Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.08.1980, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna verkamenn Óskum eftir verkamönnum í byggingavinnu nú þegar. Góð kjör fyrir vana menn. Einnig óskast vanur járnamaður. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni Funa- höfða 19. Byggingafélagiö Ármannsfell sími 88-3895. Húsgögn Óskum að ráöa sem fyrst röska konu til afgreiöslu í húsgagnadeild. Upplýsingar á skrifstofu. Frá Nausti Starfsfólk óskast frá 1. sept. til eldhússtarfa. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 10—14. Veitingahúsiö Naust. Lausar kennara- stöður við Hjúkrun- arskóla íslands Um er að ræða 2 stöður, hjúkrunarkennara í hjúkrun, sjúklinga á lyflækninga- og hand- lækningadeildum. Fullt starf er æskilegast, en hálft starf kemur til greina. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir skólastjóri. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneytinu, Verk- og tæknimenntunardeild. Saumastörf óskum eftir að ráða vanar saumakonur til starfa strax, heilan eða hálfan daginn. Bónus- vinna. Einnig óskum við eftir starfsfólki við press- ingar. Allar upplýsingar gefnar á staðnum eöa í síma 82222. DÚKUR HE Skeifan 13, Reykjavík. Bólstrari Óskum eftir að ráða nú þegar bólstrara eða mann vanan bólstrun. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma) frá kl. 14 til 17 daglega. STÁLIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Starfskraftur óskast í fataverslun strax. Vinnutími 1—6. Æskilegur aldur 20—40 ár. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Samvisku- söm — 4450“. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara í hálft starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vinnutími kl. 8—12. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Ritari — 4449“. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nokkra rafsuðumenn og plötusmiöi. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri í síma 20680. Landsmiðjan. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Umboð Vegna breytinga á rekstri, leitum við fyrir- tækis eða einstaklings, sem vill taka við umboði véla til lögunar á heitum drykkjum s.s. kaffi, kakói, súpum o.fl. og þá um leið dreifingu á efni í vélarnar. Vélar þessar eru til víöa um land og er virk sölustarfsemi á efnapakkningum til þeirra í gangi. Einnig gætu fleiri vörutegundir fylgt þessu umboöi. Tilvalið fyrir fyrirtæki, sem hefur vörudreifingu nú þegar og vill auka við starfsemina með því að taka gott umboð, eða áhugasaman einstakling, sem vill stofna fyrirtæki. Skrifleg umsókn sendist Mbl. fyrir 24/8 n.k. merkt: „Umboö — 4622“. Artúnshöfði Reykjavík Fyrirtæki og lóðarhafar á Höfðanum eru beðnir að fjarlægja allt sem er á þeim bílastæöum sem Reykjavíkurborg lætur sam- eiginlega fylgja viðkomandi götum. Gatnamálastjóri hr. Ingi Ú. Magnússon hefur ákveðið að full ganga frá bílastæöum. Því er áriðandi að ekkert sé fyrir sem tafið getur framkvæmdir gatnamálastjóra. Nánari upplýsingar veitir Kristmundur Sörla- son Stálver h.f. sími 83444 og 86245. Fegrunarnefnd og stjórn Ártúnshöföasamtaka Reykjavíkur. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði Til leigu 375—500 m2 húsnæði í Auðbrekku 63, Kópavogi. Hægt er að aka inn á hæðina. Nánari uppl. í síma 27569. þjónusta Húseigendur — fyrirtæki Tökum aö okkur undirbúning og frágang á heimkeyrslum og bílastæðum. Steypum enn- fremur gangstéttar, veggi og fleira. Upplýsingar í síma 81081. Brldge Umsjóni ARNÖR RAGNARSSON Sumarspila- mennskaní Domus Medica 56 pör mættu til leiks í sumarkeppni B.D.R. í Domus, síðastliðið fimmtudagskvöld. Spilað var í 4 riðlum. Bestu skor náðu: A-riðill: Stig. Gunnlaugur Oskarsson — Guðmundur Eiríksson 258 Brandur Brynjólfsson — Þórarinn Alexandersson 247 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 237 Viggó Gíslason — Þorsteinn Erlingsson 235 B-riðill: Stig. Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson Guðmundur Aronsson 273 — Jóhann Jóelsson Jón 228 — Guðbjörg Böðvar Magnússon 222 — Sigfinnur Snorrason 221 C-riðill: Sverrir Ármannsson Stig. — Ármann J. Lárusson 188 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson Stígur Herlufsen 177 — Vilhjálmur Einarsson Sigríður Rögnvaldsdóttir 170 — Einar Guðlaugsson 168 D-riðill: Stig. Stefán Pálsson — Aðalsteinn Jörgensen Þórður Sigurðsson 135 — Kristján Gunnarsson Svavar Björnsson 127 — Ragnar Magnússon 122 Meðalskor í A og B var 210, 156 í C, og 108 í D-riðli. Keppnis- stjóri var Hermann Lárusson. Ileildar-stigakcppnin: Stig. Sigfús Örn Árnason 16,0 Sverrir Kristinsson 15,0 Jón Þorvarðarson 12,5 Valur Sigurðsson 11,0 Svo framundan er væntanlega jöfn og mikil keppni. Að vanda er spilað á morgun, fimmtudag og hefst spilamennska í siðasta riðli kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.