Morgunblaðið - 19.06.1980, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980
3
„Ilinn mikli afli
hef ur í f ör með sér
aukna hroðvirkni44
- segir Hjalti Einarsson, frkv.stj. SH
í VIÐTALI við Morgun-
blaðið á þriðjudag vék
Steingrímur Hermanns-
son, sjávarútvegsráðherra,
nokkrum orðum að því, að
gæði íslenzkra sjávaraf-
urða hefðu minnkað. Sömu-
leiðis kom fram í þjóðhátíð-
Höfðu flutt
inn fíkni-
efni fyrir
tólf millj.
UNDANFARIÐ hefur Fikni-
efnadeiid loxrexlunnar haft til
rannsóknar fikniefnainnflutn-
injf tvejTKja manna. Vegna
rannsóknarinnar var þessum
mönnum gert að sæta gæslu-
varðhaldi og sat annar inni i 40
daga en hinn í 20 daga. Við
rannsóknina upplýstist um inn-
flutning þessara manna á 1
kilói af hassi og 50 grömmum
af amfetamindufti.
Er söluverðmæti þessara
fíknilyfja að sögn starfsmanna
Fíkniefnadeildarinnar talið vera
um 12 milljónir íslenskra króna.
Báðum mönnunum hefur nú
verið sleppt úr gæsluvarðhaldi
og er rannsókn málsins því sem
næst lokið.
arávarpi Gunnars Thor-
oddsen, forsætisráðherra,
að vöruvöndun væri ekki
næg í fiskvinnslunni.
Af þessu tilefni hafði
Mbl. samband við Hjalta
Einarsson, framkvæmd-
astjóra Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, og
spurðist fyrir um þetta
mál. Sagði Hjalti það vera
rétt, að vöruvöndun væri
ekki næg og hefði hroð-
virkni farið vaxandi í fisk-
vinnslunni.
— Þrátt fyrir að Framkvæmda-
stofnun segi, að nýtingin á húsun-
um sé aðeins um 35%, þá eru flest
húsin í fullri vinnslu alla daga
ársins og þau komast ekki yfir
hráefnið, sem stundum berst,
sagði Hjalti. — Fiskurinn bíður of
lengi og hinn mikli afli hefur í för
með sér aukna hroðvirkni til að
koma fiskinum frá. Það hefur
mikið verið talað um samræmingu
veiða og vinnslu, en hingað til
hefur það ekki verið annað en
orðin tóm. Fiskiskipaflotinn ræð-
ur algjörlega ferðinni. Við fáum
alltaf eitthvað af athugasemdum
frá kaupanda vegna ófullnægjandi
gæða og það er erfitt að meta
hvort það fer vaxandi, en ég tel þó
að svo sé, og þá bæði vegna
hráefnisins og vaxandi hroðvirkni,
sagði Hjalti Einarsson.
Aðstoðarmenn ráðherra
fá yfirvinnu greidda
samkvæmt reikningi
17. júni-dansleikur i Laugardalshöllinni.
Ljósm. Mbl. Kristinn
Mætzt á miðri leið og
samið um 775 þús. tonn
Fiskifræðingum þykja tillögur um loðnuafla of háar
Á FUNDI fiskveiðinefndar ís-
lendinga og Norðmanna á þriðju-
dag var ákveðið að loðnuaflinn á
vertiðinni i sumar og haust og
vetrarvertíðinni 1981 færi ekki
yfir 775 þúsund tonn. Af þessu
aflamagni hafa Norðmenn heim-
ild til að veiða við Jan Mayen og
Grænland eða sem nemur um 116
þúsund tonnum. í nefndinni eiga
sæti ráðuneytisstjórnarnir Jón
Arnaids og Gunnar Gundersen,
en þeim til aðstoðar voru embætt-
ismenn. fiskifræðingar og full-
trúar sjómanna.
und tonn og má því segja að
þjóðirnar hafi mætzt á miðri leið.
Ekki hefur verið ákveðið hvenær
íslenzku skipin byrja þessar veið-
ar, en það verður varla fyrr en
undir lok ágústmánaðar eða í
byrjun september. Um það verður
tekin ákvörðun á næstunni.
