Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 13—14 FRÁ MÁNUDEGI sm Þetta þýðir að almenningur skal áfram kveljast eftir sósíalískum reglum. • Gagnkvæm hjálp Ég veit ekki betur en frjáls verkalýðsfélög hvar sem er í heiminum hjálpi oft verkamönn- um sitt á hvað í löndunum, og aldrei er þá talað um pólitíska íhlutun. Átökin í Póllandi sýna það, að sósíalíska verkalýðsforyst- an hefur bara verið verkfæri í höndum valdhafanna og ekkert gert fyrir verkalýðinn. • Ekki nema með algerri kúgun Skyldi þetta ekki vera skýr- ingin á því, að sósíalistum er hvergi treystandi til þess að bæta hag alþýðunnar. Þegar verka- mennirnir í Rússlandi voru meira að segja búnir að fá trúnaðar- menn fyrir sig á vinnustöðum, þá hóf Lenin byltinguna, því að sósíalisminn þrífst ekki nema með algerri kúgun. • Lofaði öílu fögru Þess vegna börðust verka- menn og fátækir bændur í 4 ár á móti sósíalismanum, eða þar til hungrið bjargaði þessari hel- stefnu, sem núna kúgar 334 miilj- ónir manna. Núna ætlar sagan að endurtaka sig, eins og maður sér í Póllandi. Það verða verkamenn- irnir sem öllu bjarga. Lenín atti þeim líka á móti keisaranum og lofaði öllu fögru, en sveik svo allt. • Ekki satt, Pétur? Ég trúi því að það sé best að frjálsir verkamenn sitji á móti atvinnurekendum, þá verður kök- unni raunhæfast og best skipt. Það þrífst engin þjóð, þar sem alþýðan lifir við sult og seyru. Þá kemur offramleiðslan, nema þar sem sósialisminn er algjör, því að þá kemur skorturinn á lífsnauð- synjum. Það eru nóg vopnin í Varsjárbandalaginu, en þar skort- ir mat og mannréttindi. Alltaf versna kjör almennings á íslandi, þegar vinstri stjórnir eru við völd, og verst eru þau núna. Ekki satt, Pétur? • Hvers vegna ekki á Golf- skálahæðinni? Göngumaður hringdi og það fyrir þakklæti sitt vegna grósku- mikils trjágróðurs í Öskjuhlíð sem tæki framförum með ári hverju. — í upphafi var þetta sameigin- legt áhugamál þeirra Valtýs Stef- ánssonar ritstjóra og Hermanns heitins Jónassonar ráðherra, þó að þeir ættu fátt sameiginlegt í stjórnmálum. En það er eitt sem veldur mér undrun. Af hverju er ekkert gróðursett á Golfskálahæð- inni? • Þeir eru byrjaðir Bergþóra Jónsdóttir hringdi og sagði: — Mikið hefur verið kvartað yfir gangstéttinni í Bankastræti, við Stjórnarráðið. Ég vil benda þér og öðrum á það, Velvakandi góður, að þeir eru byrjaðir að vinna við stéttina. Ég mælist til þess að fólk gangi nú þarna um með heiðríku hugarfari og þakki fyrir það sem vel er gert, það gleymist stundum. jQZZBaLLöCdSkÓLi BÓPU Jazz- ballett- nemendur Innritun í dag ★ Skólinn starfar 8 mánuði á ári, alla virka daga. ★ Framhaldsdeild ★ Almenn deild ★ Framhaldsflokkar veröa 3svar í viku, raðað verður í flokka eftir prófum í fyrra. ★ Almenn deild (byrjendur á öllum aldri) 2svar í viku ★ Engin inntökupróf ★ Byrjendur yngst teknir 7 ára ★ Strákar verið með frá byrjun ★ Góö almenn þjálfun, jazzballett fyrir alla. ★ Kennsla fer fram í Suðurveri, Stigahlíö 45, uppi. Innritun í síma 83730 í dag. Innritun frá kl. 10—5 í dag. njpa nó^SQóöizoazzor N 5 8 Ef þú veist svörirt viö þessum 5 spurnmgwn þarftu ekki bíltölvu, L 2. Hver er hagkvcemasú akstursharðirm á hverjum tíma með tilliti til bensínspamaðar? Hvernig er vélarstillingu bílsins háttað, þarf t.d. að skipta um kerti og platínur eða stilla kveikju o.s.frv.? EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU HÖGNI HREKKVÍSI „ ÓNAT' eR f>¥o vlTUMP HR/fcDDuR jið y l& . ■ .' " 3. 4. 5. Hvað er rnikið á bensíntankinum, nákvcem- lega, og hve langt kemstu á því? Hvert er ástand rafgeymisins? Hverju eyðir billinn á hundraði á því augnabliki og við þcer aðstceður sem mceling ferfram? et ekki... Með því að ýta á takka á bUtölvu fcerðu svörin um hcel við þessum fimm atriðum auk 15 armarra sem öll varða bílirtn þirtn, og öll spara þér dýran droparm. Hugsaöu málið! Hreyfilshúsinu sími: 82980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.