Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 29 á fiugvél Margrétar drottningar LITLU munaði að Mhrgrét Dana- drottning yrði fyrir óskemmti- legri reynsiu fyrr í þessum mán- uði, er tvær sænskar orustuflug- véiar reyndu að knýja flugvél hennar til lendingar á sænsku yfirráðasvæði. Þetta átti sér stað er Margrét var á ferðinni i Það var ekki laust við það að Margréti Danadrottningu væri brugðið er hún vígði raforkuver- ið í Rönne eftir ævintýralega flugferð. danskri herflugvél áleiðis til Bornholm og fór framhjá sænsku skotæfingasvæði, en leið hennar var heitið til Rönne, til að vigja nýtt raforkuver. Að sögn sænskra yfirvalda mun þetta hafa gerzt vegna mistaka, en flugmenn orustuflugvélanna fengu þá skipun, að þeir ættu að bera kennsl á þessa ókunnu flug- vél og síðan að gera stjórnendum hennar ljóst, að nærveru hennar væri ekki óskað, ef þetta gengi ekki, áttu þeir að neyða flugvélina til lendingar á sænskum flugvelli. Til allrar hamingju uppgötvuðu sænsku orustuflugmennirnir mis- tök sín í tíma og varð þannig komizt hjá frekari vandræðum. Danir eru að sjálfsögðu mjög gramir yfir þessu atviki og hafa kvartað vegna þess við Svía og telja það ófyrirgefanlegt. „Danska flugvélin var aldrei á sænsku yfirráðasvæði, þó hún nálgaðist sænska skotæfingasvæðið og í flugáætlun hennar var leiðin gefin upp svo og erindi og því hefði þessi misskilningur aldrei átt að koma upp. Sænska skotæfingasvæðið er ákaflega óheppilega staðsett og þegar flogið var framhjá því var aldrei farið inn í sænska loft- Kaþólsk messa í pólsku útvarpi Varsjá, 22. september. AP. JERZY Modzelewski. vígslubiskup Varsjár, reið á vaðið er pólska útvarpið hóf aftur að útvarpa messum eftir 30 ára hlé. í messunni þakkaði hann Guði að fá tækifæri til að flytja boðskap Krists í útvarpi, en samið var um í verkföjlunum á dögunum, að prestar flyttu messur á sunnudögum í útvarpi. Á milli 80 og 90 af hundraði Pólverja. sem eru um 35,5 milljónir, eru kaþólskrar trúar. í ávarpi sínu ræddi biskupinn niðursuðuverksmiðju í ^námunda helgi," er haft eftir þeim. Þrátt fyrir þessa truflun komst drottningarflugvélin heilu og höldnu á áfangastað og Margrét vígði raforkuverið, eins og til var ætlazt og á áður ákveðnum tíma, og er talið að hún hafi ekki orðið orustuflugvélanna vör, þó að henni hafi að sjálfsögðu verið greint frá atvikinu. Þetta gerðist 1973 — Juan Peron kemst aftur til valda í Argentínu. 1972 — Marcos forseti lýsir yfir herlögum á Filipseyjum. 1956 — Bretar og Frakkar vísa Súez-deilunni til Öryggisráðsins. 1955 — Lonardi hershöfðingi verður forseti Argentínu í stað Peróns — Pakistan gengur í Bagdad-bandalag- ið. 1952 — Nixon varaforsetaefni neit- ar ásökunum um misferli í fjár- mögnun kosningabaráttu sinnar. 1951 — Hermenn SÞ taka „Heart- break Ridge" í Kóreu. 1926 — Gene Tunney sigrar Demps- ey í Fíladelfíu og verður heimsmeist- ari í hnefaleikum. 1915 — Herútboð í Grikklandi. 1914 — Diisseldorf verður fyrsta skotmark brezkra herflugvéla í Þýskalandi. iim þau þáttaskil sem messurnar hafa í för með sér og sagði þá m.a. að pólska kirkjan nyti nú aukinna réttinda. Messan stóð í 65 mínút- ur. Þessi þáttaskil eru mikill sigur fyrir Stefan Wyszynski kardinála, sem barist hefur fyrir því með oddi og egg, að pólska kirkjan fengi aðgang að útvarpi og fjöl- miðlum. Ein af kröfum hinna stríðandi verkamanna í Eystrasaltshéruð- um Póllands var að kirkjan fengi aðgang að fjölmiðlum landsins. Óljóst er hvort aðrir trúarhópar en kaþólskir fá aðgang að fjölmiðlum, þar af eru gyðingar og mótmælendur. Fregnir herma, að aðeins sé verkfall enn á einum stað í Póllandi, þar sé um að ræða nokkur hundruð konur er starfa í 1862 — Bismarck skipaður kanzlari í Prússlandi. 1846 — Johann Galle finnur reiki- stjörnuna Neptúnus. 1822 — Portúgalar fá stjórnarskrá og þingbundna konungsstjórn. 