Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 Annáll Heklugosa frá landnámi Islands í BÓK sinni Hekla, sem útgefin var hjá Almenna hókafélaginu 1970, rekur Sigurður ÞórarinsSon jarðfræðinjíur Kossögu Heklu frá landnámi fram á okkar tíma. Þar kemur fram að hingað til hefur gosið 15 sinnum í Ileklu frá því að land byggðist og fimm sinnum hefur gosið í næsta nágrenni hennar. Hér á eftir verð- ur í stuttu máli sagt frá fyrri eldgosum í Ileklu og eru heimildir sóttar í bók Sigurðar. Gosannáll nou Fyrsta »?os Heklu, eftir a.m.k. 2'Æ aldar hvild. hófst að líkind- um að haustlagi. Þetta var sprcnRÍKos einvörðunKU. Gjósk- una har aðalIeKa tii norðurs ok þekur hún rúmleKa helminK landsins (v, vi). Fínasta askan barst til Skand- inavíu. Þetta er mesta Kjósku- Kos á fslandi á söKuleKum tíma. að undanskildu Kosinu i Öræfa- jökli 1362. Gjóskufallið lagði í auðn þá byKt?ð á Suðurlandi, er var í vindáttina frá Heklu í Kosbyrjun. en það var byKKðin i Þjórsárdal innan við Sandár- tunKU, 15 km norðaustur af Ileklu, hyKKðin á Hrunamanna- afrétti, i 50 km fjarla'Kð. ok kot við Hvítárvatn í 70 km fjarlæKð frá eldfjallinu. ByKKðist enicinn bæjanna aftur. Rústir marKra þessara bæja hafa verið Krafnar fram ok er þeirra mest ok hezt varðveitt bæjarrústin að StönK í Þjórsárdal (20). Með þessu Kosi Krundvallaði Ilekla sina firinfræKð úti á meKÍnlandi Evrópu. 1158 Annað gos Heklu hófst 19. janúar. Litið er um þetta kos vitað, en liklegt er, að Efra- hvolshraun vestur af Heklu- hrygK hafi þá myndazt. Gjóska barst aðallega til suðurs. 1206 Þriðja kos Heklu var fremur litið kos. er hófst 4. desember. Gjóska barst aðallega til norð- austurs. Ekkert er vitað um hraunrennslið. 1222 Fjórða kos Heklu var smáKos. óvíst er, hvenær það hófst. og ekkert er vitað um hraun- rennslið. Gjóska barst aðallega til norðausturs. 1300 Fimmta gos Heklu var stór- gos, er hófst nær miðjum júli, og stóð i eitt ár. Þetta cr annað mesta gjóskugos Heklu eftir landnám og þakti gjóskan um 30.000 km2 á landi. í fyrstu goshrinu barst gjóskan til norð- uráttar og varð norðanlands slikt myrkur, „að enginn maður vissi hvort var nótt eða dagur, úti né inni. meðan niður rigndi sandinum". Gjóskufallið olli miklu tjóni, einkum i Skaga- firði og Fljótum, en þar dóu a.m.k. 500 manns veturinn eft- ir. Liklegt er, að Suðurhraun (= Selsundshraun syðra) hafi myndazt i þessu gosi. mi Sjötta gos Heklu var ekki ýkja stórt og gjóskufall ekki sérlega mikið, en þar eð gosið hófst á slæmum tima, 19. mai. og gjóskan barst yfir byggðir, vestur og suðvestur frá eldfjall- inu, féll mikið af búpeningi, einkum nautpeningi, og mun flúoreitrun hafa valdið mestu þar um. Horfði til auðnar i 5 hreppum nærri Ileklu. Ekkert er vitað um hraunrennslið. 