Morgunblaðið - 02.09.1980, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 02.09.1980, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 • Alan Sundcrland fa«nar marki félaga sins, Frank Staplcton KCKn Tottenham. 1. DEILD I 2. DEILD lpNwich Suuthampton Axtun Villa Sunderland Uvcrpuul Nottlnxh. ForcHt Tuttenham Arsenal Wolvcrhamton Manch. United Ia'icester We»t Bromwich Birmintcham Bríichton Coventry Middleshr. Everton Norwich ('rystal Palace I ,ceds Manch. City Stoke <3109 27 43108 37 43106 37 42119 45 42117 35 4 2 1 1 7 3 5 4 2 1 1 8 7 5 42115 45 42114 35 4 12 14 2 4 42024 34 4 12 13 3 4 41125 63 41125 63 41124 53 4 1 1 2 7 10 3 11122 73 11038 92 4 1 0 3 8 11 2 41035 92 4 0 2 2 4 10 2 4 0 2 2 3 12 2 ltlackhurn Derhy Sheffield Wed. Camhrídice Crimsby Notta County Weat llam QPR Oríent Oldham Cardiff l.uton Swansea Watford Bolton Chelaea Wrexham Bríatol Clty Preston Bríatol Rovers Newcastle Shrewabury 4310627 4301636 4 2 1 1 5 2 5 4 2 1 1 7 5 5 4130435 4211565 4121634 4121524 4121764 4202544 4202664 4202554 4 12 14 4 4 4202454 4112533 4031783 4112563 4031233 4 0 3 1 1 4 3 4031373 4112383 4022472 Ymis knatt- Ipswich, Southampton og Villa halda sínu striki — En Liverpool og Forest eru að vakna ÞAÐ ER lítil mynd komin á gang mála i ensku knattspyrn- unni, til þess er of fáum umferð- um lokið. Hins vegar þykir mörgum sýnt, að Aston Villa, Southampton ok Ipswich verði með sterk lið í vetur. Þá virðast Liverpool ok Forest vera farin að taka við sér, en ekki þó Manchester United, sem varð í öðru sæti á síðasta keppnistíma- bili. United leikur þó þessa daKana án nokkurra lykil- manna ok má þar nefna Joe Jordan, Gordon McQueen ok Ray Wilkins. Þessir kappar eÍKa allir við meiðsl að stríða. Áður en lenKra er haldið. skul- um við renna yfir úrslit leikja í 1. deild: Arsenal - Tottenh. 2-0 Aston V - Coventry 1-0 Ipswich - Everton 4-0 Leeds - Leicester 1-2 Liverpool - Norwich 4-1 Man. Utd - Sunderl. 1-1 Middlesbr. - Man. City 2-2 N. Forest - Stoke 5-0 Southampt. - Birmingh. 3-1 Wolves - Crystal P. 2-0 Brighton - WBA 1-2 Ipswich lék Everton sannar- lega sundur og saman og var lið Everton heppið að sleppa með „aðeins" fjögur mörk. Leikmenn Ipswich skoruðu tvívegis í hvor- um hálfleik. Alan Brazil og John Wark skoruðu í fyrri hálfleik, en Terry Butcher og Paul Mariner í þeim síðari. Júgóslavneskir leikmenn settu nokkurn svip á ensku deildar- keppnina og tveir þeirra skoruðu mörk. Bosko Jancowich skoraði jöfnunarmark Middlesbrough á síðustu mínútunni gegn Man. City, eftir að hafa komið inn á sem varamaður nokkru áður. Steve McKenzie hafði áður sent knöttinn bæði í eigið net og net andstæðinganna. Kevin Reeves skoraði fyrra mark City. Nikolai Jovanowich skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester Utd., er liðið náði forystunni gegn Sund- erland. Leikur liðanna þótti af- spyrnulélegur og Jovanowich manna slakastur þrátt fyrir markið. Sunderland jafnaði