Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 7
Máliö kemur ríkisstjórn- inni ekki viö Sumt fólk heldur, aó ekkert só hægt aó gera eóa megi gera f þessu landi nema með leyfi rík- isstjórnarinnar. Ein í þeirra hópi er Álfheiöur Ingadóttir, blaóamaóur i Þjóóviljanum, sem skrifar fagnandi frétt i forsíóu þess blaós í g»r, þar sem hún upplýsir lesendur blaósins um þaö, aö í samþykkt ríkisstjórnar- innar um Flugleióamilið sé ekkert minnzt i hugs- anlega flutninga Flug- leióa fyrir varnarliöiö. Síðan segir Álfheiður Ingadóttir í frétt þessari: „Svavar Gestsson, fé- lagsmilarióherra staó- festi í samtali vió Þjóó- viljann í g»r, aó i þetta atriöi v»ri ekki minnzt í samþykkt ríkisstjórnar- innar. Virðist því sem þetta nýjasta betlikvein i hendur stóra bróóur í vestri hafi verió þaggaö nióur og hljóta menn aó fagna því.“ Svo vill til, aö enn hefur þeirri þjóðfélagsskipan ekki verió komiö i hér i íslandi, aö ekkert megi gera in samþykkis ríkis- stjórnarinnar. Rétt er aó upplýsa þau Álfheiöi og Svavar um það aó ríkis- stjórninni kemur þetta mil ekki viól Henni kem- ur þaö ekki vió, hvort Flugleiðir taka aó sér aó flytja vörur fyrir varnar- liöið milli Islands og Bandaríkjanna. Stjórn- endur Flugleiða geta samió um þaó sjifir, og in aóstoðar ríkisstjórnar Svavars Gestssonar, vió Bandaríkjamenn aó taka aó sér flutninga fyrir varnarlióiö. Ríkisstjórnin kemur þar hvergi nærri. Þetta mil heyrir ekki undir hana. Hún getur ekki bannað íslenzku samgöngufyrírtæki að gera samninga um flutn- inga vió einn eða annan. En þaó örlar auóvitaó ekki i því í hugsun þessa Þjóðviljafólks, aó fólk í þessu landi geti gert eitt- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980 7 hvaó og geri eitthvaó in leyfis ríkisstjórnar Al- þýóubandalagsins. Líknarsamtök Eins og kunnugt er úr þessum dilkum hafa herstöóvaandstæóingar gerzt „hermangarar“. Þeir héldu rokkhitíó í Laugardalshöll til þess aó grasóa i hernum og þaö hefur vafalaust tekizt vel. Þar meó eru þeir ekki aóeins komnir í hóp gam- aldags „hermangara" heldur líka nútíma ihugamanna um fé fri Bandaríkjamönnum. Kommúnistar eru óhressir yfir því, að þeir skuli vera kenndir við hermang. Einn úr þeirra hópi skrifar grein í Þjóó- viljann í g»r, þar sem hann kemst aö þeirri at- hyglisveróu nióurstöóu, aó fremur beri að líkja samtökum herstööva- andstæóinga vió líknar- samtök. Þessi höfundur líkir herstöóvaandstæó- ingum við Rauða kross- inn og fjirsöfnun hans til handa hungruóum heimi, Slysavarnafélagiö og fjir- söfnun þess til þess aó bjarga mannslífum i sjó- slysum, Krabbameins- félagiö, sem safnar fé til þess aö berjast i móti krabbameini. Þetta þykir ritstjórum Þjóóviljans svo merkileg kenning, aó þeir taka greinina og birta hana í ritstjórnarpistlum blaósins. Nú veröa fiir til aó taka undir þaö meó Þjóðviljamönnum aó h»gt sé aó leggja að jöfnu Rauóa krossinn, Slysavarnafélagið og Krabbameinsfélagió ann- ars vegar og samtök heratöóvaandstæóinga hins vegar. Nei, i þessu er mikill munur. Samtök hernimsandstæóinga er ekki líknafélag, heldur þvert i móti. Þau eru ekki Rauói krossinn, heldur krossinn sem íslenzkt lýóræói þarf að bera vegna ihrifa kommún- ista. Samtök hernáma- andstæóinga eru ekki K rabbameinsf élag ið, heldur sjúkdómurinn sjilfur. Samtök hernims- andstæðinga eru ekki Slysavarnafélagiö, heldur slysió sjilft. Og til þess aó krossinn veröi þung- bærari, sjúkdómurinn