Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980 9 Þessir ungu Garðbæingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands, að Hoitabúð 52 þar i bænum. Þau söfnuðu rúmlega 8300 krónum. — Og þau heita Bertel ólafsson, Haraldur Pétursson, Sigurbjörg Jódís Olafsdóttir, Sigurður Bjarnason og Sylvía Pétursdóttir. Seyðisfjörður: Fannir í fjöll- um minni en venjulega Seyðisfirði, 17. september 1980. HÉR gerði slæmt áhlaupsveð- ur í nótt er leið, og lokaðist Fjarðarheiði fyrir umferð smærri bifreiða. Snjór er hér annars ekki mikill og virðast fannir í fjöllum vera minni en í meðalári. Hér er nú unnið að síldar- söltun og hefur það gengið vel. Tveir bátar voru einnig að landa loðnu, og fór hún í bræðslu í Síldarverksmiðju ríkisins. — Sveinn. Til sölu Gamla miðborgin 2. hæö og ris, grunnflötur hæöar ca. 65 ferm. Má lyfta þaki. 3ja herb. ca. 80 ferm. í nýstand- settu steinhúsi, aö utan sem innan. Reksturshúsnæöi í nýlegri þjón- ustumiðstöð. Stærö 80 ferm. Vesturbær 45—50 ferm. verslunarhúsnæöi. Hentugt fyrir kvöldsölu. Allt laust strax. Vantar eignir á söluskrá þ.á.m. góöa íbúö á róiegum staö. Ekki of langt fró miöborginni. Verslunarpláss 50—80 ferm. innan Hringbrautar. Opið í dag kl. 10—3. Helgi Hékon Jónsson viösk.fr. Sigurjón H. Sigurjónsson, Bjargarstíg 2, sími 29454. 31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELÍ-SMÚLA 26, 6.HÆÐ| Miðvangur Til sölu gott raöhús viö Miövang ásamt stórum innbyggöum bíiskúr. Neöri hæö er forstofa, gesta- snyrting, skáli, boröstofa og stofa, eldhús meö vandaðri innréttingu, inn af eldhúsi er þvottaherb. og búr. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og baö. Njáisgata Til sölu í parhúsi ca. 90 ferm. íbúð á 2 hæöum. Allt sér. Háaieitisbraut Hef í einkasölu 137 ferm. 6 herb endaíbúð á 4. hæö ásamt bílskúrsrétti. íbúðin er skáli meö góðum skápum. Stofa, boröstofa og sjónvarpsherb. með góöum innréttingum. Rúmgott eldhús. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Á sérgangi eru 3—4 svefnherb. og flísalagt baö. Mikiö af skápum. Góö teppi. Vestur og suöur svalir. Ákveöin sala. Álftahólar Til sölu góð 4ra—5 herb. íbúö á 6. hæö ásamt rúmlega fokheldum bílskúr. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Laus fljótl. Suðurhólar Til sölu 4ra herb. íbúö á 2. hæö. íbúöin er meö mjög vönduöum og góöum innréttingum. Sérstaklega í eldhúsi og baði. Suöur svalir, gott útsýni. Laus r,ú þegar. Kaplaskjólsvegur Til sölu 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 4. hæú ásamt óinnréttuöu risi. Laus strax. Allar þessar íbúöir eru í beinni sölu. Opið í dag frá 1—5. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. 29555 Opiö frá 13—19. 2ja herb. íbúóir: Viö Leifsgötu 70 ferm. Viö Skúlagötu 55 ferm. Verö 22 millj. Viö /Esufell 60 ferm. Viö Njálsgötu 60 ferm. Viö Viö Bjarnarstíg 63 ferm. Viö Hofsvallagötu 70 ferm. 3ja harb. íbúóir: Viö Brekkustíg 85 ferm. Laus strax. Viö Markholt 77 ferm. Viö Engihjalla 94 ferm. Viö Spóahóia 87 ferm. Viö Smyrlahraun Hf. 100 ferm. + bílskúr Viö Miövang 97 ferm. Viö Hrafnhóla 85 ferm. Viö Víöimei 75 ferm. Viö Vesturberg 80 ferm. Viö Álfheima 3ja—4ra herb. 97 ferm. Viö Eyjabakka 94 ferm. + 1 herb. í kjaNara. Viö Laugarnesveg hæö og ris, samtals 115 ferm. Viö Vesturberg 100 ferm. skipti á 2ja herb. kemur til greina. Viö Noröurbraut Hafnarf. 75 ferm. Viö Sólheima 96 ferm. á 9. haBÖ. Frábært útsýni. 