Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLI 1980 Helgarinn- kaupin 3 þús. kr. dýrari Útigrill Látbragðs- dúkkur Fílar úr fílabeini Grænmeti sem svitalykt- areyðir Svitalyktareyðir, sem fæst í ýmsu formi og af mörgum gerðum í verzlunum, er mikið notaður af almenn- ingi. Þó eru margir, sem ekki þola kemiskar efna- blöndur og verða því að leita annarra ráða til að útrýma hinni hvimleiðu svitalykt. I „Kvinnuhorni" fær- eysks dagblaðs er bent á að nota megi salatkálhöfuð og radísur með góðum árangri til þessa. Þá eru yztu blöðin á salatkálhöfðinu eða toppurinn af radísunni mulið í hendi og síðan er hluta þess smurt í handarkrik- ann og látið þorna. Þá segir að þetta hindri ekki svita- myndun, en komi í veg fyrir lykt, því klorofylefnið í grænmetinu drepi bakterí- urnar, sem séu orsakavaldur lyktarinnar. DAGLEGT LIF Grænmeti sem svita- lyktareyðir Helgarinnkaup fjögurra- manna f jölskyldu 23. marz s.l. tók „Daglegt líf" saman kostnað fjögurra manna fjölskyldu við helgarinnkaup til heimilisins á fimm stöðum á landinu, þ.e. Reykjavík, Akureyri, Vestmannaeyjum, ísafirði og Egilsstöðum. Til að kanna, hvort miklar verðbreytingar hafi átt sér stað frá því í marz fórum við með sama listann í stórverzlun í Reykjavík og birtum við hér niðurstöður þeirrar könnunar. Við samantekt innkaupalistans var reiknað með að innkaupin færu fram fyrir kvöldmáltíð á föstudegi og innkaupin nægðu fram á mánudag. Ekki er reiknað með neínum munaði og ekki tekið inn í dæmið vörur eins og krydd, hveiti, sykur, hreinlætisvörur o.fl. Þótt aðeins hafi verið kannað verðlagið í Reykjavík nú, má reikna með að verðbreytingar hafi orðið svipaðar annars staðar á landinu. Eins og sjá má, hefur kostnaður við helgarinnkaup fjögurra manna fjölskyldu hækkað um 11,26% á tæpum fjórum mánuðum. Þess má geta, að tvær tölur hafa lækkað á listanum, en það er vegna þess, að nú er miðað við innlenda vöru, sem áður var erlend, þannig að reikna má með að hækkunin hafi orðið nokkru meiri. 23. mar/ t dnií 2 meðalst. kindabjÚKu 840 1.064 1 1. appelsínusafi «29 671 5 ki; kartöflupoki 1.258 1.425 SS-sinnep 1. pakk. 317 339 Kornflakespakki 790 1.154 1 ktf. rauð epli 818 990 4 bananar meðalst. 451 675 2 kaffipakkar 2.030 2.174 Mayones 250 nr. 393 455 1 sítróna 123 189 Lítið hvítkálshðfuð 884 390 Smjór stórt stk. 1.594 1.833 Smjórlíkisstk. 518 425 Mjólkurostur meðalstk 940 1.088 RúllupylsuáteKK 586 938 tlanKÍkjötsáleKK 435 1.079 Heilhveitibrauð 230 260 Annað brauð 440 480 Sandkaka 790 800 Onnur kaka 790 800 Tekexpakki 331 313 2 kn læri 5.285 5.542 Gulr. ok fcr.b. ''ids. isl. 682 551 Maískorn Vids. ísl. 653 589 Frómas 690 870 5 1 mjólk 1.567 1.795 V* 1. rjómi 512 588 4 kók m. gleri 980 1.040 lOeKK 1.022 1.040 Ýsa 1 h' 602 695 Samtals: 27.190 30.252 Hækkun um: 3.062 eða 11,26'* 30.252 30.252 23. marz 2 meðalstór bjúgu Reykja-vík Akur-eyri Vestm.-eyjar ísa-fjörður Egils-staðir 840.- 839.- 822.- 882.- 1.300.- 1 lítri appelsínusafi 629,- 680.- 622.- 580.- 581.- 5 kg kartöflupoki 1.268.- 1.352.- 1.248.- 1.180.- 1.270.- SS-sinnep 317.- 345.- 307,- 318,- 608,- Cornflakespakki 790.- 925.- 817,- 703.- 252.- 1 kg rauö epli 818.- 850.- 645- 620.- 500.- 4 bananar meðalst. 451.- 425.- 399.- 538.- 422.- 2 kaffipakkar 2.030.- 2.030.- 2.030.- 2.050.- 2.030.- Mayones 250 gr 393.- 407.- 383.- 427.- 428.- 1 sítróna 123.- 105.- 70.- 132.- 120.- hvítkál (1/1) 884.- (1/1) 900.- (1/4) 250.- (1/1) 480.- (kg) 345.- smjor, stórt stk. 1.594,- 1.594.- 1.594.- 1.594.- 1.594.- smjörlíkisstk. 518.- 359,- 359.- 359- 360.- mjólkurostur meðalstk. 940.- 870.- 1.330.-(kg) 3.029- (kg) 3.349.- rúllupylsuálegg 586,- 750.- 560.- 538.- 632.- hangikjötsálegg 435.- 730.- 576.- 606.- 671.- heilhveitibrauð 230.- 230.- 300.- 228.- 235.- annað brauð 440.- 437.- 260.- 236.- 447.- sandkaka 790.- 1.030.- 790.- 885.- 985,- önnur kaka 790.- 1.000.- 800.- 885.- 850.- tekexpakki 331- 326- 321.- 357.- 403.- 2 kg læri 5.285.- 4.700.- 4.916.- 4.920.- 4.928.- gulrætur og grænar baunir 1) 1 dós 2) 2 dósir mism. 1) 682.- (1/1) 814.- 2) 1.227.- 1) 722.- 2) 1.341.- maískorn, 1/2 dós 653.- 670.- 553.- 678.- 560.- frómas 6690.- 690.- 690.- 600.- 690.- S lítrar mjólk 1.567.- 1.571- 1.567.- 1.540.- 1.567.- 1/4 1 rjómi 512.- 512.- 512.- 512.- 466.- 4 kók m/gleri 980.- 1.320.- 1.160.- 1.380.- 1.120.- egg (6 eða 10) Ysa, meðalst. 1 kg (10) 1.022.- (6) 700.- (6) 400.- (6) 496.- (6) 547.- 602.- 850.- 630.- 700.- 650.- 27.050.- 28.011.- 25.553.- 28.175.- 29.251.- w -w *¦¦¦ ¦ ! M HL f ~—•; MtJH '^^^^^^Hy - • w ¦ \\\W 'W$%$ iMkfc. '¦^f t 7—"7Z-----—-___ , *y *"" n *• Æ,, ¦ yy, * ^^^\ 95^1 * 111 'i......,!,) n i ' • « j * * 4 JjíF ^^ """"-**"¦¦¦¦"¦¦*¦,*», ?f % - ****&*«>&»*,*¦.,****. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.