hættulegri og slysið hörmulegra eru teknar 7000 krónur af hverjum ungling i rokkskemmtun kommanna. I I I I I I I I Hjartans þakkir til allra þeirra sem heibruöu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextíu ára afmæli minu 12. sept. s.L GuÖ veri meö ykkur öllum. Ottó Finnsson, Húnabraut 36, Blönduósi. Þakkir Hjartans þakkir flyt ég vinum mínum og vandamönnum, sem minntust min á 95 ára afmælinu, 25. ágúst sl. VeriÖ þiö ávallt góöum guöifalin. Sigurbjörn Þorkelsson. Þakkarávarp Öllum þeim er sýndu okkur hjónum hlýhug og vináttu meö nærveru sinni, gjöfum og skeytum á sjötugsaf- mæli mínu 22. ág. sl. sendum við aiúöarkveöjur og þakkir með árnaöaróskum um allar götur áfram. Öllu fólki fjær og nær biöjum viö blessunar Guös. Helgi Gíslason, Helgafelli, Fellum. Vann demants- hring í happdrætti DREGIÐ hefur verið í demants- happdrætti, sem gullsmíðaverk- stæði Kjartans Asmundssonar efndi til á sýningunni Heimilið ’80, sem lauk fyrir skömmu. Upp kom númerið 12497 og reyndist eigandinn vera Elín Ingimund- ardóttir, Reykjavík. Elín valdi sér demantshring að verðmæti 250 þúsund krónur. Á meðfylgj- andi mynd sést Óskar Kjart- ansson gullsmíðameistari af- henda Elínu vinninginn, en svo skemmtilega vildi til að Elín átti 66 ára afmæli bennan dan. Kennslustaöir: Reykjsvík Ingólfskaffi — Þrótl Bústaöir — Seljabraut 54. Mosrollssveit: Hlégarður. Kafnarfjörður: Sjálfstæöishúsiö. Akranes: Rein. Innritunarsímar: 84750 kl. 10— 29505 kl. 10— 53158 kl. 1—6 66469 kl. 1.30- Kenndir verða allir nýjustu diskó- og rokkdansarnir. Dömur — Dömur Allir nýjustu beat dansarnir. Dnnskennarasamband Islands D.S.I, 'SSmfnA i 15 ' víl P 15 d ' ÁRA ÁRA XÍ Innilegustu þakkir sendi ég öllunt er glöddu mig laugardaginn 13. september sL med heimsóknum, gjöfum og keerleiksríkum heilíoóskum bœði í skeytum og samtölum utan af landi. Ég er ykkur öUum jtakkldt, og í sál minni líöur ómur af þessum kœrleiksríku hugsunum og gleóistundum og gerir allt bjartara umhverfis mig þegar ég sit ein og hugsa til ykkar aUra. Sérstakt þakklœti sendi ég þeim er undirbjuggu heimsókn gesta minna, Kristni Albertssyni, bömum hans og dœtrum mínum, því sjálf get ég aöeins þegið og þakkað. Guð blessi ykkur ölL Kveðja mín nœr einnig til aUra sem ég veit að hugsa til mín. Magndis Anna Aradóttir, Hrafnistu Hatnarfirði. H H H H íí Daihatsu Charade, árg. '79, lltur rauöur, ekinn 19.500. Útvarp + kassetta, fallegur bfll, verö kr. 4.900.000.-. H H H H íí H H H H H H H Lancer 1600 GL. árg. '80, litur rauöur, ekinn 9.000. Útvarp + kassetta, vetrardekk. Verö kr. 6.800.000. Galant 1600 GL. árg. '78, litur grænn, ekinn 338.000, bftl í sérflokki. Verö kr. 5.800.000. V.W. Passat L/S station árg. '79, litur rauöur, ekinn 24.000, sem nýr, skipti á ódýrari. Verö 7,9 milljónir. Ranger Rover árg. '76, litur grár, ekinn 80.000, góö dekk, góöur bfll. Verö 10 milljónir. V.W. 1200 árg. '74 litur drapp, ekinn aöeins 50.000 sérstaklega góður bfll. Verö 1.6 milljón. Land Rover árg. '75 diesel '88, litur blár, ekinn aöeins 75.000, skipti möguleg. Verö 4.5 millj. Fíat 127 árg. '79, litur rauður, ekinn 11.200 útlit og ástand mjög gott. Verö 4 milljónir. Mazda 626 1600 GL. árg. '80. Litur gultlitaöur, ekinn 7500 km. Gullfallegur vagn. Verö 6,5 til 6,7 millj. H H H H H H H HEKLAHF E Laugavegi 170-172 Sími 21240 IHIÖIHllHllHHHHHllH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.