Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 GAMLA BIO Sími 11475 Snjóskriðan Rock Hudson Mia Farrow Frábær ný stórslysamynd tekin í hinu hrífandi um- hverfi Klettafjallanna. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. InnlánnviAftkipti IriA til i \ lánwviAftkipin r‘ ^BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS ALÞÝÐU- LEIKHUSIÐ Þríhjóliö Sýning í Lindarbæ fimmtu- dagskvöld. Miöasala í Lindarbæ daglega kl. 5—7. Sími 21971. t Í^LIE lARi 1 — mí k W Veitíngastaöurinn Hlídarendi Brautarholti 22 Nessý við Bíó Sími: 11340 írEsm (Western fried) Nyr storkostlegur amer- ískur réttur fyrir alla fjöl- skylduna, að: íslenskum hætti. Önnur hlutverk: Nessý borgari Rækjukarfa Haggis borgari Okkar tilboö 10 hl. af Vestra-kjúklingum 10.250. 20 hl. af Vestra-kjúklingum 18.200 Takiö heim eða í feröalagiö, því Vestrinn er ekki síöri, kaldur. NESSY Austurstræti 22. AK.I.VSINtíASIMINN KR: 224ID Staður sem þú manst eftir Opiö alla daxa frá kl. 11.30-14.30 ox frá kl. 18.00- 22.30. Borðapantanir í síma 11690 Okkur vantar duglegar stúlkur og stráka MIÐBÆR Hringið í síma 35408 I \jes'f>r'na ElEIElbjb|GlEi|b|ElEnElb|b|b|b|E|ElElElEl[j] KdI B1 B1 IjBingó í kvöld kl. 20.30. |j iiAöalvinningur kr.200 þús. | E]G]E]G]G]E]E]E]E]E]E]E]G]E]B]E]E]B]E]g]E] Utsalan er byrjuð Kjólar, pils og blússur. 20—80% afsláttur. Allar aðrar vörur 10% afsláttur. Dragtin, Klapparstíg 37. Utsala - Utsala Mikil verðlækkun. Glugginn Laugavegi 49. Sækir um leyfi til að byggja sér- hannaðar íbúðir fyrir fatlaða NÚ ER til umfjöllunar hjá borgarráði umsókn frá Erni ísebarn um að fá leyfi til að byggja sérhannaðar íbúðir fyrir fatlaða við Fossvog 15 — 18 í Reykjavík. í því tilefni sneri blaðið sér til Arnar til að fá nánari upplýsingar um þetta. „Ég hef verið að byggja íbúð, sem er á jarðhæð við Kambsveg og hef í því sambandi orðið var við, að fatlað fólk hefur sýnt henni mikinn áhuga, þó hún sé ekki sérhönnuð með það fyrir augum. Þetta varð eiginlega kveikjan að því, að ég fór að fá áhuga á þessum málum og mér finnst reyndar alveg furðulegt að ekki skuli hafa verið meira gert af því að byggja íbúðir fyrir fatlaða, því að þörfin fyrir þær er alveg gríðarleg. Ég hef farið nokkuð út í að kanna þessi mál og hef meðal annars kynnt mér bygginguna að Hátúni 12 og þar ■ hefur komið fram að ýmislegt • hefði mátt betur fara, svo það er - margt sem þarf að athuga, áður en ráðizt er í svona framkvæmd- ir. Eg hafði því samband við borgarráð og sótti um lóð og ég veit ekki betur en þeirri umsókn minni hafi verið vel tekið, ég held að eini raunverulegi vand- inn sé að finna heppilega lóð. Það sem ég hef í hyggju er að byggja tveggja til þriggja hæða hús og í því sambandi er mjög mikilvægt að fá lóð í halla, þannig að hægt sé að fá tvær jarðhæðir. Ef um þriðju hæðina yrði að ræða gætu þar verið íbúðir fyrir heilbrigt fólk og þá var einnig ætlunin að hver hæð hefði sérinngang. Það er ætlun- in að byggja þetta bara eins og hver annar verktaki og selja síðan á frjálsum markaði og ef vel tekst til með lóð, sé ég enga ástæðu til þess að þessar íbúðir verði dýrari en venjulegt hús- næði,“ sagði Örn Isebarn að lokum. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17132-17335 RITSTJ0BN 0G SKRIFST0FUR: 10100 |Wi>r0iiimlrlaÍ>íl» BANKASTRÆTI 11 Morgunverðar- hlaÖborÖ kr. 1.500.- HádeKÍBverður frá kr. 2.900.- Súpa kr. 850.— SíÖdeKÍskaffi Kvöldkaffi Mor^unverður of? hádeKÍsverÖur aÖeins virka daga Alltaf nýjar kökur ojí kaffi. OPIÐ TIL Kfc. 23.30 ALLA DAGA. ^...... i)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.