óvænt en verðskuldað fimm mín- útum fyrir leikslok, Kevin Arn- ott tók þá aukaspyrnu og Alan Brown skallaði í netið. Southampton og Villa halda áfram sigurgöngu sinni. South- ampton vann góðan, en of stóran sigur gegn Birmingham. Staðan í hálfleik var 3-0, og var það allt of mikið miðað við gang leiksins. Graham Baker skoraði fyrsta markið strax á 5. mínútu og þeir Mick Channon og Kevin Keegan bættu mörkum við fyrir hlé. Þar með skoraði Kevin Keegan sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt. í síðari hálfleik tókst Frank Worthington að minnka muninn fyrir Birmingham. Aston Villa átti í erfiðleikum með hið unga lið Coventry. Villa tókst þó að knýja fram sigur og var það Gary Shaw sem skoraði sigur- markið á 67. mínútu. Leicester hefur heldur betur tekið kipp, lagði Liverpool fyrir 10 dögum og sigraði síðan Leeds á útivelli á laugardaginn. Fyrri háifleikur var markalaus, en snemma í síðari hálfleik tókst Paul Hart að brjóta ísinn er hann náði forystunni fyrir Leeds. Leicester svaraði því með tveimur mörkum, fyrst skoraði John O’Neil og sigurmarkið skoraði Martin Henderson. Liverpool og Forest eru að koma til eftir rólega byrjun. Bæði liðin unnu stórsigra um helgina. Liverpool fékk Norwich í heimsókn og hafði algera yfir- burði. Leikmönnum liðsins gekk þó illa uppi við markið framan af leiknum og fyrsta markið kom ekki fyrr en á 43. mínútu, er Alan Hansen skoraði eftir mikið einstaklingsfram tak. Terry McDermott skoraði annað mark Liverpool á 70. mínútu og skömmu síðar bætti Alan Kenn- edy þriðja markinu við. Bennett minnkaði muninn, en lokaorðið átti David Johnson, er hann skoraði fjórða mark Liverpool á síðustu mínútu leiksins. Stoke hélt í við Forest í heilar tólf mínútur og hrundi liðið þá eins og spilaborg og leikmenn Forest gengu inn og út um vörn Stoke eins og þeir ættu þar heima. Ian Wallace skoraði á 12. mínútu og rétt fyrir hlé bætti Garry Birtles öðru marki við. í síðari hálfleik óðu Forest-menn enn í færum og þá bættu þeir þremur mörkum við. Birtles og Wallace bættu báðir við mörkum og John Ro- bertson því fimmta úr víta- spyrnu. WBA vann óvæntan og óverð- skuldaðan sigur gegn Brighton á útivelli. Brighton sótti meira og var betra liðið á vellinum, en allt kom fyrir ckki uppi við mark WBA. Mike Robinson skoraði þó fyrir liðið í fyrri hálfleik, en tvö mörk þeirra Cirel Regis og Garry Owen í upphafi síðari hálfleiks færðu WBA bæði stig- in. Loks má geta leiks Woives og Crystal Palace. Úlfarnir sigruðu með mörkum Andy Gray í fyrri hálfleik og John Richards í síðari hálfleik. fljax tapaði á heimavelli fyrir nýliðunum Pétur ekki á skotskónum um helgina spyrnuurslit ÖNNUR knattspyrnuúrslit í Bretlandi en 1. deildarúrslit urðu sem hér segir. 