Á loðnuvertíðinni í sumar og
haust verður afli tekinn í efna-
hagslögsögu EBE við Grænland
eins og áður. Efnahagsbandalagið
lætur þessar veiðar óátaldar í
sumar, en samningar verða vænt-
anlega gerðir við bandalagið áður
en loðnuvertíðin 1981 hefst.
Hjálmar Vilhjálmsson fiski-
fræðingur sagði í gær, að þar sem
allar upplýsingar um árganginn
frá 1978, sem bera mun uppi
veiðarnar í sumar og næsta vetur
bentu til að hann væri slakur,
þætti fiskifræðingum talan 775
þús. tonna aflahámark vera of há.
Að loknum sameiginlegum leið-
angri Islendinga og Norðmanna í
október yrðu tillögur um aflahá-
mark endurskoðaðar.
AÐSTOÐARMENN ráðherra fá
laun eins og deiidarstjórar i
ráðuneytum og taka laun sam-
kvæmt 113. launafiokki Banda-
lags háskólamanna. Byrjunar-
laun i þeim flokki eru nú 561.084
krónur á mánuði og efsta iauna-
þrepið, laun eftir 6 ára starf eða
að viðkomandi sé 32ja ára eða
eldri, er nú 651.361 króna.
Samkvæmt upplýsingum Þor-
steins Geirssonar, skrifstofustjóra
í fjármálaráðuneytinu munu að-
stoðarmenn ráðherra ekki fá
ómælda yfirvinnu, heldur senda
þeir reikninga fyrir yfirvinnu
sinni, sem greidd er samkvæmt
þeim.
Þorsteinn bað Morgunblaðið
að leiðrétta, að ómæld yfirvinna
hafi fyrst komið inn í kjarasamn-
inga árið 1970. Það hafi ekki verið
rétt, heldur hafi þetta fyrst átt sér
stað 1963.
Hjálmar Vilhjálmsson sagði í
gær, að fiskifræðingum þætti 775
þúsund tonn of há tala, en hún
yrði væntanlega endurskoðuð í
haust. Um það sagði Jón Arnalds,
að þessari tölu um heildarafla yrði
aldrei breytt til lækkunar.
Norðmenn hyggjast byrja veið-
ar 6. ágúst og þeir höfðu farið
fram á 900 þúsund tonna há-
marksafla. Tillaga íslenzkra fiski-
fræðinga var hins vegar 650 þús-
Þess eru dæmi að þingmenn
taki ekki við öllum greiðslum
RÁÐHERRAR fá eins og kunn-
ugt er þingfararkaup ásamt ráð-
herralaunum. Aðrar greiðslur fá
ráðherrar ekki, sem almennir
þingmenn fá, nema húsaleigu-
styrk, sé lögheimili þeirra úti á
landi. Þessi húsaleigustyrkur er
eins og kunnugt er 120 þúsund
krónur á mánuði.
Morgunblaðið spurð; í gær Frið-
Allsherjaratkvæðagreiðsla hef-
ur farið fram i Grafiska sveinafé-
laginu og liggja úrslit nú fyrir.
78,7% þeirra, sem atkvæðisbærir
voru, greiddu atkvæði. Já sögðu
73%, en nei 23,5%. Auður seðlar
voru 3,5%.
í fréttatilkynningu frá Grafiska
sveinafélaginu segir m.a.: „Úrslit
þessarar atkvæðagreiðslu er ótví-
ræður stuðningur við stjórn og
samninganefnd félagsins og sýnir
jón Sigurðsson, skrifstofustjóra
Alþingis, hvort einhver brögð
væru að því að þingmenn nýttu
ekki þær heimildir, sem þeir hefðu
til þess að fá húsaleigustyrk,
dvalarkostnað og ferðakostnað
greiddan, en eins og kom fram í
Morgunblaðinu 17. júní fá þing-
menn kjördæma úti á landi, sem
lögheimili eiga í Reykjavík greidd-
eindreginn vilja félagsmanna til
að fylgja kröfum félagsins eftir."
