Morgunblaðið - 20.05.1980, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAI 1980
Ragnar Jónsson í Smára:
Styð Pétur Thorsteins-
son til forsetaembættis
RAGNAR Jónsson í Smára
lýsti því yfir í K»‘r, þegar hann
hitti Pétur Thorsteinsson að
máli. aó hann hefði ákveðið að
styðja hann til forsetaembætt-
is. Mbl. spurði Rajjnar Jónsson,
hvað hann vildi segja frekar
um afstóðu sína. Hann sa>íði:
„Nú er vor í lofti og fujíla-
sönfíur í öllum görðum hér í
Vesturbænum ok ástæða til að
gleðjast yfir ýmsu því, sem
leitar á hugann, t.a.m. fimmtíu
ára afmæli Tónlistarfélagsins
og heimsókn píanósnillingsins
Rudolfs Serkins og fjölskyldu
hans af því tilefni. Það er því vel
við eigandi að taka af skarið og
lýsa yfir stuðningi við Pétur
Thorsteinsson, listrænan húm-
anista, sem mundi skipa for-
setaembættið með sóma. Mugg-
ur frændi Péturs er minn uppá-
haldsmáiari og það sem hann
hefur bezt gert er öðru betra í
íslenzkri myndlist. Mér finnst
þeir frændur vera þó nokkuð
líkir og þykist vita, að Pétur
Thorsteinsson eigi eftir að flytja
með sér inn á Bessastaðaheimil-
ið það látlausa listræna and-
rúm, sem fylgir þessu fólki."
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins:
Ekki mögulegt að
ljúka þingi fyrr en
eftir hvítasunnu
Frá slökkvistarfinu við Framnesveg.
I.josm.: Júllus
Maður fórst í eldsvoða
Á LAUGARDAG kom upp eldur
í húsinu Framnesvegur 25 í
Reykjavík. Einn maður var
sofandi í risherbergi þegar eld-
urinn kom upp. Náðist maður-
inn út en var látinn þegar
komið var með hann á slysa-
deild Borgarspítalans. Maður-
inn hét Guðmundur Helgason,
62 ára gamail og átti heima í
húsinu sem brann.
Það var klukkan 15.40 að
slökkviliðið var hvatt að Fram-
nesvegi 25. Var þá mikill eldur
logandi í húsinu, en það er
gamalt timburhús. Þegar var
ráðist til atlögu við eldinn og
í Reykjavík
reykkafarar könnuðu hvort ein-
hver væri í húsinu. Fundu þeir
Guðmund heitinn meðvitundar-
lausan í risherberginu. Guð-
mundur bjó þarna með dóttur
sinni en hún var ekki heima
þegar eldurinn kom upp. Talið er
að kviknað hafi í út frá eldavél.
Ríkisreikningurinn 1979:
10 milljarða mín-
us frá fjárlögum
Á FUNDI þingflokks sjálfstæð-
ismanna síðdegis í gær var sam-
þykkt svohljóðandi ályktun, sem
Rafknúin
járnbraut
á íslandi?
LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi
tillaga til þingsálvktunar um raf-
knúna járnhraut. I tillogunni felst
að rikisstjórninni verði falið að
kanna hagnýtt gildi þeirra hug-
mynda sem upp hafa komið um raf
knúna járnhraut til notkunar á
mestu þéttbýlissva'ðum suðvestan-
lands og austur fyrir fjall.
í greinargerð með tillögunni segir
að í þeirri miklu orkukreppu sem
skollið hefur yfir þjóðina á undan-
förnum árum hafi æ betur komið í
ljós nauðsyn þess að nýta beri
innlenda orkugjafa í stað innfluttra.
Með þetta í huga telja flutnings-
menn, sem eru Þórarinn Sigurjóns-
son, Guðmundur G. Þórarinsson og
Jóhann Einvarðsson, brýnt að kanna
í hve miklum mæli Islendingar geti
notfært sér rafknúin farartæki.