4ra herb. íbúóir: Viö Baröavog 100 ferm. Viö Fellsmúla 100 ferm. jaröhæö. Viö Grettisgötu 100 ferm. Viö Kríuhóla 100 ferm. Víö Krummahóla 110 ferm. Viö Grundarstíg 100 ferm. Viö Laugarnesveg 100 ferm. rishæö. Viö Blöndbakka 100 ferm., 4ra herb. ♦ 1 herb. í kjaltara. Vlö Dunhaga 100 ferm. Viö Hraunbæ 100 ferm. Viö Vesturberg 100 ferm. 5—6 herb. íbúöir: Viö Gunnarsbraut 117 ferm. haaö + 4ra herb. ris, bílskúr og góöur garöur. Viö Stekkjarkinn Hf. hæö + ris 170 ferm. Viö Krummahóla 143 ferm. penthouse, tvær hæöir, gott útsýni. Verö 57 millj. Viö Laufásveg 150 ferm. rishæö, mögu- leikar á tveimur íbúöum, samþykkt teikning fyrir kvistum. Viö Framnesveg 3ja herb. raöhús, tvær hæöir og kjallari. Tilboö. Viö Æsufell 157 ferm. skipti á einbýlis- húsi. tilbúiö undir tréverk kemur til greina. Viö Smyrilshóla 120 ferm. Viö Njörvasund 115 ferm. + 2 í risi. Raóhús: Neöra Breiöholt, viö Uröarbakka 150 ferm. Bílskúr. Verö tilboö. Hús í smtóum: Viö Bugöutanga 300 ferm. Viö Stekkjasel 200 ferm. hæö í tvíbýli. Viö Bugöutanga 140 ferm. hæö ♦ kjaliari og bílskúr. Einbýlishús á Eyrarbakka. Verö 11,3 millj. Höfum veröbréf til sölu. Höfum 55 ferm. iand í Grímsnesi til sölu. Verö 28 millj. Útb. 7 millj. Höfum kaupanda aö einstaklingsíbúö miösvæöis eöa í Austurborginni. Útb. 17—18 millj. Eignanaust, Laugavegi 96, viö Stjörnubíó. Söiustjóri: Lárus Helgason. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Á besta stað í borginni á 3 hæöum 1000—1100 ferm. iðnaöarhúsnæöi sem auövelt er aö breyta til allra nota. Mikill viöbótarbyggingarréttur. Einnig 700—800 ferm. skrif- stofu- og versl. húsnæöi. Viö- bótarbyggingarréttur. Opiö kl. 10—3 í dag. Helgi Hékon Jónsson viösk.fr. sigurjón H. Sigurjónsson, Bjargarstig 2 — Sími 29454. Opið í dag 9—4 AUSTURBÆR — SÉRHÆÐ 130 ferm. sérhæð á Teigunum. Stór bílskúr tylgir. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. KRUMMAHÓLAR Góö 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. á 5. hæö. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð 117 ferm. á 3. hæð. HJALLABRAUT HF. 3ja herb. íbúð 90 ferm. á 3. hæö. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Verö 40 millj. BÓLST AÐ ARHLÍ Ð 3ja herb. íbúö ca. 100 ferm. á jaröhæö. verð 31—32 millj. BERGÞÓRUGATA Hæö og ris. Kjallaraíbúö í sama húsi, ca. 60 ferm. LAUFASVEGUR 2ja herb. íbúð ca. 50 ferm. og 3ja herb. íbúð, 75 ferm. í rishæö. Má sameina í eina íbúö. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúö, ca. 60 ferm. ÁLFTAHÓLAR 4ra—5 herb. íbúö, 117 ferm. innbyggður bílskúr. KARLAGATA Einstaklingsíbúö í kjallara. Eitt herb., eldhús og baö. SELVOGSGATA HAFN. 2ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 60 ferm. ÁLFHEIMAR 3ja herb. íbúö, 90 ferm. á 3. hæö. útb. 28 millj. SUÐURHÓLAR 4ra herb. íbúö á 2. hæð 108 ferm. BERGÞÓRUGATA Hæö og ris, 2x65 ferm. Kjall- araíbúö í sama húsi ca. 60 ferm. SELTJARNARNES — RAÐHÚS Fokhelt raöhús, 200 ferm. á tveim hæöum. Pípulagnir og ofnar komnir. Hurðir, glerjað. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö koma til greina. HÖFUM FJARSTERKA KAUPENDUR AÐ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, sérhæðum, raöhúsum og ein- býlishúsum í Reykjavík, Hafn- arfíröi og Kópavogi. VANTAR EINBÝLISHÚS Í HVERAGERDI Ölduslóð Hafnarfiröi hæö og ris 7 herb. Bflskúr fylgir. Pétur Gunnlaugsson, lcgfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Lóð undir sumarbústaö 1Vz—3 ha allt aö 200 km frá Reykjavík, óskast til kauþs. Góö greiösla fyrir góöa lóö. Uþplýsingar í símum 54228 og 53772, eftir kl. 19.00. 