Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980 GAMLA BÍÓ 1).., Simi 1 1475 Komdu með til Ibiza Þýsk — frönsk gamanmynd meö Olivia Pascal. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 14 íra. Loðni saksóknarinn Ný, sprenghlægileg og viöburöarrík bandarísk gamanmynd. Dean Jones, Suzanne Pleshette og Tim Conway. Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Óskarsverölaunamyndin Frú Robinson (Tha Graduale) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék í. Leikstjóri: Mike Nichols. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman Anne Bancroft Katharine Roas Tónlist: Simon and Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Jarðýtan DE KALDTE HAM BULLDOZER Ný og hressileg slagsmálamynd meö jaröýtunni Bud Spencer f aöalhlut- verkl Sýnd kl. 5, 7.15 9.30. tUekkaó vsrö. Sama veró á allar sýningar. AlJSTURBÆJARRÍf] Mynd um moróið á SS foringjanum Heydrich (slátrarinn í Prag) Sjö menn við sólarupprás (Operation Daybreak) Æsispennandi og mjög vel leikin og gerö ensk kvikmynd í litum er fjallar um moröiö á Reinhard Heydrich, en hann var upphafsmaður gyöingaútrýmingar- innar. — Myndin er gerö eftir sam- nefndri sögu Alan Harwood og hefur komiö út í ísl. þýöingu. Aðalhlutvark: Timothy Bottoma, Martin Shaw. jt|. texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sími50249 Flóttinn frá Alcatraz Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hlnu alræmda Alcatraz- fangelsi í San Fansiskóflóa. Aöalhlutverk: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. 1Sími 50184 Þrumur og eldingar Æsispennandí amerísk mynd. Aöalhlutverk: David Gardini, Kate Jackson. Sýnd kl. 5. Bðnnuó börnum. Engin týning kl. 9. SIMI 18936 Þrælasalan íslenskur texti.« Spennandi ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjórl: Richard Fleischer. Aöalhlutverk: Michael Caine, Peter Ustinov, Omar Sharif, Beverly John- son. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum. Hækkaö verð. #ÞJÓ0LEIKHÚSIfl SNJÓR 5. sýning í kvöld kl. 20 Grá aögangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðiö: í ÖRUGGRI BORG þriöjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími1-1200 AliiiI.ÝSINCASIMINN KR: 22480 kjíJ 3W»roimbI«í)tö LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Að sjá til þín, maðurl 2. sýn. í kvöld kl. 20.30 Grá kort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 Rauö kort gilda 4. týn. miðvikudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. föstudagur kl. 20.30 Gul kort gilda Ofvitínn 101. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasím- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. InnlAnnvlöwkipli leiA til lánNviAwkipta úUuri m édiw Dansaðl Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. íGengið inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Lindarbær Opiö 9—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvarar Mattý Jó- hanns og Gunnar Páll. Miða- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ Félag járniðnaðarmanna Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa alls- herjaratkvæöagreiöslu um kjör fulltrúa Félags járniönaöarmanna til 34. þings Alþýðusambands íslands. Tillögum um sjö aðalfulltrúa og sjö varafulltrúa ásamt meömælum a.m.k. 80 fullgildra félagsmanna skal skila til kjörstjórnar félagsins í skrifstofu þess aö Suöurlandsbraut 30, 4. hæö, fyrir kl. 18.00 þriöjudaginn 23. september nk. Stjórn Félags járniönaöarmanna. Xatso « Ef ykkur hungrar í reglulega skemmti- lega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrlr ykkur. Mynd frá M«l Brooka Film og lelkstýrö af Anno Bancroft. Aöalhlutvork: Dom DoLuiao og Anno Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sfmavari 32075. Jötunninn ógurlegi BA UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR® Ný m|ög spennandi bandarísk mynd um vísindamanninn sem varö fyrir geislun og varö aö Jötninum ógur- lega. Sjáiö „Myndasögur Moggans" (sl. textl. Aóalhlutverk: Bill Bixby og Lou Ferrigno. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö Innan 12 ára. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörkuspenn- andi vestra meö Clint Eastwood í aöalhlutverki, vegna fjölda áskor- anna. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Dansað í kvöld í Glym- salnum kl. 21—03. Jón Vigfússon plötusnúður. 20 ára aldurstakmark Snyrtilegur klæðnaður Hótel Borg Sími 11440 VACNHÖFDA 11 REYKJAVlK SlMAR 86880 og 85090 Lokaö vegna einkasamkvæmis Frum- mmng Matargatið A FILM BY ANNE BANCROFT Fatso ©19A0 TWENTIETH CENTURV-FOX ► Sýnd í Nýja Bíói í dag. Sjá auglýsingu annars staðar á siðunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.