2. deild: Blackhurn — Schrewsbury2—0 Bristol Rov. — Grimsby 2-2 Cardiff — Orient 4-2 Chelsea — QPR 1-1 Derby — Bolton 1-0 Newcastle — Luton 2-1 Sheffield Wed. — Preston 3-0 Swansea — Cambridge 1-1 Watford — Bristol C. 1-0 West Ham — NottsCounty4—0 Wrexham — Oldham 3-2 3. deild: Barnsley — Sheffield Utd. 2—1 Blackpool — Portsmouth 0-2 Carlisle — Newport 1-4 Charlton — Burnley 2-0 Chesterfield — Gillingham 2—0 Exeter — Colchester 4-0 Millwall — Chester 1-0 Oxford — Plymouth 0-0 Reading — Swindon 4-1 Rotherham — Huddersf. 0—0 Walsall — Brentford 2—3 4. deild: Bury — Darlington 1 — 2 Crewe — Lincoln 0—3 Hartlepool — Doncaster 1—0 Hereford — York 1 — 1 Peterbrough — Bradford 2—2 Port Vale — Mansfield 0—0 Scunthorpe — Wimbledon 1—2 Wigan — Aldershot 1—0 Skotland, bikarkeppnin: Arbroath — Dundee 0—3 Ayr Utd — Queen of south 1—0 Berwick — Aberdeen 1—4 Celtic — Stirling Albion 2—1 Clýde — Brechin 2—1 Clydebank — Meadowbank2—1 Cowdenb. — Dundce Utd. 1—4 Dunfirmlin — Kilmarnock 1—2 Hibs — Alloa 1-1 Montrose — Hearts 1—3 Motherw. — Stenhousmuir 6—1 Queens Park — Partick 1 — 1 Raith Rov. — Dumbarton 0—1 Rangers — Forfar 3—1 St. Mirren — Albion Rov. 5—0 Stranraer — Hamilton 0—2 „ÞETTA var mjög lélegur leik- ur og ég fann mig aldrei,“ sagði Pétur Pétursson er lið hans Feyenoord hafði aðeins ná jafn- tefli á heimavelli gegn FC Utrecht í hollensku deildar- keppninni á laugardaginn. Jan Peters skoraði fyrir Fey- enoord en Wim Carbo jafnaði metin í seinni hálfleik. „Þetta gengur ekki nógu vel hjá okkur núna, það vantar afgerandi mann á miðjuna, mann eins og Wim Jansen, sem dreifir boltan- um svo hann gangi fljótt fram völlinn," sagði Pétur. Næsti leik- ur er á miðvikudagskvöldið og þá leikur Feyenoord á útivelli gegn Go Ahead Eagles. Úrslit í hollensku úrvalsdeild- inni urðu þessi um helgina: Tilburg — Sparta 1:0 Feyenoord — Utrecht 1:1 FC Twente — GA Eagles 3:1 Maastricht — Roda 2:1 Ajax — Wageningen 2:4 NEC Nijmeg. — NAC Breda 4:2 PEC Zwolle - PSV Eindh. 0:0 AZ 67 — Excelsior 2:1 FC den Haag — FC Gron. 3:3 Tap meistaranna, Ajax á heimavelli gegn nýliðum Wagen- ingen vakti gífurlega athygli. Englendingurinn Gary McDon- ald skoraði tvö af mörkum gest- anna. Daninn Kristen Nygaard skoraði annað af mörkum ÁZ 67. Markaskorarinn mikli Kees Kist leikur með því liði en hann situr BIKARKEPPNIN var á dagskrá í Belgíu um siðustu helgi en annað kvöld, miðviku- dag, verður leikið i deildar- keppninni að nýju. Lítið var um óvænt úrslit og flest I. deildarliðin komust áfram. Standard Liege vann 3. deildarliðið Tilleur á útivelli 1:0 enn á varamannabekknum eftir uppskurð á fæti. AZ 67 og FC Twente eru efst með 6 stig en Feyenoord fylgir fast á eftir með 5 stig. Pétur er markhæstir með 4 mörk ásamt Þjóðverjanum Ferdie Rhode, sem leikur með Twente. —SS. með marki Bonomi og Lokarten vann sinn leik. Á miðvikudagskvöld verður stórleikur á ferðinni, íslend- ingaliðin Standard Liege og Lok- aren keppa á velli Standard og þar verða þeir Ásgeir Sigur- vinsson og Arnór Guðjohnsen væntanlega í eldlínunni. Standard og Lokeren keppa annað kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.