1803 — Sigur Arthur Wellesley í orrustunni við Assaye, Indlandi. 1780 — Njósnarinn John Andre afhjúpar samsæri Benedict Arnold um að láta West Point af hendi við Breta. 1779 — Bandaríski sjóliðsforinginn John Paul Jones sigrar brezka herskipið „Countess of Scarbor- ough“. 1739 — Belgrad-sáttmáli Tyrkja og Rússa, sem skila öllum landvinning- um nema Azov og samþykkja að hafa ekki herskip á Svartahafi. Afmæli — Ágústus keisari (63 f.Kr.—14. e.Kr.) — Jan de Witt, við Kalisz. Fyrirsát á götu í Róm Róm, 22. september. AP. FIMM hryðjuverkamenn, þar af ein kona, vopnuð vélhyssu, réðust í dag úr launsátri á herflutn- ingabifreið á mikilli umíerðar- götu í Róm og særðu tvo af átta hermönnum sem voru í hilnum. Lögreglan segir að hryðjuverka- mennirnir hafi „predikað“ yfir hermönnunum og vegfarendur fylgzt með, skotið ökumanninn í annað hnéð og flúið í tveimur bílum. Lögreglan segir að hryðju- verkamennirnir virðist ekki hafa ætlað að drepa nokkurn, heldur sýna hvers þeir væru megnugir. 23. september hollenskur stjórnmálaleiðtogi (1626—1672) — Jeremy Collier, enskur rithöfundur (1650—1726) — Mickey Rooney, bandarískur leikari (1920-). Ándlát — 1923 John Morley, stjórn- málaleiðtogi — 1939 Sigmund Freud, sálkönnuður. Innlent — 1241 Veginn Snorri Sturluson — 1702 Rektor Skál- holtsskóla, Magnús Jónsson, drukkn- ar á Örfiriseyjargranda — 1848 Fyrirheit konungs um þjóðfund — 1879 Smíði skólahúss á Möðruvöll- um lýkur — 1946 Verkfall ASÍ — 1949 Hótel Borgarnes brennur — 1922 f. Einar Ágústsson. Orð dagsins — Menn hata þá sem þeir verða að ljúga að — Victor Hugo, franskur rithöfundur (1802— 1885). Deilur íraka og írana i borði vegna hersins Saddam Hussein — hefur séð sér leik é borði vegna hnignunar ír- anska hersins. kafla. í stað þess lofaði Pahlavi að láta af stuöningi viö Kúrda, sem börðust gegn Baghdad- stjórninni. Eftir aö Pahlavi lét af stuðningi sínum viö Kúrda, fór mjög aö halla undan fæti fyrir þeim. Og í dag á stjórnin í Baghdad alls kostar viö upp- reisnartilraunir Kúrda. Nú hins vegar hefur dæmiö snúist viö — í dag eru þaö írakar, sem styöja minnihlutahópa í íran til uppreisnar. írakar hafa stutt sjálfstæðiskröfur araba í Khuz- estan, hinu olíuauöuga héraöi í íran. Hussein hefur sent aröbum vopn — það getur hann í skjóli glundroðans í íran og hnignunar íranska hersins. Hann hefur lýst samkomulagið frá '75 markleysu og krefst nú yfirráða yfir öllu Shatt-al-Arabfljóti. Mikilvægi þess felst einkum í því, aö um fljótið er olía flutt út, frá báöum ríkjunum. íransher svipur hjá sjón Fréttir um loftárásir írakskra flug- véla á níu herflugvelli í íran, þar á meöal flugvöllinn viö Teheran, hefur valdið furöu vestrænna hernaðarsérfræöinga. Hvernig gat það gerst, aö írakskar her- þotur gátu, án nokkurrar mót- stöðu, flogið yfir 500 kílómetra landsvæöi og gert árásir á flug- velli. Hvaö hefur oröiö um hinn öfluga íranska flugher? — Hvar eru allar fullkomnu Phantom- þoturnar? Hvar eru allar dýru radarstöövarnar, sem keisarinn keypti dýrum dómum? Þrátt fyrir stigmögnun átaka milli íraka og írana, eru hernaöarsér- fræðingar sammála um, aö ólík- legt sé, aö átök ríkjanna veröi annaö en smáskærur. Til þess hafi bæöi ríkin of miklu að tapa — eyðileggingu olíulinda og þar með tap olíutekna. Styrkleiki írakska hersins liggur Ijós fyrir — íranski herinn er hins vegar lokuð bók. Samkvæmt alþjóða herfræöistofnuninni í Lundúnum, hafa írakar 242 þús- und manna her. Fyrir byltinguna í íran voru 240 þúsund manns í hernum. Hvaö gerst hefur eftir byltinguna liggur ekki Ijóst fyrir, annaö en þaö aö herinn er svipur hjá sjón. Aðeins spurning hve hnignun hans er mikii. (AP) Fré étökum fyrir skömmu é landamærum ríkjanna. r .^jCaspian USSR TURKEY J^ ^rf'^fSYRÍA1 --Mcd :Sea le oc ISRAEt JORDAN ECYPT ^fted SAUDI 'PÍrsiat^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.