Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 7 „Pólitísk axarsköft fyrr og nú“ Ellert B. Schram rit- stjóri skrifar grein í laug- ardagsblað Vísis undir sömu fyrirsögn og þessi pistill, þar sem hann seg- ir m.a.: „Þaó leikur til dæmis ekki á tveim tungum, aó máttur Þjóöviljans í pólit- ísku tilliti hefur stórlega minnkað á síöustu miss- erum. Þaó á rætur sínar aó rekja til þess, að pólitísk blinda og flokks- leg afstaóa ræóur algjör- lega ferðinni í öllum skrifum þess blaós. Þaó er raunar meó ólíkindum, hversu umhyggjan fyrir launamanninum og skattgreióandanum ristir grunnt, þegar hagsmunir Alþýöubandalagsíns og stjórnarseta þess eru annarsvegar. Þegar allir útreikningar, skattseölar og stjörnutékkar sýna þaó svart á hvítu, að skattbyrði eykst, þá rembist blaðió eins og rjúpa vió staur, aó halda hinu gagnstæóa fram. Þegar geró hafa verið drög að samkomulagi milli ríkissjóós og BSRB um kaup og kjör, sem fela í sér fráhvarf frá upphaflegri kröfugerö og kaupmáttarrýrnun, þá slær Þjóóviljinn því upp, aó „besti kosturinn er aó fallast á samkomulagið". Hér þarf ekki að taka fram, hvernig fyrirsagnir blaösins hefðu veriö, ef Alþýöubandalagið sæti utan stjórnar.“ Enn fremur skrifar Ell- ert B. Schram: „Það sem veldur hiki aó kjarasamningum BSRB sé tekið tveim höndum eru þær upplýs- ingar og lagfæringar á efri iaunaflokkum til samræmis vió launa- flokka BHM þýði allt aó 60 þús. kr. launahækkun hjá hærra launuðum starfsmönnum hins opin- bera. Ef þetta reynist rétt er allt tal um launabætur til láglaunaöra út í hött og í hrópandi andstöóu vió yfirlýsingar þeirra, aem að samningunum standa. Þá er enn einu sinni verið að endurtaka hráskinnaleikinn, þar sem láglaunafólkiö situr eftir meó skaröan hlut frá borði.“ Formiö eitt er „óeölilegt og óviöeigandi“ Ellert B. Schram talar síóan um, aó „geðþótta- ákvarðanir og pólitísk fyrirgreiósla" hafí verið landlægur kvilli og meinsemd í ísienzku þjóðlífi og rifjar upp, að sjálfstæóismenn hafi alla tíó barizt gegn ofstjórn og valdníóslu og hafi áhrif þeirra í gegnum tíóina sem betur fer átt stærsta þáttinn í þvi að pólitísk misnotkun og hrossakaup meó al- mannafé heyróu sögunni til. Síöan segir hann: „Framkvæmdastofn- unin og kommissarakerf- ió var þess vegna aftur- hvarf til miðstýringar og afskipta stjofnmála- manna af verkefnum, sem betur væru komin í höndum annarra. Byggöasjóöur útdeilir milljörðum króna ár hvert og þótt þingmenn geti og eigi að hafa yfirstjórn stofnunarinnar með höndum meó stjórnar- setu meóan hún er á annaö boró rekin, þá eiga þeir ekki að sitja þar yfir kjötkötlum eins og sínum eigin sem starfsmenn. Hér er ekki verió aö væna núverandi kommis- ara um óheiðarleika eóa pólitíska misnotkun, en formió eitt og tilvist þeirra yfir höfuó að taia er óeólileg og óvióeig- andi.“ Mismununin Ellert B. Schram vekur hér réttilega athygli á, aó hin síðustu misserin hef- ur hvers konar mismun- un og sérdrægni mjög færst í vöxt í opinberu þjóólífi. Afleiöingarnar af þessu koma hvarvetna í Ijós. Þaö er nú svo! Öll viöreisnarárin var verðbólgan um 10% aó jafnaói. Til þess hefur síóan verið vitnaö og þótt meó ólíkindum, eins og veróbólgan hefur ætt áfram þennan síðasta áratug, sem kenna verður við Framsóknarflokkinn. Nú er verðbólgan nær 60% og ekkert lát á, þótt kaupmátturinn minnki stöðugt. í forystugrein Tímans stendur skrifaó á sunnudaginn: „Og nú, þegar mikió er í húfi aó þaö takist aó ráóa niðurlögum verö- bólguófreskjunnar, er þaó enn Framsóknar- flokkurinn sem er eina stjórnmálaaflió sem hægt er aó reiða sig fyllilega á og treysta til athafna." Þaó er nú svol Þau minnstu læra líka meö Duplo" ® K - stóru LEGO kubbunum Það er vandi að velja þroskandi leikföng við hæfi yngstu barnanna. Þau þurfa að vera sterk, einföld, litrík og þrifaleg. Og gefa tækifæri til að móta eftir eigin höfði þó að fingurnir hafi ekki öðlast fulla fimi, vagna, bila, flugvélar og aðra einfalda hluti. Þannig eru LEGO Duplo. Nú eru komnir fylgihlutir sem auka möguleikana og ánægjuna. Kartöfluupptökuvél til sölu Grimme 75 módel. Vel meö farin. Uppl. í síma 99-5614. mmm^mmmmmmmmm^^^^mmmmmmmrn PERIVIA - DRI utanhússlímmálning —14 ára ending og reynsla. Málning hinna vandlátu Sig. Pálsson, byggm., Kambsv. 32, S-34472. J Utsolustaöir Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Epliö Akranesi — Eplió Isafirói Alfholl Siglufiröi — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — Eyjabær Vestmannaeyjum með „Linytron Plus“r£" LITASJÓNVÖRP 14”-18”-20”- 50” myndlampaer y japönsk tækni Au í hámarki. Greiðslukjör _j CÍEjfl KARNABÆR LAUGAVEG 66 SIMI 25999 Þjónustu- miðstöð FYRIR EIGENDUR SMÁFLUGVÉLA OG EINKAFUUGMENN VIÐHALÞ OC VIÞCERÞIR SALAOG KAUP Á FLUGVÉLUM SALA VARAHLUTA ÞVOTTAAÐSTAÐA Þessi þjónusta stendur til boóa hjá Við- haldsdeild Arnarflugs á Reykjavíkurflug- velli. Allt á einum stað. Kynnið ykkur þessa þjónustu. Hafið samband við Viðhalds- deildina um frekari upplýsingar. ARNARFLUG Viöhaldsdeild Reykjavíkurflugvelli Sími 27122

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.