Morgunblaðið - 23.09.1980, Page 6

Morgunblaðið - 23.09.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 í DAG er þriöjudagur 23. september, sem er 267. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.15 og sólar- lag kl. 17.36. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.13 og sólar- lag kl. 19.25. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.20 og tungliö í suöri kl. 00.05. (Almanak Háskólans). Fyrst af öllu áminni ég þó um, aö fram fari ákall, bnnir, fyrírbænir og þakkargjöröir fyrir öllum mönnum, konungum og öllum þeim sem hátt eru settir til þess, aö vér fáum lifaö friðsamlegu og rólegu lífi í allri guð- hræöslu og siöprýði. (2. Tím. 2,2.). t 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 ákveóur stað, 5 hest, 6 autt svæði, 9 Iokk, 10 frumefni. 11 faniramark. 12 sp<irt. 13 irina við, 15 saurKÍ. 17 aulana. LÓÐRÉTT: — 1 snýr út úr. 2 haf. 3 mælieininK. 4 horaðri. 7 viður- kenna. 8 sætta sík við. 12 ilát. 14 fálm. 16 Kreinir. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hála. 5 Æsir. 6 kisa, 7 ös, 8 urrar, 11 Ká. 12 unK. 14 ofns, 16 sakaði. LÓÐRKTT: — 1 llekluKos. 2 læsir, 3 asa. 4 árás, 7 örn, 9 ráfa, 10 ausa, 13 Kái, 15 NK. ÁTTRÆÐ er í dag, 23. sept. Matthildur Kristjánsdóttir frá Haukadai í Dýrafirði, nú á dvaiarheimili aldraöra sjó- manna DAS, í Reykjavík. — í dag verður hún á heimili dóttur sinnar að Sigtúni 34, Selfossi. | FRÉTTIR j HLÝTT er nú um land allt og fór hitastigið á landinu hvergi niður fyrir frost- mark. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á landinu ver- ið 2 stig á Staðarhóli og á Raufarhöfn. Hér í Reykjavik fór hitinn niður i 10 stig og var Iftilsháttar úrkoma, en mest rigndi á Hornhjargs- vita, 11 millim. um nóttina. í GÆR, mánudaginn 22. sept- ember var Haustjafndægur. Um það segir m.a. í Stjörnu- fræði/Rímfræði ... „Um þetta leyti er dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið ... Sól er beint yfir miðbaug jarðar. Þetta gerist tvisvar á ári, á tímabilinu 19.—21. marz (vorjafndægur) og 21. — 24. september (haustjafndægur) PRESTAKÖLL - Þá augl. biskup íslands í þessu sama Lögbirtingablaði laus til um- sóknar prestaköllin Eyrar- bakka-, Stokkseyrar- og Gaulverjabæjarsóknir og Sauðárkróksprestakall. — Umsóknarfrestur er til 1. okt. nk. ALMANAKS-happdrætti. Dregið hefur verið í alman- akshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálp, fyrir sept- embermánuð. Upp kom nr. 1259. Vinningar sem eru enn ósóttir eru janúarvinningur á nr. 8232, febrúarvinningur nr. GRÍPIÐ GEIR- r ■■ 6036, aprílvinningur á 5667 og vinningurinn í júlí 8514. KVENFÉLAG KÓPAVOGS heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í félagsheimili Kópavogs á fimmtudags- kvöldið kemur kl. 20.30. Þar verður m.a. rætt um vetrar- starfið. . ÍÞRÓTTAKENNARAFÉL. íslands heldur fund sinn í kvöld kl. 20 í húsi BSRB Grettisgötu 89. | HEIMILI8PÝR | ÞETTA er heimiliskötturinn Kelii frá Sunnuvegi 19 hér í bænum. Hann er hvítur og grár á lit. Það er nú liðinn rúmur mánuður frá því kött- urinn hvarf. Eigendur Kella heita fundarlaunum. í símum 81736 og 34688, er tekið þakk- samlega á móti fréttum af kisa. | FRÁ höfwinni | I GÆRMORGUN kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Stapafell fór í ferð. Þá var Helgafell væntanlegt seint í gærkvöldi að utan. Stuðlafoss fór á ströndina. Flutningaskip- ið Selnes var væntanlegt í gær, vegna bilunar. Háifoss var og væntanlegur í gær, að utan, en í dag er Hvassafell væntanlegt frá útlöndum. KV(il.I). N.CTIIIt OG HEIX.ARÞJÓNUSTA apotrk anna I Rrykjavlk. davana 19. september til 25. sept. að háðum döKum meötöldum. veröur sem hér segir: 1 IIOLTSAPÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEGS- AI*ÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nrma Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANtiM. simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardóKum <>k helKÍdóKum. en hæ^t er aó ná samhandi vió lækni á GÓNGUDEILD LANDSI’lTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudeild er iokuð á helKÍdoKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við la-kni f síma I.ÆKNAFÉLAGS REVKJAVfKUK 11510. en þvl að- eins að ekki náist f heimilisla'kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er 1,/EKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahuðir oK la knaþjónustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYDARVÁKT Tannla'knaféi. fslands er i II EII.SU VERNDARSTÖDINNI á lauKardoKum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓN/EMlSAIKíERDIR fyrir fullorðna KeKn ma'nusótt fara fram IIIEILSUVERNDARSTÖD REVKJAVfKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrtcini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp I viðloKum: Kvóldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLI’ARSTÖÐ IIÝRA við skriðvóllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 oK 14 — 16. Simi 76620. Reykjavík simi 10000. Ann nA^CIUC Akureyri simi 96-21840. Untf UMUOHlOSiiciufjórður 9671777. C H lirDAUHC HEIMSÓKNARTÍMAR. OUUnnMnUO LANDSPfTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTAI.I: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum ok sunnudóKum kl. 13.30 tii kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alia daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til föstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDID: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARIlEIMiLl REYKJAVfKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLKPPSSPfTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIl/ELID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VfFII.SvSTADIR: I)aKlcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilaínaríirói: Mánuda^a til lauKarda^a kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu vió IIverfisKótu: Lestrarsalir eru opnir mánudatra — fóstudaKa kl. 9—19 oK iauKardaKa kl. 9—12. — Útlánssalur (veKna heimlána) opinn sömu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓDMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Isikað á lauKard. til 1. sept. AÐAI.SAFN - LESTRARSALUR, ÞinKhultsstræti 27. Opið mánud. — fnstud. kl. 9 — 21. Isikað júlimánuð veKna sumarleyfa. E’ARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Heimsend inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: Mánudaxa oK fimmtudaica kl. 10-12. HIJÓÐBÓKASAFN - IIÓlmKarði 34, simi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16, slmi 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAOASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. Vlðkomustaðir vfðsveKar um borKina. Lokað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dóKum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudóKum oic miðvikudóicum ki. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaica oic föstudaica kl. 14—19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaica 16: Opið mánu- dag til föstudaics kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓKASAFMD, Mávahlfð 23: Opið þriðjudaica oic föstudaica kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. í sima 84412. milli kl.9-10árd. ÁSGRfMSSAFN Bericstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaica oK fimmtudatca kl. 13.30 — 16. Að- KanKur er ókeypis. S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaic til föstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriöjudaira. fimmtudaica oK lauKardaKa kl. 2-4 slðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaica til sunnudaica kl. 14 — 18.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaica kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug- OUllUO I MUInnin IN er opin mánudax - föstudaic kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauicardöicum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudöicum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaica til fóstudaica frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauicardoicum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöicum er opið kl. 8 til kl. 14.30. - Kvennatiminn er á fimmtudaicskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR LAUGIN er op.n alla virka daKa kl. 7.20—20.30, lautcardaica kl. 7.20-17.30 og sunnudaic kl. 8-17.30. Gufubaðið I Vesturhajarlauicinni: Öpnunartfma skipt milli kvenna o* karla. - Uppl. I sfma 15004. Rll AMAI/AKT VAKTÞJÓNUSTA horKar DILMrlM VMW I stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 síódeKÍs til kl. 8 árdetcis og á helKÍdóKum er svaraó allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja sík þurfa að fá aðstoð horKarstarfs- manna. „ÍSLENZKI Pólfarinn SÍKurður Kristján Guðmundsson er lát- inn vestur i Ameriku. Hafði bil, sem hann var í, hvolft ok hann beðið hana, ásamt óðrum manni sem i bílnum var. SÍKurður var um skeið skipstjóri á flutn- inKskipinu ísbjórninn, i ferðum milli Alaska ok Siberiu. Eitt sinn bjarKaði hann innifrosnu skipi úti fyrir strönd Siberiu, er hann kom við þar i höfn einni. Þar lenti hann i klóm bolsanna, en bolsabyltinKÍn stóð þá yfir. Uann hafði neitað að leKKja niður vopn sin. Var hann dæmdur til dauða. Hann komst undan ok aftur til Ameriku á skipi sinu. Hann hafði verið kunnuKur landkönnuðunum fræKU Amundsen ok Vilhjálmi Stef- ánssyni.** (FróðleKt væri ef einhver lesandi Mbl. K«*ti saKt nánar frá Pólfaranum SÍKurði Kristjáni). /------------- " N GENGISSKRÁNING Nr. 180. — 22. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 517,00 518,10* 1 St.rtingapund 1238,30 1240,90* 1 Kanadadollar 443,25 444,25* 100 Danakar krónur 9278,95 9298,65* 100 Norskar krónur 10647,70 10870,40* 100 Sænskar krónur 12421,05 124447,45* 100 Finnak mörk 14164,40 14194,50* 100 Franakir frankar 12369,90 12396,20* 100 Balg. trankar 1792,65 1796,45* 100 Sviaan. trankar 31371,40 31438,10* 100 Gyllini 26439,60 26495,90* 100 V.-þýzk mörk 28750,95 28812,15* 100 Liror 60,51 60,64* 100 Auaturr. Sch. 4059,70 4068,30* 100 Eacudoa 1035,45 1037,85* 100 Paaatar 704,30 705,80* 100 Yan 242,15 242,67* 1 írakt pund 1082,45 1064,75* SDR (aóratök dráttarréttindi) 19/9 679,10 680,55* * Breyting frá síöustu skráningu. ^ ...............................................* f \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 180. — 22. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 568,70 569,91 * 1 Sterlingspund 1362,13 1364,99* 1 Kanadadollar 487,58 488,68* 100 Danskar krónur 1020635 10228,52* 100 Norakar krónur 1171237 1173734* 100 Saanakar krónur 13663,16 13692,20* 100 Finnak mörk 15580,84 15613,95* 100 Franakir frankar 1360639 13635,82* 100 Belg. frankar 1971,92 1976,10* 100 Sviaan. frankar 34508,54 34581,91* 100 Gyllini 29063,56 29145,49* 100 V.-þýzk mörk 31626,05 31693,37* 100 Lírur 66,56 66,70* 100 Auaturr. Sch. 4465,67 4475,13* 100 Eacudoa 1138,99 1141,42* 100 Paaetar 774,73 776,38* 100 Y.n 266,37 266,94* 1 írakt pund 1190,70 119333* * Breyting frá síöustu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.