Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 GRÍPIÐ GEIR- INN í HÖND I DAG er þriðjudagur 23. september, sem er 267. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.15 og sólar- lag kl. 17.36. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.13 og sólar- lag kl. 19.25. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.20 og tungliö í suöri kl. 00.05. (Almanak Háskólans). Fyrst af öllu émínni ég þó um, að fram fari ákall, bænir, fyrirbænir og þakkargjöroir fyrir öllum mönnum, konungum og öllum þeim sem hátt eru •ettir til þess, aó vér faum lifaö fridsamlegu og rólegu lífi í allri guo- hræöalu og aioprýði. (2. Tím. 2,2). ' ' M' ¦ ~a M ¦ ___________I_____I_____I LÁRÉTT: - 1 ákveður stað, 5 hest. (i autt svæði, 9 Iökk. 10 fruntefni, 11 fanKamark, 12 sport. 13 Kina við. 15 saurKÍ, 17 aulana. LÓÐRÉTT: - 1 snýr út úr, 2 haf, 3 ntælieininK. 1 horaðri. 7 viður- kenna. 8 sætta sík við, 12 ílát. 14 fálm, 16 Kreinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTD: LÁRÉTT: - 1 hála, 5 Æsir. 6 kisa, 7 os, 8 urrar. 11 k*. 12 unK. 14 ofns, 16 sakaði. LÓÐRETT: - 1 HekluKos. 2 læsir, 3 asa. 4 árás, 7 örn, 9 ráfa, 10 ausa. 13 Kái. 15 NK. ATTRÆÐ er í dag, 23. sept. Matthildur Kristjánsdóttir frá Haukadal í Dýrafirði, nú á dvalarheimili aldraðra sjó- manna DAS, í Reykjavík. — í dag verður hún á heimili dóttur sinnar að Sigtúni 34, Selfossi. | FRÉTTIR j HLÝTT er nú um land allt og fór hitastÍKÍð á landinu hveríji niður fyrir frost- mark, i fyrrinótt hafði minnstur hiti á landinu ver- ið 2 stig á Staðarhóli og á Raufarhof n. Hér í Reykjavik fór hitinn niður i 10 stig og var litiisháttar úrkoma, en mest rigndi á Hornbjargs- vita, 11 millim. um nóttina. Í GÆR, mánudaginn 22. sept- ember var Haustjafndægur. Um það segir m.a. í Stjörnu- fræði/Rímfræði ... „Um þetta leyti er dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið ... Sól er beint yfir miðbaug jarðar. Þetta gerist tvisvar á ári, á tímabilinu 19.—21. marz (vorjafndægur) og 21. — 24. september (haustjafndægur) PRESTAKÖLL - Þá augl. biskup Islands í þessu sama Logbirtingablaði laus til um- sóknar prestaköllin Eyrar- bakka-, Stokkseyrar- og Gaulverjabæjarsóknir og Sauðárkróksprestakall. — Umsóknarfrestur er til 1. okt. nk. ALMANAKS-happdrætti. Dregið hefur verið í alman- akshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálp, fyrir sept- embermánuð. Upp kom nr. 1259. Vinningar sem eru enn ósóttir eru janúarvinningur á nr. 8232, febrúarvinningur nr. 0f/fc #,.#/A>f/' ^,°GMÚSJD 6036, aprílvinningur á 5667 og vinningurinn í júlí 8514. KVENFÉLAG KÓPAVOGS heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í félagsheimili Kópavogs á fimmtudags- kvöldið kemur kl. 20.30. Þar verður m.a. rætt um vetrar- starfið. ÍÞRÓTTAKENNARAFÉL. íslands heldur fund sinn í kvöld kl. 20 í húsi BSRB Grettisgötu 89. HEIMILISDYR : ÞETTA er heimiliskötturinn Kelli frá Sunnuvegi 19 hér í bænum. Hann er hvítur og grár á lit. Það er nú liðinn rúmur mánuður frá því kött- urinn hvarf. Eigendur Kella heita fundarlaunum. I símum 81736 og 34688, er tekið þakk- samlega á móti fréttum af kisa. [ FWÁ HÖFNINNI I f GÆRMORGUN kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Stapafell fór í ferð. Þá var Helgafell væntanlegt seint í gærkvöldi að utan. Stuðlafoss fór á ströndina. Flutningaskip- ið Selnes var væntanlegt í gær, vegna bilunar. Háifoss var og vaentanlegur í gær, að utan, en í dag er Hvassafell væntanlegt frá útlöndum. KVÖLIK NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Keykjavik. daKana 19. september til 25. sept. að háðum ddKum meðtóldum. verAur sem hér seKir: í HOLTSAPÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEG& APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, simi 81200. Allan solarhrintrinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöxum ok helKÍdoKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GONCUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20-21 ok á lauKardOKum frá kl. 14—18 siml 21230. (innKudeild er lokuA á helKÍdnKum. Á virkum dOKum kl.8—17 er ha'Kt að ná samhandi við la'kni í sima LÆKNAFELAGS REYKJAVtKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist i heimilislakni Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 a fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúAir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er 1 HEH-SUVERNDARSTÖÐINNI á lauKarddKum ok helKidoKum kl. 17-18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖÐREYKJAVÍKUR á mánudOKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér únæmisskirteini. S.A.Á. Samtnk áhuKafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp i viAloKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn i Viflidal. Opið mánudaKa - fostudaxa kl. 10-12 oK 14-16. Simi 76620. Reykjavík sfmi 10000. ADI1 nArOIIUC \kurevri slmi W 21X10. UnU l/AUdlNd SÍKluf jorour 96-71777. C U'llr*DAUIIC HEIMSÖKNARTÍMAR. O JUfVrlMnUð LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum ok sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚDIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. 