Talið er að fullkomin hagkvæmnis-
athugun muni kosta 450.000 vestur-
þýsk mörk en það jafngildir um 112
milljónum ísl. kr.
Flutningsmenn telja rétt að byrja
á viðaminni áætlun, til að sjá hvort
rétt sé að ráðast í svo kostnaðarsama
rannsókn. í greinargerðinni segir
ennfremur að hér sé um að ræða mál
sem stuðli að auknu öryggi og
sjálfstæði þjóðarinnar með því að
gera hana minna háða erlendum
innfluttum orkugjöfum.
send var formönnum þingflokkanna
og forsetum þingsins:
„Á fundi neðri deildar Alþingis
síðastliðið laugardagskvöld var
frumvarpi til laga um Húsnæðis-
málastofnun ríkisins vísað til félags-
málanefndar deildarinnar. Var það á
grundvelli samkomulags flokkanna
um að 1. umræða yrði mjög stutt, en
málið ítarlegar rætt við 2. og 3.
umræðu að lokinni vandlegri athug-
un í nefnd. Við afgreiðslu frv. í efri
deild voru samþykktar um 70 breyt-
ingartillögur við frv., þannig að hér
er raunverulega um nýtt frv. að
ræða.
Sjálfstæðisflokkurinn telur að hér
sé um svo viðamikið og stórt mál að
ræða að ekki verði við það unað að
það verði afgreitt án þess að það fái
eðlilega athugun og umræðu í deild-
inni. Lágmarkstími er ein vika að
mati flokksins og því telur hann ekki
mögulegt að ljúka þingi fyrr en eftir
hvítasunnu, ef ljúka á þessu máli. Ef
sú verður niðurstaðan, teljum við
einnig nauðsynlegt að taka til af-
greiðslu ýmis önnur mál, sem nú
virðist ekki unnt að gera, ef stefnt er
að þinglausnum á þriðjudag eða síðar
í vikunni.
„ÞAÐ er ljóst af þeim fundum,
sem við höfum haldið, að fólk
telur að það hafi dregizt úr hófi
fram, að ríkisstjórnin settist af
alvöru að samningaborðinu. Er
Á REKSTRARJÖFNUÐI A-hluta
ríkisreiknings 1979, sem Ragnar
Arnalds, fjármálaráðherra, lagði
fram á Alþingi í gær, kemur
fram, að ríkissjóðsgjöid umfram
ríkissjóðstekjur reyndust 1.110
milljónir króna á liðnu ári. Fjár-
lög 1979 gerðu hins vegar ráð
fyrir 6.664 milljónum króna
tekjuafgangi. Hér skakkar því
7.774 milljónum króna í mínus
frá þeirri útkomu, sem verða átti
samkvæmt fjárlögum. Að auki
kemur fram að skuldir við Seðla-
banka jukust um 2.600 milljónir
króna á árinu, þann veg, að
fólk mjög undrandi á þeirri
starfsaðferð og ætlazt það til að
þar verði á breyting,“ sagði
Kristján Thorlacius, formaður
stjórnar Bandalags starfsmanna
mínusinn frá fjárlaganiðurstöðu
er rúmlega 10 milljarðar króna.
Ragnar Arnalds fjármálaráð-
herra sagði halla ríkissjóðs heldur
lægri en 1978. Hann sagði
greiðsluafkomu ríkissjóðs við
bankakerfið í heild hagstæða um
2250 m. kr. 1979 en hún hefði hins
vegar verið neikvæð um 3795 m.kr.
árið 1978. Að teknu tilliti til
gengismunar og verðbóta á lánum
við Seðlabankann hækkaði skuld
ríkissjóðs við bankann um 2.332
m.kr. á árinu. Ráðherra sagði
skuldir umfram eignir A-hluta
ríkisreiknings í árslok 1979, 60.931
ríkis og bæja, en nú stendur yfir
fundaherferð sambandsins, sem
ljúka mun á fimmtudag.
