Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. ÞÖGU ÞJONNINN Fatahengi geta veriö falleg m KRISTJflfl SIGGGIRSSOfl HF. LAUGAVEG113 REYKJA/IK SIMI25870 í Koupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI MYNDAMÓTHF. AOALSTn^rri c — siykjavik PHINTMYNOAGHD OFISFT FllMUft OG PlOTUA SlMI 17152 AUGLYSlNGATIIKNISTOFA SIMI 25*10 Útvarp klukkan 22.35 í kvöld Nú er hann enn á norðan Á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan 22.35 er þátturinn „Nú er hann enn á norðan“. Umsjónarmenn þáttarins eru Áskell Þórisson og Guðbrandur Magn- ússon. Að þessu sinni verður fjallað um ráðstefnu sem fyrir skömmu var haldin á Akureyri, og var um heimilið og vinnustaðinn. Viðtöl verða við þá er á ráðstefnunni voru, auk þess sem partar úr ræðum verða fluttir. Meðal þeirra sem rætt verður við eru Þórey Aðalsteinsdóttir, Gunnar Ragnarsson forstjóri slippsins á Akureyri og Stefán Ögmundsson. Sjónvarp klukkan 21.30 „Sýkn eða sekur“ klukkan 21.10 er á dagskrá sjónvarpsins þátturinn „Sýkn eða sekur“. Nefnist þessi þáttur „Tilhugalíf", og fjallar um þegar málafærslumaður tekur að sér að verja gamla konu sem hefur verið handtekin fyrir búðarhnupl. Þegar lengra er kafað ofan í mál gömlu konunnar, kemur í ljós að sú gamla þykist hafa góðar og gildar ástæður fyrir hegðun sinni. Myndin er um fimmtíu mínútna löng. Sjónvarp klukkan 20.40 „Trúðarnir“ Sýndir kaflar úr tveimur Chaplin myndum Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er heimildarflokkur sem heitir „Dýrðardagar kvikmyndanna". Þessi þáttur sem nefnist trúðarnir og er sá sjötti, fjallar um skopleikarana í fyrstu kvikmyndunum. Elsta myndin sem sýnt mun verða úr, er frá árinu 1897. Einnig munu verða sýndir kaflar úr tveimur Chaplin myndum og munu margir frægir gamanleikarar koma við sögu s.s. George Roby, André Deed og Max Linder sem Chaplin á að hafa lært margt af. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 19. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þui- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍODEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdcgissagan: „Sagan um ástina og dauð- ann“ eftir Knut Hauge. Sijf- urður Gunnarsson les þýð- ingu sina (15). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Wolfgang Dallmann leikur Orgeisónötu nr. 1 í f-moll eftir Felix Mendelssohn/ Fíl- harmoníusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i e-moll op 98 eftir Johannes Brahms: Herbert von Karaj- an stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málcfni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen 1980. Coilegium Aurorum hljóm- sveitin leikur á tónleikum i Rokoko-leikhúsinu i Schwetzingen 24. mai sl. Stjórnandi: Franzjosef Mai- er. Einleikarar: Gunther Höller flautuleikari. Helmut Hucke óbóleikari, Franzjosef Maier fiðluleikari og Horst Becke- dorf sellóleikari. a. Sinfónía nr. 94 í Es-dúr „Pákuhljómkviðan“ eftir Joseph Haydn. b. Konsertsinfónía í C-dúr fyrir flautu, óbó, fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach. c. Sinfónía nr. 35 i D-dúr (K385) „Haffnerhljómkvið- an“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.15 Á heiðum og úteyjum. Haraldur Ólafsson flytur fyrra erindi sitt. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfund- ur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an“. Áskell Þórisson og Guð- brandur Magnússon stjórna þætti um mcnn og málcfni á Norðurlandi. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Sinclair Lewis: Glaðbcittur borgari á uppleið. Michael Lewis les valda kafla úr skáldsögu föður síns, „Babh- itt“. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýrðardagar kvik- myndanna Hcimildamyndaflokkur. Sjötti þáttur. Trúðarnir Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.10 Sýkn eða sekur? Tilhugalíf Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Hvernig myndast vöru- verð? Umræðuþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. Stjórnandi bcinnar útsend- ingar Karl Jeppesen. 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.