Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 41
ffiorflimlilntnft MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 21 I íftrötiir I Janus skoraði og var valinn í lið vikunnar ÞAÐ er ekki haegt að segja annað en að íslendingarnir i Þýskalandi standi sig vel i knattspyrnunni. Eins og skýrt var frá i Mbl. á fústudag skoraði Atli Eðvaldsson fyrsta markið í 1. deiidarkeppninni þar í ár. Og Janus Guðlaugsson sem leikur með Fortuna Köln átti stórleik með liði sínu þegar það sigraði Hertu Berlin 3—1 í 2. deildinni. Janus skoraði fyrsta mark leiksins þrátt fyrir að hann leiki miðvörð með liði sínu. Hið virta knattspyrnublað „Kickers“ velur Janus í iið vikunnar og jafnframt blaðið „Express“. I viðtali við Mbl. sagði Janus að þetta væri besti leikur hans til þessa og hann væri í góðri æfingu. Janus sagði það vera vist að hann kæmi heim i landsleikinn á móti Sovétríkjunum. Lið Janusar hefur leikið þrjá leiki til þessa og unnið tvo tapað einum. Alls leikur liðið 42 leiki i deildinni. Meðalaldur liðsins er 25 ár. ÞR. Ljósm. SÍKurKoir. Liö Vals sótti ÍBV heim um helgina er liöin mættust í síöari leik sínum í íslandsmótinu í knattspyrnu. Valur sigraði 2—0. Á myndinni má sjá hvar Eyjamenn gera haröa hríð að marki Vals og boltinn smellur í markstönginni. Sjá allt um leiki helgar- innar á bls. 23, 24 og 25. Öruggur bikarsigur ÍR níunda árið í röð „BREIDDIN er meiri hjá ÍR en öðrum liðum, félagið á einnig fleiri toppmenn en önnur lið og loks hefur félagið á að skipa „gömlum brýnum“ sem stóðu fyrir sínu i keppninni,“ sagði gamall IR-ingur við lok Bikarkeppni FRÍ, 1. deild, er félag hans hafði sigrað i keppninni níunda árið i röð. Margir höfðu búist við að frjálsiþróttafólk KA mundi skáka veldi IR að þessu sinni, en eftir f rjár til fjórar greinar var aldrei um neina keppni að ræða, forysta R jókst og í lokin skildu 13 stig. KA-menn geta þó verið fyllilega sáttir með árangur sinn, félagið var i þriðju deild i hitteðfyrra og annarri deild í fyrra og er árangur félagsins þvi mjög athyglisverður. Akureyringarnir geta enn eflt lið sitt, margar gloppur eru i þvi, og víst er að ekkert má fara aflaga hjá IR-ingum ef þeir ætla að sigra i bikarkeppninni á næsta ári, tiunda árið i röð. Urslit allra greina Bikarkeppninnar birtast hér á eftir, en af þeim má ráða, að mörg ágæt afrek hafa verið unnin. Keppni var mjög skemmtileg í mörgum greinum, og Jiart var barist um hvert stig, en af þeim súkum var mótið jafnvel skemmtilegra en það hefur verið lengi. Gifurlega hörð barátta var á botninum, og skiptust Ármann, UMSK og FH um botnsætið. UMSK vermdi það þó oftast. KR-ingar voru um tima i fallhættu, en sluppu af botninum er seig á. Margir bjuggust við að FH félli, en þrátt fyrir að félagið væri án margra sinna beztu manna, hélt það sæti sinu i deildinni. UMSK, liðið sem vann 1971, féll niður i 2. deild. Vegna þrengsla skal ósagt látið um árangur einstakra manna, heldur vísað til úrslitanna. Bikarkeppni FRI er ætlað að skera úr um það hvaða félag hafi á að