Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980
GAMLA BÍÓ
Simi 1 1475
Komdu með til Ibiza
Þýsk — frönsk gamanmynd meö
Olivia Pascal.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Loðni saksóknarinn
Ný, sprenghlægileg og viöburöarrík
bandarísk gamanmynd. Dean Jones.
Suzanne Pleshette og Tim Conway.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Óskarsverölaunamyndin
Frú Robinson
(Tha Graduata)
Hötum fengiö nýtt eintak af þessari
ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem Dustin
Hoffman lék í.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Aóalhlutverk:
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
Katharine Ross
Tónlist: Simon and Garfunkel.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Sími50249
Flóttinn frá Alcatraz
Hörkuspennandi ný stórmynd um
flótta frá hinu alræmda Alcatraz-
fangelsi í San Fansiskóflóa.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood.
Sýnd kl 9
Síöasta sinn.
ðÆJARBíP
.... Sími 50184
American Hot Vax
Ný litmynd um upphaf Rokk'n'Roll
faraldursins í Bandaríkjunum fyrir 20
árum.
Sýnd kl. 9.
Aöeins sýnd þriöjudag og miöviku-
dag
Þrælasalan
íslenskur texti.
litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlutverk: Michael Caine, Peter
Ustinov, Omar Sharif, Beverly John-
son. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Maður er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem brugöió er
upp skoplegum hliöum mannlífsins.
Myndin er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef
þig langar til aö skemmta þér reglulega
vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa
mynd, þaö er betra en aö horfa á
sjálfan sig í spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd um moröið á SS foringjanum
Heydrich
(Operation Daybreak)
/Esispennandi og mjög vel leikin og
gerö ensk kvikmynd í litum er fjallar um
moröiö á Reinhard Heydrich, en hann
var upphafsmaöur gyöingaútrýmingar-
innar. — Myndin er gerö eftir sam-
nefndri sögu Alan Harwood og hefur
komiö út í ísl. þýöingu.
Aðalhlutverk: Timothy Bottoms,
Martin Shaw. |8|. texti.
Bönnuó innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
jazzBdLLetcsKóu bópu
n
líkam/roekt J.S.B.
Dömur
athugið
Vetrarnámskeið hefst
29. sept.
★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á
öllum aldri.
★ Morgun-, dag- og kvöldtímar.
★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku.
★ Sérstakur matarkúr fyrir þær sem eru i
megrun.
★ Sérflokkur fyrir þær sem vilja rólegar
og léttar æfingar.
★ Vaktavinnufólk ath. „lausu tímana“ hjá
okkur.
★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós.
★ Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla
daga.
★ Upplýsingar og innritun í síma 83730.
Nýtt — Nýtt
í tilefni af opnun Ljósastofu JSB, Bolholti 6 fá
allar á vetrarnámskeiöi fyrir jól, sérstök
afsláttarskírteini í nýju Sontegra sólinni.
njD9 ne>i8qq©nnD9ZZDr
SXORRABÆR
EINN GLÆSILEGASTI
SAMKOMUSALUR BORGARINNAR
Afmœlisveislur / Árshátíðir / Fundahöld / Giftingar-
veislur / Átthagamót / Fermingarveislur / Rábstefnur
/ Spilakvöld. Ýmiss konar mannfagnaður
Allar upplýsingar í símum 25211 og 11384 þriöjudaga
og fimmtudaga milli kl. 13—15.
|T||T||T|
SVORRAlUvR
rm
Snorrabraut 37 — Austurbæjarbíói, uppi.
© 1M0 TWENTIETH CENTUAV FO(
Ef ykkur hungrar í reglulega
skemmtilega gamanmynd, þá er
þetta mynd fyrlr ykkur. Mynd frá Mel
Brooks Film og lelkstýrö af Anne
Bancroft. Aöalhlutverk:
Dom DeLuise
Anne Bancroft.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARA8
B I O
Símsvari 32075
Jötunnínn ógurlegi
BA UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR*
Ný mjög spennandl bandarísk mynd
um vísindamanninn sem varö fyrir
geislun og varö aö Jötninum ógur-
lega. Sjáiö „Myndasögur Moggans"
ísl. texti. Aöalhlutverk:
Bill Bixby og Lou Ferrigno.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuö innan 12 ára.
Hefnd förumannsins
Endursýnum þennan hörkuspenn-
andi vestra meö Clint Eastwood í
aðalhlutverki, vegna fjölda áskor-
anna.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
fWÓDLEIKHÚSIfl
SNJÓR
7. sýning föstudag kl. 20
8. sýning laugardag kl. 20
Litla sviðiö:
í ÖRUGGRI BORG
í kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20. Sími
11200.
leikfElag 2(221^
REYKJAVlKUR WfíkWy*
AÐ SJÁ TIL ÞÍN,
MAOUR!
4. sýn. miövikudag kl. 20.30
Blá kort gilda
5. sýn. föstudag kl. 20.30
Gul kort gilda
6. sýn. sunnudg kl. 20.30
Græn kort gilda
OFVITINN
101. sýn. fimmtudag kl. 20.30
laugardg kl. 20.30
Miöasala í lönó kl. 14—19. Sími
16620.
AÐGANGSKORT
Enn eru fáanleg aögangskort á
7. —10. sýn. Kortin seld á
skrifstofu L.R. í lönó daglega kl.
14—17. Símar 13191 og 13218.
InnlAimvlÖMkipti
leið til
lénNviðxkipte
BÍNAÐARBANKI
‘ ISLANDS
NúopnumviO,
öllkvöld
kl.18.00
AllGLYSINGASIMINN BR:
22480 C3
Jfleríuntilabtb