1389 Sjöunda gos Heklu hófst siðla árs i sjálfum Hekluhryggnum með allmiklu gjóskufalli og bar gjóskuna aðallega til suðaust- urs. Siðar „færði sig rásin eldsuppkomunnar úr sjálfu fjallinu og i skógana litlu fyrir ofan Skarð“, sem þá var kirkju- staður i dalnum norðaustur af Selsundi. Hafði Skarð staðið af sér öll Heklugos fram til þessa, þótt nær lægi Heklu en aðrir bæir, en nú tók staöinn af, ásamt grannbýlinu Tjalda- stöðum, i hraunflóði miklu, er myndaði það hraun, er nú ncfnist Norðurhraun eða Sel- sundshraun nyrðra. og er 12‘A km2 að flatarmáli. Þau eldvörp, er hloðust upp í dalnum inn af Skarði, um 5 km suðvestur af Hekluhrygg, nefnast nú Rauð- öldur. 1515 Áttunda gos Heklu hófst hinn 25. júli og var fyrsta hrina þess óvenju kröftug, með feiknilegu grjótflugi. er náði allt vestur á Vörðufell, um 40 km vestur af Heklu. Lamdi það mann til bana i Landsveit. Gjóskuna bar til suðvesturs yfir Rangárvelli, Holt og Landeyjar, og má ætla. ÍH 1 1 V/ 2Í 4 c m C 5 O o o O/ó » o /o o o o 6 ^ < 7 / að tjón hafi orðið mikið. þótt litt sé um það vitað. en ekkert var skráð um þetta gos fyrr en öld síðar. Jarðhræringar i gos- byrjun voru snarpari en venja er til i samhandi við Heklugos. Ekkert er vitað um útbreiðslu hrauna. 1597 Niunda gos Heklu hófst að kveldi hins 3. janúar og stóð i hálft ár eða lengur. Fyrstu hrinu gossins svipaði mjög til byrjunar Heklugossins 1947. Bar gjóskuna til suð-suðausturs og olli hún nokkru tjóni i Mýrdal. Ekkert er vitað um útbreiðslu hrauna. 1636 Tiunda gos Heklu var fremur lítið. Það hófst að kveldi hins 8. mai og stóð i rúmt ár. Gjósku bar til noröausturs i goshyrjun. Spillti hún graslendi i nálægð fjallsins og olli nokkrum skepnufelli. Ekkert er vitað um útbreiðslu hrauna. 1693 Ellefta gos Heklu, og eitt hið skaðsamasta. hófst upp úr mið- aftni hinn 13. janúar og stóð i 7 mánuði a.m.k. Fyrsta hrinan var mjög kröftug og gjósku- myndun fyrsta klukkutímann um 60.000 m3/sek. Gjóskuna bar til norðvesturs og lagði hún í eyði 8 jarðir, þar af eina, Sandártungu i Þjórsárdal, svo að aldrei byggðist aftur, en 47 jarðir og hjáleigur að auki, á Landi, i Hreppum og Biskups- tungum, spilltust meira eða minna (vii). Skóglendi spilltist stórlega í sumum sveitum. Á Norðurlandi var gjóskufall mest um Miðfjörð og Hrúta- Kort er sýnir i hvaða átt gjóska barst i fyrsta þætti hvers Heklugoss. Breidd örvanna er i hlutfalli við heildarrúmmál gjósku. fjörð. Lax og silungur drápust i vötnum og ám. rjúpur hrundu niður og talsvert af búpeningi sýktist af gaddi. Fin aska barst til Noregs. Hraunrennslið var allmikið, en litið vitað um útbreiðslu hrauna. 1766 Tólfta gos Heklu og hið lengsta siðan sögur hófust byrj- aði um kl. hálffjögur að morgni 5. april og hélst fram i maí 1768, en nær algjört hlé var á því frá ágúst lokum 1767 fram i marz 1768. Að undanskildum Skaftáreldum 1783 er þetta mesta hraungos á íslandi á sögulegum tima. Hraun runnu úr Ileklugjá til allra átta, en þó mest til suðvesturs, og þekja þau um 65 km2. Gjóskuna i fyrstu goshrinu bar til norðurs og olli gjóskufallið mestu tjóni i Austur-IIúnavatnssýslu og um vestanverðan Skagafjörð, þar sem þykkt lagsins nýfallins var 2—4 cm. „Allvíða um sumarið heyrðist hvorki strokkhljóð né smalar hóa.