„Það er greinilegt," sagði
Kristján, „að fólk ætlazt til þess af
BSRB, að það breyti afstöðu ríkis-
stjórnarinnar. Það vill velja tíma
til verkfallsaðgerða, ef til þess
þarf að koma. Auðvitað vill fólk
ekki verkfallsaðgerðir, en það
kemur mjög áberandi fram á
fundunum, að ef til þess þyrfti að
koma, þá vill það velja tíma, sem
bæði er sterkust aðstaða og sem
kemur fólki bezt. Fólk er að vega
þetta og meta, en er orðið mjög
óþolinmótt. Met ég það svo, að
menn séu smátt og smátt að
komast í baráttuhug. Má brýna
menn svo til baráttu, að þeir telji
ekki aðrar leiðir færar. Á það við
um kjaramálin, menn hafa sýnt
þolinmæði og verið að vona, að
rættist úr með kaupmátt launa á
annan veg. Mér heyrist á fundun-
um, að endirinn muni verða sá, að
ekki verði komizt hjá því, að beitt
verði þeim tiltæku ráðum, sem lög
gera ráð fyrir.“
„Þessir fundir hafa verið sæmi-
lega vel sóttir að mínum dómi,“
sagði formaður BSRB. Þeim verð-
ur fram haldið nú fram eftir
vikunni, en síðasti fundardagur-
inn í þessari lotu er 22. maí.
m.kr., hafa hækkað á árinu um
30.162 m.kr. og þar af um 26.267
m.kr. vegna uppfærslu vísitölu-
bundinna lána vegna margra ára.
Ráðherra sagði að „efnislegir fjár-
munir A-hlutans, eins og fasteign-
ir, vélar og áhöld, teljist ekki með
eignum í þessu uppgjöri".
Þá vék ráðherra að rekstrar-
jöfnuði ríkissjóðs í lok aprílmán-
aðar þessa árs, þ.e. fyrstu fjögurra
mánaða 1980, sem var neikvæður
um 6.600 milljónir króna. Þetta
væri heldur hagstæðari jöfnuður
en á sama tíma í fyrra. Tvennt ylli
þessari útkomu nú öðru fremur:
sérstakar aðstæður fyrstu mánuði
árs þar sem fjárlög vóru ekki
samþykkt fyrr en komið var fram
að páskum. Ýmis útgjöld sem
venja væri að greiða á fyrstu
mánuðum árs komu ekki til
greiðslu fyrr en fjárlög vóru
afgreidd. Þá hefði markvisst verið
unnið að því í ráðuneytinu „að
draga úr árstíðabundnum halla
ríkissjóðs en hann hefur á undan-
förnum árum verið mestur fyrstu
mánuði ársins". Gjöld ríkissjóðs á
4 fyrstu mánuðum ársins reyndust
102,3 milljarðar króna en tekjur
námu 95.7 milljörðum. Skulda-
aukning ríkissjóðs við Seðla-
bankann nam 7,6 milljörðum
króna (11.4 milljörðum á sama
tíma 1979).
Matthías Á. Mathiesen (S)
minnti á í umræðu um niðurstöðu
ríkisreiknings, að við afgreiðslu
fjárlaga 1979 hefði hann haldið
því fram, að 10 milljarða skekkja
væri í fjárlagadæminu, eins og
það var lagt fram og samþykkt. Þá
hefðu orð sín verið kölluð
„hrakspá". En þau hefðu, því
miður, rætzt.
Útfærsla á
föstudag?
Frá fróttaritara Mbl. í ÓnIó í gær.
NORSKA rikisstjórnin lýsir trú-
lega yfir útfærslu fiskveiðilög-
sögunnar við Jan Mayen á fundi
á föstudaginn að sögn norska
útvarpsins í dag.
Sendiherra Noregs á íslandi,
Annemarie Lorentzen, mun þegar
hafa skýrt íslenzku ríkisstjórninni
fráþessu. _ Lauré.
Kristján Thorlacius, formaður BSRB:
Menn eru smátt og smátt
að komast í baráttuhug