83000 4ra herb. við Garðarstræti. 5 herb. við Hringbraut (vestarlega). 6 herb. viö Krummahóla. 6 herb. við Hjallabraut Hafnarf. 5 herb. við Álfaskeið Hafnarf. 2ja herb. við Silfurteig. '5 ferm. íbúð viö Laugarnesv. + 55 ferm. bílskúr. Fasteignaúrvaliö, Silfurteigi 1. 29922 As FASTEIGNASALAN ^Skálafell Opiö í dag og á morgun Lúxus íbúö í Breiöholti 3ja herb. ca. 90 ferm. enda- íbúð á 3. hæö í nýlegri lyftublokk, viö Krummahóla. 20 ferm. suður svalir, óhindrað útsýni, geymsla á hæöinni. Fallegt flísalagt baöherb. Sérstaklega vand- aöar innréttingar úr massívri plankafuru. Allar innrétt- ingar, tæki í eldhús, fuln- ingahuröir, teppi nýtt. íbúö þessi er í algjörum sérflokki hvaö varðar hönnum og allan frágang. Afhending 15. október. Borgarholtsbraut einbýlishús 95 ferm. á einni hæð, mikið endurnýjuð eign. Bflskúrsréttur. Langholtsvegur 2ja herb. 55 ferm. kjallaraíbúö. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. á 3. hæö. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. 65 ferm. íbúö til afhendmgar strax. Óldugata 2ja herb. risíbúö í járnvörðu timburhúsi. Laugarnesvegur 2ja herb. 55 ferm. öll nýstandsett, jaröhæö ásamt 60 ferm. bílskúr.__ Lyngmóar Garöabæ 3ja herb. fullbúin, vönduð, ásamt bflskúr, með stór- kostlegu útsýni. Til afhend- ingar strax. Vesturbær 3ja herb. 75 ferm. risíbúð. Endurnýjuð eign. Þinghólsbraut Kóp. 4ra herb. 100 ferm. efsta hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Hjallabraut Hf. 3ja—4ra herb. 100 ferm. íbúö á 3ju hæð. Bflskúrssökklar fylgja. Laus fljótlega. Nesvegur Seltjarnarnes 3ja herb. jaröhæð með sér inn- gangi. Sjávarlóð. Asbraut Kópavogi 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 3. hæð. Móabarð Hf. 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi. Hamraborg 3ja herb. íbúö á 6. hæð. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á 4. hæð, auk herb. í kjallara. Eskihlíð 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð. Kjarrhólmi 4ra herb. rúmgóð og vönduö íbúö á 2. hæð. Asparfell 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Suðurhólar 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Vandaöar innréttingar. Hafnarfjöröur Sérhæö 6 herb. 140 ferm. + bflskúr. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. hæð og ris í blokk. Kópavogsbraut einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris, meö 2ja herb. íbúö í kjallara, 45 ferm. Bflskúr. Falleg eign. Hæöargaröur fokhelt einbýlis- hús á tveim hæðum meö 4ra herb. íbúö á jaröhæö, 72 ferm. Bflskúr. Nær fullbúiö aö utan. Grettisgata einbýlishús, sem er kjallari og ris aö grunnfleti 50 ferm. Laus strax. Akranes endurnýjað einbýlis- hús. Flúöasel Nærri fullbúiö raðhús. Rjúpufell Endaraöhús á einni hæö. Hlíðarnar Einbýlishús, sem er tvær hæöir og kjallari, auk bflskúrs. til afhendingar í nóv- ember. Bollagaröar Seltj. Endaraöhús tæplega tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Bein sala eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúö. Hafnarfjörður Gamalt einbýlishús sem nýtt. Allt gegnumtekiö og endurnýjað. Bein sala eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Breiöholti. Viö Elliðavatn — Sumarhús. Stokkseyri — Sumarhús. jA FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÖUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon. Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.