Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 43 Vaxandi áhugi á bún- aðarnámi MIKILL áhugi er nú á búnaðar- námi, að því er fram kemur í Fréttabréfi Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins, A Hvanneyri er í mesta lagi hægt að taka á móti 110 nemendum, en 130 sóttu um skólavist í vetur. Almennt búnað- arnám hefur í mörg ár verið einn vetur á Hvanneyri, en nú verður einnig um tveggja ára nám að ræða, þ.e. tveir vetur og verklegt nám sumarið á milli. I búvísinda- deild verða 22 nemendur í vetur, 38 hefja tveggja ára nám og 50 eins vetrar nám. Hróplegt og óþolandi misrétti lífeyrismála MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun, sem trúnaðarmannaráð Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur samþykkti nýlega um misrétti i lífeyrismálum. Alyktunin fer hér á eftir: „Fundur í trúnaðarmannaráði Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur, haldinn 18. september 1980, vill vekja sérstaka athygli á þeim gífur- lega mismun, sem hefur skapast milli lífeyrissjóðakerfanna í land- inu. Nú er svo komið, að almenna lífeyrissjóði skortir a.m.k. 75% haerri tekjur til þess að tryggja sjóðfélögum sínum þau lágmarks- réttindi, sem ríkisvaldið telur eðli- legt að fólk búi við, samkvæmt samningum, sem það hefur gert. Það hróplega misrétti, sem laun- þegar landsins búa við hvað lífeyris- réttindi varðar, eftir því hjá hverj- um unnið er, er með öllu óþolandi, og krefst trúnaðarmannaráð V.R. þess, að ráðstafanir verði þegar gerðar, sem tryggi það, að félags- menn almennu lífeyrissjóðanna búi eigi við lakari kjör en ríkisvaldið hefur þegar samið um við sína starfsmenn." Láttu ekki tilviljun ráða þegar þú kaupir kassettu, spurðu um ampex. AMPEX STUOIO OUALITV CASSETTE Það er ekki tilviljun aö við hljóöritun nota fiestir fagmenn ampex ¦ tónbönd. Tóngæði víð hljððblöndun og afspil- un eru helstu yfirburö- ir ampex tónbanda í samanburði við önnur tðnbönd. Leggðu við eyrun, heyrðu muninn, reyndu ampex. CÆÐA TÓNLIST KREFST GÆÐATÓNBANDS Dreifing: Reykjavík sfmi 29575 BALLETTSKOLI EDDU SCHEVING m Skúlagötu 34 tfU WJL/ Kennsla hefst í byrjun október Innritun og upplýsingar í síma 76350, kl. 2—5 e.h. w3 Ow w5 Ow XX w5 £* Ow w5 Ow DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS »AA HOTEL HOTEL HOTEL HOTEL HEKIA HEKIA HEKIA HEKLA Salur til skemmtanahalds í húsakynnum Hótel Heklu leigjum viö út glæsilegan sal til fundahalda, árshá- tíöa og annars mannfagnaöar. Bjóðum upp á heitan og kaldan veislumat, brauö, snittur, kökur, kaffi o.fl. eftir því sem óskaö er. Sendum einnig pantanir heim. Hringiö eöa komið og fáiö upplýsingar. SKEMMTIÐ YKKUR í FÖGRU 0G VISTLEGU UMHVERFI. •°**<RariiipCMdncenn •• •vDflöy DidWúúW 1 •• •r VUINHI VI juiivvvii .... • • • • w5 HOTEL OwHOTELHOTEL_____________ XX HEKLn HEKLA Rau&aiár..tig 18. 'X' 2-88ÖÖ- 5S XX xx XX MO yveröur aö vanda meö sít>*«" sérstæöu og þó nokku( góöu töfrabrögö sem eng- inn botnar í. Komið og kíkíd á Baldur%*«* HUMM0™ •w Al'(il.YSINÍiASIMINN KR: i 22480 c3> fry SIH l M AI.I.T I.ANI) t>K( SIR I MORI.lNRl.ADIM iBingóíkvöld kl. 20.30. | BiAöalvinningur kr.200 þús.Gi EJEJEJEJEJBJEJEJEJEjEJEJEJEJEJEJEJEJEJEJEJ 51 Gl tal 51 01 =«*icftó *2Æö * .980**^= DansskóliHeiyarsÁshaldssonar Danskennsla ætti að vera skyldunáms hjáöllumbömum Létt spor fyrir minnafólkið I Innritun. Reykjavík hefst fimmtudag 18. sept. og lýkur Hafnarfjörður laugardag 27. sept. Kópavogur Innritað er frá 10-12 og 1-7 alladaga Seltjarnarnes nema sunnudaga. Mosfellssveit Innritunarsímar: 24959 - 39551 - 38126 - 74444 - 20345 Afhending skírteina Skírteini afhent í Brautarholti 4 og Drafnarfelli 4 miðvikudag 1. október og fimmtudag 2. október klukkan 16-22 báða dagana. Afhending skírteina á öðrum stöðum auglýst síðar. Lífleö og skemmtileg danskennsla ^Dansdð í tuttLgu og jimm ár^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.