16- 19.30 — LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDID: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á siinnudoKiim: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidoKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu öVil* viA HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9—19 oK lauxardaKa kl. 9—12. — Utlánssalur (veKna heimlána) opinn sömu daKa kl. 13-16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJODMINJASAFNID: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa. fimmtudaica oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. Opið mániid - fíístud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDHÓKASÖFN - AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánud. - fostud. kl. t4-21. Lokað lauicard. til 1. sept. BOKIN HEIM - Sðlheimum 27, slmi 83780. Heimsend inuaþjonusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. slmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. BfJSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánud. - fostud. kl. 9-21. BÓKABlLAR - Bækistoð 1 Bústaðasafni. slml 36270. Viðkomustaðlr viðsveKar um boricina. Lokað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum doKum meðtðldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoKum ok miðvikudOKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa •g fostudaKa kl. 14-19. AMERlSKA BÓKASAFNID. NeshaKa 16: Opið mánu- daK til fostudaifs kl. 11.30-17.30. ÞÝZKA BÓKASAF.NIÐ. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaKa ok fostudaKa kl. 16-19. ÁRBÆJAKSAFN: Opið samkv. umtali. - Uppl. 1 sima 84412. millikl. 9-10 árd. ÁSGRfMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu daKa. þriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- KanKur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiA alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opiA mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HOGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viA Sig- tún er opio þriAjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14-18.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 - 16.00. SUNDSTAÐIRNIR \£™E?22?- fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er oplð frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudðKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. A lauKardöKum eropið kl. 7.20 til 17.30. A sunnudoKiim er opið kl. 8 til kl. 14.30. — K vemiatíminn er á fimmtudaKskvðldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er op.n alla virka daKa kl. 7.20-20.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK sunnudaK kl. 8-17.30. GufubaðiA i VesturbæjarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. - Uppl. 1 slma 15004. Rll AhJAVAk'T ^'AXTÞJOnUSTA borKar- DILMWMf Ml\ I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siAdeKis til kl. 8 árdeKis oK á helKidoKum er svaraA allan sólarhrinKinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynniiiKum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK a þeim tilfellum oðrum sem borKarbúar telja slK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. f----- "\ GENGISSKRANING Nr. 180. — 22. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandarfkiadoUar 517,00 518,10* 1 Startingapund 1238,30 1240,90* 1 Kanadadollar «43,25 444^5* 100 Danakar krónur »278,95 9298,65* 100 Nortkar krónur 10647,70 10670,40* 100 Saanakar krðnur 12421,05 124447,45* 100 Finnak mörk 14164,40 14194,50* 100 Franskir frankar 12369,90 12396,20' 100 Balg. trankar 1792,65 1796^5* 100 Sviaan. frahkar 31371,40 31438,10* 100 Gyllini 26439,60 26495,90* 100 V.-þýzk mörk 28750,95 28812,15* 100 Lírur 60,51 80,64* 100 Auaturr. Sch. 4059,70 4068,30* 100 Eacudoa 1035,45 1037,65* 100 Pmetar 704,30 705,80* 100 Yan 242,15 242,67* 1 írakt pund SDR (aérafök 1082,45 1084,75* dráttarréttindi) 19/9 679,10 680,55* * Brayting frá sfðustu skréningu. 1 I Mbl. tr ¦ ¦ yiii 50 árum „ISLENZKI Pólfarinn SiKurAur Kristján GuAmundsson er lát- inn vestur 1 Ameriku. Hafði hil. sem hann var i, hvolft oK hann beðið bana, ásamt ððrum manni sem i bilnum var. SiKurður var um skeið skipstjóri á flntn inKskipinu Isbjnrninn. i ferAum milli Alaska oK Siberiu. Eitt sfnn bjarKaAi hann innifrosnu skipi úti fyrir strðnd Siberiu, er hann kom viA þar i höfn einni. Þar lentl hann i klðm bolsanna, en bolsabyltingin stoð þá yfir Hann hafði neitað aA leKKja niður vopn sin. Var hann dæmdur tll dauða. Hann komst undan oK aftur til Amerlku á skipl sinu. Hann hafði verlð kunnuKur landkönnuðunum frægu Amundsen oK Vilhjálmi Stef- ánssyni* (FrððleKt væri ef einhver lesandi Mbl. Kæti saKt nánar frá Pólfaranum SiKurði Kristjini). r > GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALOEYRIS Nr. 180. — 22. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 568,70 569,91* 1 Starllngapund 1362.13 1364,99* 1 Kanadadotlar 487,58 488,68* 100 Danskar krónur 10206,85 10228,52* 100 Norskar krónur 11712,47 11737 M" 100 Snnskar krónur 13663,16 13692,20- 100 Finnsk mðrk 15580,84 15613,95* 100 Franskir frankar 13606,89 13635,82* 100 Bslg. frankar 1971,92 1976,10* 100 Svissn. frankar 34508,54 34581,91* 100 Gyllini 29063,56 29145,49* 100 V.-þýlk mörk 31826,05 31693,37* 100 Llrur 66,56 66,70* 100 Autturr. Sch. 4465,67 4475,13* 100 Escudos 1138,99 1141,42* 100 Ptsatar 774,73 776,38* 100 Ysn 268^7 266,94* 1 Irskt pund 1190,70 1193.23" * Brsyting fri sfðustu skriningu. s ---------- J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.