skipa bezta frjálsiþróttafólkinu hveriu sinni, og hlýtur ÍR þvi sæmdarheitið „Bezta frjálsíþróttafé- lag lslands“ niunda árið i röð. Mikið afrek hjá ÍR-ingum. en ef til vill vottur þess, að eitthvað vanti á að frjálsiþróttastarfið hjá ýmsum félögum sé ekki með eðlilegum hætti. Úrslit Karlar 400 M GRINDAHLAUP AAalatelnn BernharðNaon KA 54.63 Stefán Þ. Stefánsson tR 57.45 Trausti SveinbjOrnsMon UMSK 57.74 Valbjðrn Þorlákaaon KR 61.64 Sigurður Haraldsson FH 62.61 Davið Ingaaon Á 70.11 200 M HI.AUP Oddur Sigurðsson KA 21.42 Sigurður Sigurðsson Á 21.58 Þorvaldur Þðrsson lR 22.41 Vilmundur Vilhjálmsson KR 22.44 Einar P. Guðmundsson FH 22.74 Jón Þ. Sverrisson UMSK 23.94 800 M HLAUP Gunnar Páll Jóakimsson IR 1:53.4 Magnús Haraidsson FH 1:57.8 Erlingur Aðalsteinsson KR 1.58.5 Egill Eiðsson KA 1:58.8 Lúðvik Bjðrgvinsson UMSK 2:00.7 Sigurður Hjðrleifsson Á 2:27.1 300 M HINDRUN ARHLAUP Ágúst Ásgeirsson IR 9:24.4 Sigurður P. Sigmundss. FII 9:35.1 Steindór Tryggvason KA 9:46:4 Gunnar Snorrason UMSK 10:27.7 Ilalldór Matthiasson KR 10:28.9 Leiknir Jónsson Á 10:46.1 4x100 M BOÐHLAUP Svelt KA 43.09 Sveit Á 43.29 Sveit KR 43.75 Sveit ÍR 44.62 Svelt FH 45.67 Svelt UMSK 45.90 HÁSTÖKK Jón Oddsson KA 1.95 Karl West UMSK 1.90 Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1.90 Elias Sveinsson FH 1.85 Valbjðrn Þorláksson KR 1.75 Sigurður Einarsson Á 1.75 LANGSTÖKK Jón Oddsson KA 6.97 Friðrik Þ. Óskarsson ÍR 6.78 Karl West UMSK 6.19 Sigurður Sigurðsson Á 6.18 Oskar Thorarensen KR - 6.05 Reynlr Sigurðsson FH 5.51 KULUVARP Öskar Jakobsson ÍR 19.76 Hreinn Halldórsson KR 19.60 Vésteinn Hafsteinsson KA 15.02 Elias Sveinsson FH 14.04 Ilallgrimur Jónsson Á 13.38 Hafsteinn Jóhannesson UMSK 11.50 SLEGGJUKAST Oskar Jakobsson ÍR 54.64 llreinn Halldórsson KR 44.66 Stefán Jóhannsson Á 36.35 Hafsteinn Jóhannesson UMSK 35.64 Vésteinn Hafsteínsson KA 26.48 Einar P. Guðmundsson FH 19.10 KONUR 100 M IILAUP Helga Halldórsd. KR 12.31 Oddný Árnadóttir ÍR 12.37 Jóna B. Grétarsd. Á 12.64 Sigrfður Kjartansdóttir KA 12.65 Helga D. Árnadóttir UMSK 12.81 Rut Ólafsdóttir FH 12.94 400 M HLAUP Ilelga Halldórsd. KK 56.15 Oddný Árnadóttir ÍR 56.81 Sigriður Kjartansdóttir KA 57.46 Rut Ólafsdóttir FH 57.96 Ilrðnn Guðmundsdóttir UMSK 61.95 Kristbjðrg Helgad. Á 65.67 1500 M HLAUP Ragnheiður Ólafsdóttir FH 4:35.4 Lilja Guðmundsd. ÍR 4:45.5 Guðrún Karlsdóttir UMSK 5:04.6 Þórunn Sigurðardóttir KA 5:10.5 Margrét Hallgrimsdóttir Á 64)3.1 4x100 M BOÐHLAUP KV Sveit ÍR 49.89 Sveit KA 50.59 Sveit KR 50.84 Sveit UMSK 50.94 Sveit FH 54.31 Svelt Á gerði ógilt IIÁSTÖKK Þórdis Gisladóttir IR 1.70 Lára Halldórsd. FH 1.60 Hrafnhildur Valbj. Á 1.60 Helga Halldursdottir KR 1.50 Þórunn Sigurðard. KA 1.50 Inga Úlfsdóttlr UMSK 1.40 KULUVARP Guðrún Ingólfsdóttir Á 12.70 Dýrfinna Torfad. KA 10.54 Gunnþórunn Geirsd. UMSK 10.42 Katrin Atladóttir IR 8.88 Anna Haraldsdóttir FH 7.98 Guðrún Geirsdóttir KR 7.52 SPJÓTKAST Dýrfinna Torfad. KA 40.58 Guðrún Geirsd. KR 33.36 Erna Lúðviksd. Á 32.66 Bryndis Hólm ÍR 31.58 