“ Búpeningur hrundi niður norður þar, en veiði i ám og vötnum spilltist stórlega. Gjóskfallið olli einnig töluverðu tjóni á Rangárvöll- um, Landi og Hreppum. lá þó ás Hekluhraun. 1: Hraunið frá 1970. Brotna linan sýnir utbreiðslu Hliðargigahraunsins undir öldugiga- hrauni. 2: Hraunið frá 1947. 3: önnur Ilekluhraun frá sögulegum tíma. 4: Hekluhraun örugglega eða líklega forsöguleg. 5: Hraun úr sprungum á Heklusvæðinu. 6: Þjórsárhraun og Vatnafjallahraun. 7: Gigar (1970 gigarnir svartir). H: Hraungigar. mestrar þykktar gjóskulagsins austan byggðar. Lá við, að fimm jarðir færu algerlega i eyði. Hraunkúlur, allt að hálf- um metra i þvermál, þeyttust 15—20 km frá fjallinu. Er þetta þriðja mesta gjóskugos Heklu eftir landnám. í gosbyrjun kom allmikið hlaup í Rangá ytri. er eldfjallið bræddi af sér snjó og is. Mun svipað hlaup hafa fylgt sumum eldri gosum. 18k5 Þrettánda gos Heklu hófst kl. 9 að morgni 2. sept. og stóð i röska 7 mánuði. Fyrsta gjósku- hrinan varaði um 4 klst. og gjóskumyndun fyrstu klukku- stundina var um 20.000 m3/sek. Gjóskan barst til austsuðaust- urs og náði vikurfallið til byggðanna Skaftártungu, Siðu og Landbrots, án þess þó að valda verulegu tjóni, en finasta askan barst til Færeyja, Hjalt- lands og Orkneyja. Á öræfunum austur af Heklu var gjósku- lagið 20—40 cm þykkt. Allmik- ið hlaup kom i Rangá. Tiltölu- lega mikið af dökkri ösku myndaðist siðar i gosinu og lagðist yfir byggðir og beitilönd vestur og norðvestur af eldf jall- inu (viii). Flúoreitrun olli mik- illi óáran i búpeningi þetta ár og tvö hin næstu. Hraun rann aðallega til vesturs og norðvest- urs og þekur það um 25 km2. Einn bær, Næfurholt, var flutt- ur úr stað vegna hraunrennslis. Gos á Heklusvœðinu Siðan sögur hófust hafa orðið nokkur gos i næsta nágrenni Heklu, er ekki teljast til Heklu- gosa. Það sem einkum sker úr um það, hvort telja beri gosin Heklugos eður eigi, er efna- samsetning hrauna og gjósku. Svo virðist sem kísilsýrumagn Hekluhraunanna fari yfirleitt lítið niður fyrir 54%, en hraun- in úr eldstöðvunum á nærsvæð- um hennar eru basalthraun með mun lægra kisilsýrumagni, eða 45—50%. Þau gos sem vitað er um á Heklusvæðinu eftir landnám, eru samtals 5. 1. Gjóskulagarannsóknir sýna, að gosið hefur einhversstað- ar skammt suðaustur af Heklu um 1440. Helliskvisl af hraunflóðinu. Gjóskufall var litið i þessu gosi. Við Mundafell lauk gosinu 4. maí. en á Lambafit hálfum mánuði siðar. Flat- armál Mundafellshrauns er 3.8 km2, en flatarmál Lamba- fitjarhrauns 6.3 km2. 2. Vorið 1554 hófst sprungugos um 10 km suðvestur af Heklutindi. Voru allmargir jarðskjálftar samfara byrj- un gossins. Kvikustrókar voru háir. Gosið varaði nærri sex vikur og hlóð upp mynd- arlegum eldborgum, sem nú nefnast Rauðubjallar (xii). Ilraunið sem myndaðist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.