Allsherjaratkvæðagreiðslan fór
þannig fram, að sendir voru seðlar
á alla vinnustaði. Á kjörskrá voru
108 félagsmenn. Ársæll Ellerts-
son, formaður félagsins, sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær,
að framvindan myndi nú fara eftir
stöðu samningamálanna. Til þessa
hafa verið haldnir 3 sáttafundir
og nýr hefur ekki verið boðaður.
an M dvalarkostnað á meðan þeir
eru í kjördæmi sínu og þing situr
ekki. „Það er sjálfsagt til, vegna
þess að þetta er aðeins greitt gegn
framvísun reikninga," sagði Frið-
jón, en hann kvaðst ekki hafa litið
svo á málið, að hann myndi eftir
dæmi þess, að þingmaður hafi
ekki tekið þær greiðslur, sem
honum bæri. „Að minnsta kosti
minnist ég þess ekki um þessar
aðalgreiðslur."
Morgunblaðið spurði Friðjón,
hvort þingmenn t.d. fyrir Reyicja-
neskjördæmi fengju þessar
greiðslur. Hann kvað þá hafa
fengið dvalarkostnað greiddan og
„við höfum látið þá fá ferðakostn-
að sem svarar húsaleigunni í
staðinn." Þeir fá ekki húsaleigu-
styrk, en fleiri ferðir á móti
greiddar. Friðjón kvað þingmann,
sem byggi á Seltjarnarnesi, sitja
við sama borð og reykvískan
þingmann, þar sem Seltjarnarnes
væri slíkt nágrenni, að ekki væri
unnt að greiða dvalarkostnað eða
húsaleigustyrk.
Þingmenn hafa ekki orlofs-
greiðslur.
Grafiskir gáf iu
yerkfallsheimild
Örnólfur Thorlacius
settur rektor M.H.
Menntamálaráðherra hefur sett
Örnólf Thorlacius menntaskóla-
kennara rektor Menntaskólans við
Hamrahlið frá 1. september 1980. |
örnólfur Thorlacius er 48 ára.
Hann varð stúdent frá Menntaskól-
anum í Reykjavík og stundaði síðan
náttúrufræðinám við háskólann í
Lundi 1952-60, fil. kand. 1958. Hann
var aðstoðarkennari við háskólann í
Lundi vorið 1955-60 og kennari við
Menntaskólann í Reykjavík varð
hann 1960. Síðustu árin hefur Örn-
ólfur kennt við Menntaskólann við
Hamrahlíð.
Örnólfur Thorlacius hefur stjórn-
að útvarps- og sjónvarpsþáttum um
vísindi og tækni og einnig ritað
kennslubækur og greinar í blöð og
tímarit.
Eiginkona Örnólfs er Guðný Ella
Sigurðardóttir og eiga þau 4 syni.
örnólfur Thorlacius
Leikhúskvöld um
Jóhann Sigurjónsson
FIMMTUDAGINN 19. júní eru
hundrað ár liðin frá fæðingu Jó-
hanns Sigurjónssonar skálds frá
Laxamýri. Þá um kvöldið verður
flutt dagskrá i Þjóðleikhúsinu um
lif og skáldskap Jóhanns. Ber
dagskrá þessi heitið Væri ég aðeins
einn af þessum fáu. Flytjendur eru:
Arnar Jónsson. Guðbjörg Þorbjarn-
ardóttir, Gunnar Eyjólfsson. Helga
Bachmann. Helga E. Jónsdóttir.
Herdis Þorvaldsdóttir. Jón S. Gunn-
arsson. Kristbjörg Kjeld, Randver
Þorláksson og Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, en umsjón hafa Þór-
hallur Sigurðsson og Arni Ibsen.
Dagskránni er ætlað að gefa mynd
af manninum Jóhanni Sigurjónssyni
og er hún sett saman úr sendibréfum
skáldsins, ljóðum, blaðaviðtölum og
frásögnum annarra. Auk þess eru
fléttuð inn atriði úr þremur leikrit-
um Jóhanns og úr Fjallkirkjunni
eftir Gunnar Gunnarsson. Leikritin
sem atriðin eru tekin úr eru Skugg-
inn, æskuverk sem hvergi hefur
komið á prent, Fjalla-Eyvindur, sem
er það leikrit Jóhanns er mesta
frægð hlaut meðan hann lifði, og Frú
Elsa.
Dagskráin verður flutt aðeins
þetta eina sinn og hefst hún kl. 20.30
á stóra sviðinu.