Thelma Bjðrnsd. UMSK 28.20 Lára Halldórsd. FH 26.76 SEINNI DAGUR 17. ÁGÚST KARLAR 110 M GRINDAHLAUP Elias Sveinsson FH 15.1 Valbjörn Þorláksson KR 15.6 Aðalstelnn Bernharðs. KA 15.6 Stefán Stefánsson tR 15.7 Hafsteinn Jóhanness. UMSK 16.9 Davið Ingason Á 17.1 100 M HLAUP Sigurður Sigurðsson Á 10.79 Oddur Sigurðsson KA 10.99 luirvaldur Þórsson fR 11.40 Jón Þ. Sverrisson UMSK 11.70 Óskar Thorarensen KR 11.75 Leifur Ilelgason FH 12.20 400 M HLAUP Oddur Sigurðsson KA 49.9 Sigurður Sigurðsson Á 50.6 Einar P. Guðmundsson FH 50.6 Þnrvaldur Þórsson tR 50.9 óli Danlelsson UMSK 55.2 1500 M HLAUP Gunnar Páll Jóakimssom |R 44)3.5 Steindór Tryggvason KA 44)9.3 Lúðvik Bjðrgvinsson UMSK 4:17.4 Magnús Haraldsson FH 4:17.9 Erling Aðalsteinss. KR 4:17.9 Egill Steinjiórsson Á 4:54.3 5000 M HLAUP Sigurður P. Sigmundss. FH 15.42.3 Steindór Tryggvason KA 16.02.5 Ágúst Ásgeirsson ÍR 16:20.1 Gunnar Snorrason UMSK 174)4.0 Halldór Matthiasson KR 17:13.6 Guðmundur Gislason Á 17:31.9 1000 M BOÐHLAUP Sveit KA 1:57.9 Sveit fR 24)1.0 Sveit FH 2:03.9 Sveiti 24)5.4 Sveit KR 24)7.1 Sveit UMSK 2:11.5 ÞRlSTÖKK Friðrik Þ. óskarsson lR 14.41 Helgi Hauksson UMSK 13.81 Jón Oddsson KA 13.64 Sigurður Hjðrleifsson A 13.12 Einar Guðmundsson FH 11.64 Valbjðrn Þorláksson KR 10.40 STANGARSTÖKK Kristján Gissurarson A 4.20 Karl West UMSK 4.00 Ellas Sveinsson FH 3.80 Valbjðrn Þorláluson KR 3.60 Sigurður Magnússon |R 3.00 Baldvin Stefánsson KA 2.20 KRINGLUKAST óskar Jakobsson |R 58.54 Vésteinn Hafsteinsson KA 53.32 Hreinn Halldórsson KR 47.92 Elias Sveinsson FH 45.40 Þorstefnn Alfreðsson UMSK 46.68 Sigurður Einarsson Á 38.30 KONUR 100 M GRINDAHLAUP Helga Ilalldórsdóttir KR 14.07 Þórdta Gísladóttir ÍR 14.84 Kristbjörg Helgadóttir Á 15.80 Valdís Hallgrimsdóttir KA 16.00 Hrönn Guómundsdóttir UMSK 19.15 Lára Halldórsdóttir FH 20.90 200 M HLAUP Helga Halldórsdóttir KR 25.06 Oddný Árnadóttir ÍR 26.21 Sigriður Kjartansdóttir KA 26.54 Geirlaug Geirlaugsd. Á 26.56 Rut Ólafsdóttir FH 26.99 Linda Bentsdóttir UMSK 27.19 800 M HLAUP Ragnheiður Ólafsdóttir FH 2:22.93 Valdis Hallgrimsdóttir KA 2:25.99 Guðrún Karlsdóttir UMSK 2:26.52 Sigriður Valgeirsdóttir ÍR 2:31.77 Sigurborg Guðmundsd. KR 2:40.17 Hrafnhildur Valbjörnsd. Á 2:44.58 LANGSTÖKK Helga Halldórsdóttir KR 5.54 Jóna B. Grétarsdóttir Á 5.53 Bryndis Ilólm ÍR 5.46 Sigriður Kjartansd KA 5.14 Helga Árnadóttir UMSK 4.75 Linda B. Loftsdóttir FH 4.65 KRINGLUKAST Guðrún Ingólfsdóttir Á 48.18 Margrét Óskarsdóttir ÍR 35.84 Dýrfinna Torfadóttir KA 34.86 Sigurborg Guðmundsd. KR 28.80 Ásta B. Gunnlaugsd. UMSK 27.46 Lára Halldórsdóttir FH 20.08 1000 M BOÐHLAUP Sveit ÍR 2:19.2 tsl. met Sveit KA 2:20.3 Sveit FH 2:22.0 Sveit KR 2:23.0 Sveit UMSK 2:27.4 Sveit Á 2:33.0 STIGAKEPPNI KARLAR IR 89 stig KA 85 stig KR 52‘A stig Á 56'A stig FH 60 stig UMSK 55 stig KONUR IR 61 stig KA 52 stig KR 51 stig Á 41 stig FH 35 stig UMSK 31 stig SAMTALS s 150 stig KA 137 stig KR 103'? stig Á 97V4 stig FH 95 stig UMSK 86 stig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.