelli sínum heldur en heppilegt var, útileikurinn verður nefnilega vafalaust mjög erfiður. En leikmenn PSV eiga enga mögu- leika á því að vinna titilinn lengur og lögðu því allt í sölurnar gegn Ajax. Willy Van Der Kuylen skoraði snemma leiks fyrir PSV og freistaði liðið síðan að halda fengnum hlut. Það tókst þó ekki, Martin Van Geel jafnaði fyrir Ajax snemma í síðari hálfleik, og þegar tíu mínútur voru til leiks- loka, skoraði Frank Arnesen sig- urmark Ajax. Rússneski þjálfarinn kemur til Vals 1. júlí - þr. Sigurður stefnir á metið í spjótkasti Skíðaganga fyrir almenning Feyenoord tapaði bikarleiknum — en fær annað tækifæri innan skamms w. 2-2 á Spáni Tékkar og Spánverjar gerðu jaíntefli í vináttuleik í knattspyrnu sem fram fór í Gijon á Spáni í fyrrakvöld. Skoruðu bæði liðin tvö mörk. Leikurinn fór fram i úrhellisrigningu að við- stöddum 25.000 áhorfendum. Tékkarnir höfðu forystu í hálfleik, Nehoda skoraði fyrir þá á 33. minútu leiks- ins. Migueli jafnaði fyrir Spánverja á 48. mínútu. en Nehoda var ekki hættur. hann skoraði annað mark sitt og Tékka á 54. mínútu. Það stóð 2—1 fyrir Tékka þar til á 68. minútu. en þá tókst Quini að jafna fyrir Spán. Celtic lifnaði Celtic tók aftur við sér í skosku deildarkeppninni eft- ir nokkra slæma leiki, og sigraði Kilmarnock 2—0 í fyrrakvöld. Náði Celtic þar með fjögurra stiga forystu, eftir að hafa misst enn meiri forystu niður í tvö stig á siðustu vikum. Aberdeen. liðið sem komið var í skottið á Celtic, gerði engar rósir þetta sama kvöld, lék á heimavelli gegn botnliðinu Hibernian og mátti sætta sig við annað stigið. jafntefli. 1 — 1. Enskir fengu skell Enska landsliðið i knattspyrnu skipað leik- mönnum 21 árs og yngri, fékk slæman skell i fyrra- kvöld, er liðið lék fyrri leik sinn gegn Austur-Þjóðverj- um í undanúrslitum Evrópu- keppni landsliða. Fór leikur- inn fram i Sheffield og lauk með sigri Þjóðverja. 2—1. Sigurmarkið skoraði maður að nafni Dennestadt þegar aðeins tvær mínútur voru til leiksloka. En aðeins sex mínútum áður hafði Justin Fashanu tekist að jafna met- in fyrir England. þar sem Júrgen Raah hafði skorað fyrir Þjóðverja á 60. minútu. Síðari leikurinn fer fram í Jena i næstu viku. Knattspyrnu- skóli í Breiöholti Breiðhyltingar opna knattspyrnuskóla fyrir 6—8 ára börn á sunnudaginn. Til að byrja með verður kennt innanhúss, en síðan úti. Hefst skólinn klukkan 17.00 í íþróttahúsinu við Fella- skóla. Þátttökugjaldi verður mjög í hóf stillt. Úrslitaleikur á Skaganum: ÍA mætir Þór AKRANES og Þór frá Akur- eyri leika síðari leik sinn um lausa sætið i 2. deildinni i handknattleik á Akranesi í kvöld og hefst leikurinn klukkan 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.